Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.2007, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 15.06.2007, Blaðsíða 14
FRÆÐIGREINAR / LANGVINN LUNGNATEPPA Tafla II. Algengi reykinga (%) á Stór-Reykjavíkursvæðinu. 40-49 ára 50-59 ára 60-69 ára 70+ ára Samtals Karlar Aldrei reykt 30,1 34,7 45,8 33,9 38,6 Hættir 38,1 47,9 43,1 62,9 45,7 Reykja 21,8 17,4 11,1 3,2 15,7 Konur Aldrei reykt 35,5 32,7 40,6 55,2 39,4 Hættar 39,5 34,6 48,5 37,3 39,4 Reykja 25,0 32,7 10,9 7,5 21,2 og hve oft læknar heföu áður greint langvinna berkjubólgu, lungnaþembu hjá þeim vera hin sömu og meðal þeirra sem tóku þátt. Hvergi var um marktækan mun að ræða við samanburð á þátttakendum og þeim sem ekki vildu eða gátu tekið þátt. Reykingar Sama hlutfall (61%) karla og kvenna hafði reykt einhvern tíma á ævinni. Konur virðast síður hafa hætt að reykja en karlar þegar horft er til algengis reykinga í hverjum aldurshópi (töflur I og II). Hlutfallslega eru þó heldur færri konur (21,2%) en karlar (29,1%) stórreykingamenn (með 20 eða fleiri pakkaár að baki). Algengi LLT Meðalalgengi LLT (GOLD stig I eða hærra) í þýðinu var 18%, það sama hjá konum og körlum (tafla III) og var um helmingur þeirra (9%) með LLT á GOLD stigi II eða hærri. Hlutfallslega voru mun fleiri ungar (40-49 ára) konur en karlar með langvinna lungnateppu (8,1% á móti 4,8%), en ekki var munur á heildaralgengi karla og kvenna. Algengi fór hratt vaxandi með hækkandi aldri. LLT var algengari meðal þeirra sem reykt höfðu mikið; 34,8% meðal karla sem áttu 20 pakkaár eða meira að baki og 38,2% meðal kvenna (tafla IV). Öndunarfæraeinkenni Alls gáfu 12% sögu um langvinnan hósta, 9% höfðu sögu um langvinnan slímuppgang; en 4% þátttakenda sögðust hafa haft bæði einkennin að minnsta kosti þrjá mánuði á ári. Læknar höfðu áður greint langvinna berkjubólgu, lungnaþembu eða LLT hjá 8,3% þátttakenda. Samfara auknum reykingum eykst hlutfall þeirra sem mælast með LLT, eru með öndunar- færaeinkenni eða hafa fyrri greiningu um LLT (tafla IV). Umræða Meginniðurstaða þessarar rannsóknar er sú að 18% þeirra sem eru 40 ára og eldri eru með LLT á GOLD stigi I eða hærra og að helmingur þeirra uppfyllir til viðbótar, skilmerki LLT á GOLD stigi II eða hærra með skerðingu á fráblástursgetu (FEVl). Góð þátttaka (80%) gefur til kynna að niðurstöður okkar endurspegli vel slembiúrtak höfuðborgarbúa og sýnir mat okkar á þeim hópi sem ekki tók þátt í rannsókninni mjög sambæri- legar niðurstöður hvað varðar algengi reykinga Tafla III. Algengi (%) langvinnrar lungnateppu (LLT) með tilliti til aldurs og kynferðis. 40-49 ára 50-59 ára 60-69 ára 70+ ára Samtals GOLD* stig 1 eða hærra Karlar 4,8 (1,8) 10,7 (2,8) 31,9 (5,5) 45,2 (6,3) 18,2 (2,0) Konur 8,1 (2,4) 8,2 (2,8) 20,3 (5,0) 41,8 (6,0) 17,5(2,1) GOLD* stig II eða hærra Karlar 2,0 (1,2) 3,3 (1,6) 12,5 (3,9) 27,4(5,7) 8,5 (1,4) Konur 3,2 (1,6) 5,1 (2,2) 17,2 (4,7) 17,9 (4,7) 9,3 (1,6) Langvinnur hósti** Karlar 2,0 (1.2) 3,3 (1,6) 12,5 (3,9) 27,4(5,7) 8,5 (1,4) Konur 3,2 (1,6) 5,1 (2,2) 17,2 (4,7) 17,9 (4,7) 9,3 (1,6) Langvinnur slímuppgangur** Karlar 2,0 (1,2) 3,3 (1,6) 12,5 (3,9) 27,4(5,7) 8,5 (1,4) Konur 3,2 (1,6) 5,1 (2,2) 17,2 (4,7) 17,9 (4,7) 9,3 (1,6) LLT áður greind af lækni*** Karlar 3,4 (1,5) 6,6 (2,3) 8,3 (3,3) 16,1(4,7) 7,4 (1,3) Konur 8,0 (2,4) 10,2 (3,1) 10,9 (3,9) 8,8 (3,4) 9,3 (1,5) ♦Stigun LLT samkvæmt viómióun GOLD www.goldcopd.org **Saga um hósta/slímuppgang í þrjá mánuói eóa lengur á ári ***Att er viö langvinna berkjubólgu, lungnaþembu eöa langvinna lungnateppu 474 Læknablaðið 2007/93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.