Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.06.2007, Page 33

Læknablaðið - 15.06.2007, Page 33
TILFELLI MÁNAÐARINS Tilfelli mánaðarins Fullburða drengur er tekinn með keisaraskurði eftir eðlilega 38 vikna meðgöngu. Strax eftir fæðingu ber á miklum öndunarerfiðleikum og þarf hann bráða öndunarvélameðferð. Tekin er röntgenmynd af lungum, mynd 1. Anna Gunnarsdóttir1 Tómas Guðbjartsson2 ‘Barnaskurðdeild háskólasjúkrahússins í Lundi, Svíþjóð. 2Hjarta- og lungnaskurðdeild Landspítala. Mynd 1. Hver er greiningin og hver er besta meðferðin? Svar er að finna á bls. 513: „Svar við tilfelli mánaðarins". Læknablaðið 2007/93 493

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.