Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2007, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 15.09.2007, Blaðsíða 11
FRÆÐIGREINAR / FÓSTURKÖFNUN Fósturköfnun og heilakvilli af völdum súrefnisþurrðar - tíðni og áhættuþættir á meðgöngu og í fæðingu Kolbrún Pálsdóttir1,3 Dhildarlæknir Atli Dagbjartsson2,3 SÉRFRÆÐINGUR í NÝBURALÆKNINGUM Þórður Þórkelsson2'3 SÉRFRÆÐINGUR í NÝBURALÆKNINGUM Hildur Harðardóttir1’3 SÉRFRÆÐINGUR í KVENSJÚKDÓMA- OG FÆÐINGARLÆKNISFRÆÐI 'Kvennadeild Landspítala, 2Barnaspítali Hringsins Landspítala, 3 Læknadeild Háskóla íslands Fyrirspurnir og bréfaskipti: Hildur Harðardóttir, Kvennasviði, Landspítala Hringbraut. Sími: 543-3324, bréfsími: 543-3351 hhard@landspitali. is Lvkilorö: fósturköfnun, heilakvilli afvöldum súrefn- isþurrðar, fósturhjartsláttarrit, fœðingarinngrip. Ágrip Tilgangur: Tækni í læknisfræði hefur fleygt fram á síðustu áratugum. Þrátt fyrir það greinast börn enn með fósturköfnun (asphyxia perinatalis) sem í mörgum tilfellum má tengja súrefnis- og næring- arskorti fyrir fæðingu. Ekki er alveg vitað hvers vegna sum fóstur eru viðkvæmari fyrir súrefn- isþurrð en önnur og fá heilakvilla af völdum súr- efnisþurrðar (hypoxic ischemic encephalopathy, HIE) í kjölfar fósturköfnunar. Engar athug- anir hafa birst um fósturköfnun og HIE hérlendis. I ilgangur þessarar rannsóknar var að kanna tíðni, orsakir og afleiðingar fósturköfnunar. Efniviður og aðferðir: Gögn um fæðingar hjá 127 mæðrum fullburða barna (>37 vikur) sem fengið höfðu greininguna fósturköfnun (Apgar stig <6 við 5 mínútna aldur) á tímabilinu 1.1.1997-31.12.2001 voru athuguð. Upplýsingum um sjúkdóma á meðgöngu, fósturhjartsláttarrit í fæðingu (FHR), legvatnslit, tegund fæðingar, fæðingaratburði og fæðingarinngrip var safnað á afturskyggnan máta úr sjúkraskrám barnanna og mæðraskrám, auk þess sern skráð var hvort barnið hefði orðið fyrir fósturköfnun og greinst með heilkenni HIE á nýburaskeiði. Niðurstöður: Nýgengi fósturköfnunar var 9,4/1000 fullburða fædd börn og fór vaxandi á tímabilinu. Nýgengi HIE var 1,4/1000 fullburða fædd börn. Sjúkdómar móður á meðgöngu voru sjaldgæfir í rannsóknarhópnum. Barnabik í legvatni var til staðar í helmingi tilvika og naflastrengur reyndist vafinn urn háls hjá 41%. Afbrigðilegt fósturhjart- sláttarrit var til staðar hjá 66% og hjá 79% þeirra sem síðar greindust með HIE. Inngrip í fæðingar voru marktækt algengari í rannsóknarhópnum en í öðrum fæðingum á Landspítala á sama tímabili; það er að segja notkun sogklukku 22% ENGLISH SUMMARY Pálsdóttir K, Dagbjartsson A, Þórkelsson, Þ, Haröardóttir H Birth asphyxia and hypoxic ischemic encephalopathy, incidence and obstetric risk factors Læknablaöiö 2007; 93: 595-601 Objective: Modern medical practice has changed dramatically during the past decades because of improved technology. Still, fetal surveillance during labor is relatively unchanged since 1960s when fetal heart rate monitoring (FHR) became standard practice. Newborn infants are still suffering from birth asphyxia and in severe cases leading to hypoxic ischemic encephalopathy (HIE) which sometimes results in permanent neurological damage. The incidence of birth asphyxia and HIE in lceland is unknown and so are the risk factors for severe asphyxia. The objective of this study was to assess the incidence, obstetric risk factors and the sequela of severe asphyxia at Landspitali university hospital (LSH). Material and methods: All term infants born at LSH from 1.1.1997- 31.12.2001 with birth asphyxia, defined as five minute Apgar score <6, were included in the study (n=127). Clinical information were collected retrospectively from maternal records on maternal diseases during pregnancy, cardiotocogram (CTG), type of birth, the presence of meconium and operative delivery rates. Information was also collected regarding birth asphyxia and HIE in the neonatal period. Results: The incidence of birth asphyxia was 9.4/1000 live term births during the study period, with increasing incidence during the three last years. The incidence of HIE was 1.4/ 1000 live term births. Severe maternai diseases during pregnancy were not a significant risk factor for asphyxia. The amniotic fluid was meconium stained in fifty percent of cases and the umbilical cord was wrapped around the fetal neck in 41 % of cases. Abnormal CTG tracing was observed in 66% of cases in the study group and in 79% of the HIE cases. Operative deliveries were significantly more common in the study cohort compared with other deliveries at LSH at the same time: ventouse delivery 22% vs 6.8% (p<0,001), forceps delivery 6.3% vs 1,03% (p<0,001), emergency cesarean section 19.7% vs 11.4% (p=0,008). Conclusion: The incidence of birth asphyxia is higher in LSH compared with the incidence found in other studies. Signs of fetal distress on CTG and delivery with operative interventions are common. With current available methods to detect intrapartum asphyxia there is a poor correlation with CTG and the development of HIE after severe asphyxia. The presence of severe maternal diseases does not correlate with increased incidence of asphyxia, presumably due to increased surveillance of these pregnancies and a lower treshold for intervention during delivery. In low risk pregnancies there is a lack of appropriate methods with high sensitivity and specificity to detect intrapartum asphyxia. Keywords: Perínatal asphyxia, hypoxic ischemic encephatopathy, fetal heart rate monitoring, operative delivery Correspondance: Hildur Harðardóttir hhard@landspitali.is Læknablaðið 2007/93 595
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.