Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.2007, Blaðsíða 24

Læknablaðið - 15.06.2007, Blaðsíða 24
FRÆÐIGREIN / GEISLAGERLABÓLGA geislagerlabólgu er til fjöldi heimilda um árang- ursríka meðferð með erytrómýcíni, tetracýklínum og klindamýcini (7). Skurðaðgerð eða hreinsun á sýktum vef er talin vera mikilvægur þáttur í meðferð (62) en þó er til fjöldi tilfellalýsinga þar sem jafnvel útbreidd geislagerlabólga hefur verið meðhöndluð með sýklalyfjum einvörðungu (7). Lokaorð I þessari grein segir frá konu sem fékk getn- aðarvarnarlykkju uppsetta í kringum 1960 og hafði ekki verið í reglubundnu eftirliti um langt árabil. Af þessum sökum gleymdist lykkjan og var því í leginu í ríflega fjóra áratugi. Klínísk mynd okkar sjúklings er talsvert frábrugðin því sem lýst hefur verið í læknaritum þar sem hún hafði hvorki haft kviðverki, hita né fundið fyrir þyngdartapi sem eru algengustu einkenni geislagerlabólgu í grindarholi (51). Ekki var unnt að greina hvaða tegund Actinomyces var hér á ferðinni. Þar sem væg hækkun var á æxlisvísum var ekki hægt að útiloka illkynja sjúkdóm. Þess fundust þó engin merki við vefjarannsókn. Því er ljóst að bæta má geislagerlabólgu á lista yfir góðkynja sjúkdóma sem valdið geta hækkun á CA 125, CA 19-9 og CEA. Þetta tilfelli minnir einnig á nauðsyn þess að lykkjur séu fjarlægðar hjá konum sem komnar eru yfir tíðahvörf. Síðast en ekki síst sýnir það að árangur meðferðar er góður ef beitt er í senn skurðaðgerð og lyfjameðferð. Heimildir 1. Israel J. Neue beobachtungen auf dem gebiete der mykosen des Menschen. Archiv Path Anat Physiol Klin Med 1878; 74: 15-33. 2. Wolfe M, Israel J. Ueber Reincultur des Actinomyces and seine Uebertragbarkheit auf thiere. Virchows Arch Pathol Anatomie 1891;126:11-59. 3. Rippon JW. The Pathogenic Fungi and the Pathogenic Actinomycetes. In: Wonsiewicz M, editor. Medical Mycology. 3rd ed. W.B. Saunders Co; Philadelpia 1988:30-52. 4. PulvererG,Schutt-GerowittH,SchaalKP.Humancervicofacial actinomycoses: microbiological data for 1997 cases. Clin Infect Dis 2003; 37:490-7. 5. Stackebrandt E, Rainey F, Ward-Rainey N. Proposal for a new hierarchic classifications system, Actinobacteria classis nov. Int J Syst Microbiol 1997; 47:479-91. 6. Smego RA, Jr., Foglia G. Actinomycosis. Clin Infect Dis 1998; 26:1255-61. 7. Russo TA. Agents of Actinomycosis. í: Mandell, Bennett & Dolin (ritstj.): Principles and Practice of Infectious Diseases 6th ed: Churchill Livingstone 2005:2246-53. 8. Laxdal P. Actinomycosis - 4 tilfelli af Barnadeild Landakotsspítala. Læknablaðið 1978: fylgirit 5:68-76. 9. Holm P. Studies on the etiology of human Actinomycosis. I. The „other microbes“ of actinomycosis and their importance. Acta Pathol Microbiol Scand 1950; 27:736-51. 10. Holm P. Studies on the etiology of human Actinomycosis. II. The „other microbes“ of actinomycosis and their importance. Acta Pathol Microbiol Scand 1951; 28:391-406. 11. Jordan HV, Kelly DM. Persistence of associated gram-negative bacteria in experimental actinomycotic lesions in mice. Infect Immun 1983;40:847-9. 12. Jordan HV, Kelly DM, Heeley JD. Enhancement of experimental actinomycosis in mice by Eikenella corrodens. Infect Immun 1984; 46:367-71. 13. Ochiai K, Kurita-Ochiai T, Kamino Y, Ikeda T. Effect of co-aggregation on the pathogenicity of oral bacteria. J Med Microbiol 1993; 39:183-90. 14. Simpson AJ, Das SS, Mitchelmore IJ. Polymicrobial brain abscess involving Haemophilus paraphrophilus and Actinomyces odontolyticus. Postgrad Med J 1996; 72:297-8. 15. Bennhoff DF. Actinomycosis: Diagnostic and therapeutic considerations and a review of 32 cases. Laryngoscope 1984; 94:1198-217. 