Læknablaðið - 15.06.2007, Síða 62
MINNISBLAÐIÐ
Frágangur
fræðilegra greina
Hufundar sendi tvær gerðir
handrita til ritstjórnar Lækna-
blaðsins, Hlíðasmára 8,201
Kópavogi. Annað án nafna
höfunda, stofnana og án þakka
sé um þær að ræða. Greininni
fylgi yfirlýsing þess efnis að
allir höfundar séu samþykkir
lokaformi greinar og þeir
afsali sér birtingarrétti til
blaðsins.
Handriti skal skilað nteð tvö-
földu línubili á A-4 blöðum.
Hver hluti skal byrja á nýrri
blaðsíðu í eftirtalinni röð:
• Titilsíða: höfundar, stofnanir,
lykilorð á ensku og íslensku
• Ágrip og heiti greinar á ensku
• Ágrip á íslensku
• Meginmál
• Þakkir
• Heimildir
Töflur og myndir skulu vera
á ensku eða íslensku, að vali
höfunda.
Tölvuunnar niyndir og gröf
komi á rafrænu formi ásaml
útprenti.Tölvugögn (data) að
baki gröfum íylgi með, ekki
er hægt að nýta myndir úr
PowerPoint eða af netinu.
Eftir lokafrágang berist allar
greinar á tölvutæku formi með
útprenti.
Sjá upplýsingar um frágang
fræðilegra greina:
www.laeknabladid.is/bladid
Umræðuhluti
Skilafrestur efnis í næsta blað
er 20. undanfarandi mánaðar
nema annað sé tekið fram.
Ráðstefnur og fundir
13.-16. júní
Reykjavík.
15. þing norrænna heimilislækna, undir
heitinu: „The human face of
medicine in a hi-tech world“.
www.meetingiceland.com/gp2007
27.-30. júní
Reykjavík.
46. ársfundur International Spinal Cord
Society (ISCoS) og samhliða því er 10. þing
Nordic Spinal Cord Society (NoSCoS).
www.sci-reykjavik2007.org
8.-11. ágúst
Askja, nátturufræðahús Háskóla íslands
Heiti: Cerebral amyloid angiopathy: emerging
concepts.
www.yourhost. is/caa2007
21.-23. september
Vín, Austurríki.
5. heimsþingið um: Men’s Health
and Gender WCMH.
www.wcmh.info
31. júlí til 4. ágúst
í Akkra í Gana
Alþjóðleg ráðstefna sem
félagið Ghana Women’s Medical and Dental
Practitioners stendur fyrir og ber
heitið “Women in the world of medicine”.
www.mwiainghana.org/index.html
12.-15. september
Reykjavík.
Norræn gigtlækningaráðstefna:
www.reuma2007.com
6. október
Akureyri.
Haustþing Læknafélags Akureyrar og
Hjúkrunarfélags íslands, Norð-austurdeildar.
Smitsjúkdómar
18.-21. maí 2008
Reykjavík.
Norræn ráðstefna um illa meðferð á börnum:
Börn og vanræksla: Þarfir - skyldur - ábyrgð.
www.congress.is/nfbo2008
Læknadagar
2008
21.-25. janúar
á Hótel Sögu
522 Læknablaðið 2007/93