Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.06.2007, Qupperneq 5

Læknablaðið - 15.06.2007, Qupperneq 5
LISTAMAÐUR MÁNAÐARINS U M R Æ Ð A 0 G F R É T T I R 501 Af sjónarhóli stjórnar. Lækningaminjasafn íslands Sigurður Böðvarsson 502 Rekstur BUGL gengur ekki upp án verulegra breytinga Hávar Sigurjónsson 500 Brot af mannkynssögu alþýðu. Áhugamál Valgarðs Egilssonar Hávar Sigurjónsson 505 Sjúkraflutningar í dreifbýli - athugasemd við grein Ágúst Oddsson 507 Þáttur heilbrigðisstétta í eyðingu stúlkubarna Jóhann Ágúst Sigurðsson, Linn Getz, Anna Luise Kirkengen 509 100 ár í heilbrigði Sigurbjörn Sveinsson 513 Svar við Tilfelli mánaðarins 513 Nýtt félag lækna - FÍFL F A S T I R P I S T L A R 511 íðorð 199. Hjákenni Jóhann Heiðar Jóhannsson 512 Einingaverð og taxtar 514 Sérlyfjatextar 524 Ráðstefnur og fundir 525 Eru ekki allir hressir? - Hugleiðing höfundar Gerður Kristný Sumarlokun á skrifstofu læknafélaganna Lokað frá og með 16. júlí til 7. ágúst vegna sumarleyfa starfsfólks. Sýningarsalirnir sem hýsa nýjasta verk Ragnars Kjartanssonar (f. 1976), FOLK- SONG (2007), óma af gítarleik og söng. Þótt maður heyri í verkinu löngu áður en það er barið augum kemur það samt sem áður á óvart, augliti til auglitis, því þar er listamað- urinn í eigin persónu. Klaeddur í glæsilegan hvítan jakka, blúnduskyrtu og kúrekastíkvél, mundar hann eldrauðan rafmagnsgítar sem er magnaður með mikilli magnarastæðu. Hann endurtekur í sífellu sama hljómagang- inn sem víbrar í hljóðkerfinu og sönglar þess á milli angurværa tóna. Flutningurinn er alltaf eins og breytist ekkert hvort sem einhver er að horfa á verkið eða ekki. Sýningin stendur í tvær vikur og alla daga og frá opnun til lok- unar er gjörningurinn í gangi, eilíf endurtekn- ing sama stefsins. Svona vinnur Ragnar, hann hefur flutt verk í svipuðum anda á ýmsum stöðum og aldrei gefst hann upp þótt hann geri það sama daginn inn og út. Það er eins og hann fari í trans. Að þessu sinni hefur hann útbúið sviðsmynd í kring um sig, málað sólarlag á veggina og skorið út tré og grjót úr krossvið sem standa á stangli. Verkið minnir á „tableau vivant", eða skrautsýningu eins og tíðkuðust á tímum Sigurðar málara. Hann var þekktur fyrir að bjóða gestum Iðnó upp á uppstillingar úr Islendingasögunum, glæsilegar sviðsmyndir þar sem leikarar stóðu stjarfir fullum klæðum allt frá því að leikhústjöldin voru dregin frá þar til þau voru dregin fyrir aftur nokkru síðar. Þannig sækir Ragnar töluvert í heim leikhússins en hann vinnur einnig með tónlist í verkum sínum. FOLKSONG (þjóðlag) var unnið í Hudson dal í Bandaríkjunum, þar sem þjóðlagatónlist er föst í sessi og tónlistarhátíðin Woodstock var haldin ekki langt undan. Sem hluti af þessu verki er skilti úti í vegkanti, nærri sýning- arstaðnum þar sem vitnað er í Bob Dylan: „I ain’t looking for nothing in anyone’s eye“ (ég leita ekki að neinu í augum nokkurs manns). Landslagið þar í sveit er skógi vaxið og Ragnar gerir af því eftirmynd inni í sýning- arrýminu auk þess sem stemningin minnir á hin rómantísku landslagsverk Hudson málaranna. Það eru örlög myndlistar sem þessarar að þeir eru fáir sem fá hennar notið, hún er bundin við stað og stund og lifir síðan eingöngu sem minning. Markús Þór Andrésson Læknablaðið 2007/93 465
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.