Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.2007, Blaðsíða 3

Læknablaðið - 15.06.2007, Blaðsíða 3
RITSTJÓRNARGREINAR 467 Langvinn lungnateppa: Hinn duldi faraldur Óskar Einarsson 469 Lyfjaskírteini Sigurður Thorlacius FRÆRIGREINAR 471 Hversu algeng er langvinn lungnateppa? - íslensk faraldsfræðileg rannsókn Bryndís Benediktsdóttir, Gunnar Guðmundsson, Kristín Bára Jörundsdóttir, William Vollmer, Pórarinn Gíslason Stofnuð hafa verið alþjóðleg samtök sem hafa það markmið að staðla aðferðir til að meta og bera saman algengi langvinnrar lungnateppu og helstu áhættuþætti. Jafnframt er stefnt að því beita bestu aðferðum til þess að meta áhrif sjúkdóms- ins á lífsgæði, daglegt líf, öndunarfæraeinkenni og notkun heilbrigðisþjónustu. Á þennan hátt er vonast til þess að unnt reynist að gefa heildstæða mynd af út- breiðslu og áhrifum. í greininni er skýrt frá niðurstöðum rannsóknar sem gerð var nýverið á algengi langvinnrar lungnateppu á Stór-Reykjavíkursvæðinu þar sem ofangreindum stöðluðu aðferðum var beitt. 479 Geislagerlabólga vegna gleymdrar lykkju. Sjúkratilfelli og yfirlit um sjúkdóminn Ragnar Freyr Ingvarsson, Lárus Jónsson, Hafsteinn Sæmundsson, Magnús Gottfreðsson Geislagerlabólga hefur verið þekkt síðan um lok 19. aldar. Fyrir tilkomu sýkla- lyfja var hún tíð, en síðan hefur dregið verulega úr algengi. Sýkillinn er oftast Actinomyces israelii, getur lagst á alla vefi og virðir ekki vefjamörk. Birtingarmynd sýkingar getur verið áþekk krabbameini og greining oft ekki ljós fyrr en eftir aðgerð og vefjarannsókn. Hér er lýst sjúkratilfelli þar sem sjötug kona fékk geislagerlabólgu í leg og eggjastokka vegna lykkju sem gleymst hafði innvortis í rúmlega fjóra áratugi. Konan var læknaðist eftir töku legs og eggjastokka úr henni, ásamt penicillíngjöf í hálft ár. 487 Sjálfsprottinn innankúpu lágþrýstingur - sjúkratilfelli og umræða Ólafur Á. Sveinsson, Albert Páll Sigurðsson, Ólafur Kjartansson Sjálfsprottinn innankúpu lágþrýstingur er sjaldgæf og líklega vangreind orsök höfuðverkja. Sjúkdómurinn hefur sérkennandi klínískt og myndrænt útlit og svarar meðferð vel þegar rétt staðsetning lekans hefur verið greind. I þessu sjúkratilfelli sást hefðbundin dreifð skuggaefnisupptaka í heilahimnum sem náði niður á hálsmænu. Hins vegar var fjórða heilahólf ekki samhverft og skuggaefn- isupptaka sást neðst og hægra megin í fjórða heilahólfi. Þetta vakti grun höfunda um að æðuflækja hefði togast niður. Ekki er vitað til þess að slíkri breytingu hafi verið lýst áður. Læknablaðið THE ÍCELANDIC MEDICALIOURNAL www. laeknabladid. is 6. tbl. 93. árg. júní 2007 Aðsetur Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi Útgefandi Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Símar 564 4104 -564 4106 (fax) Ritstjórn Jóhannes Björnsson, ábm. og ritstjóri Bryndís Benediktsdóttir Engilbert Sigurðsson Karl Andersen Tómas Guðbjartsson Þóra Steingrímsdóttir Ritstjórnarfulltrúi Védís Skarphéðinsdóttir vedis@lis.is Blaðamaður Hávar Sigurjónsson havar@lis.is Auglýsingastjóri og ritari Dögg Árnadóttir dogg@lis.is Umbrot Sævar Guðbjörnsson saevar@lis.is Upplag 1700 Áskrift 6.840,- m. vsk. Lausasala 700,- m. vsk. © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á rafrænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun, bókband og pökkun íslandsprent ehf. Steinhellu 10 221 Hafnarfirði ISSN: 0023-7213 493 Tilfelli mánaðarins Anna Gunnarsdóttir,Tómas Guðbjartsson Læknabi.aðið 2007/93 463
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.