16. Pulverer G, Schaal KP. Human Actinomycosis. Drugs Exp Clin Res 1984; 10:187-96. 17. Brown JR. Human actinomycosis. A study of 181 subjects. Hum Pathology 1973;4:319-30. 18. Mabeza GF, Macfarlane J. Pulmonary actinomycosis. Eur RespirJ 2003; 21:545-51. 19. Schaal KP, Lee HJ. Actinomycete infections in humans-a review. Gene 1992; 115:201-11. 20. Heffner JE. Pleuropulmonary manifestations of actinomycosis and nocardiosis. Semin Respir Infect 1988;3:352-61. 21. Apotheloz C, Regamey C. Disseminated infection due to Actinomyces meyeri: case report and review. Clin Infect Dis 1996; 22:621-5. 22. Makaryus AN, Latzman J, Yang R, Rosman D. A rare case of Actinomyces israelii presenting as pericarditis in a 75-year-old man. Cardiology Rev 2005; 13:125-7. 23. KinnearWJ, MacFarlane JT.A survey ofthoracic actinomycosis. Respir Med 1990; 84:57-9. 24. Ariel I, Breuer R, Kamal NS, Ben-Dov I, Mogel P, Rosenmann E. Endobronchial actinomycosis simulating bronchogenic carcinoma. Diagnosis by bronchial biopsy. Chest 1991; 99:493- 5. 25. Coodley EL, Yoshinaka R. Pleural effusion as the major manifestation of actinomycosis. Chest 1994; 106:1615-7. 26. Bassiri AG, Girgis RE,Theodore J. Actinomyces odontolyticus thoracopulmonary infections.Two cases in lung and heart-lung transplant recipients and a review of the literature. Chest 1996; 109:1109-11. 27. Yeguez JF, Martinez SA, Sands LR, Hellinger MD. Pelvic actinomycosis presenting as malignant large bowel obstruction: a case report and a review of the literature. Am Surg 2000;66:85-90. 28. Cintron JR, Del Pino A, Duarte B, Wood D. Abdominal actinomycosis. Dis Colon Rectum 1996; 39:105-8. 29. Harris LA, DeCosse JJ, Dannenberg A. Abdominal actinomycosis: evaluation by computed tomography. Am J Gastroenterol 1989; 84:198-200. 30. Sharma M, Briski LE, Khatib R. Hepatic actinomycosis: an overview of salient features and outcome of therapy. Scand J Infect Dis 2002; 34:386-91. 31. Hadley DA, Porschen RK, Juler GL. Actinomycosis of the common bile duct presenting as chronic cholecystitis. Surgery 1981;90:117-9. 32. Deshmukh AS, Kropp KA. Spontaneous vesicocutaneous fistula caused by actinomycosis: case report. J Urol 1974; 112: 192-4. 33. Maeda H, Shichiri Y, Kinoshita H, Okubo K, Okada T, Aoki Y, et al. Urinary undiversion for pelvic actinomycosis: a long- term follow up. Int J Urol 1999; 6:111-3. 34. Ord J, Mishra V, Hudd C, Reginald P, Charig M. Ureteric obstruction caused by pelvic actinomycosis. Scand J Urol Nephrol 2002; 36:87-8. 35. Kayikcioglu F, Akif Akgul M, Haberal A, Faruk Demir O. Actinomyces infection in female genital tract. Eur J Obst Gynecol Reprod Biol 2005; 118:77-80. 36. Lippes J. Pelvic actinomycosis: a review and preliminary look at prevalence. Am J Obstet Gynecol 1999; 180:265-9. 37. Henderson SR. Pelvic actinomycosis associated with an intrauterine device. Obstet Gynecol 1973;41:726-32. 38. Stringer MD, Cameron AE. Abdominal actinomycosis: a forgotten disease? Brit J Hosp Med 1987; 38:125-7. 39. JaniAN,CasibangV, Mufarrij WA. Disseminated actinomycosis presenting as a testicular mass: a case report. J Urol 1990; 143: 1012-4. 40. Sarosdy MF, Brock WA, Parsons CL. Scrotal actinomycosis. J Urol 1979; 121:256-7. 41. de Souza E, Katz DA, Dworzack DL, Longo G. Actinomycosis of the prostate. J Urol 1985; 133:290-1. 42. Bhagavan BS, Gupta PK. Genital actinomycosis and intrauterine contraceptive devices. Cytopathologic diagnosis and clinical significance. Hum Pathol 1978; 9:567-78. 43. Cleghorn AG, Wilkinson RG.The IUCD-associated incidence of Actinomyces israelii in the female genital tract. Aust NZ J Obstet Gynaecol 1989; 29:445-9. 484 Læknablaðið 2007/93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.