Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2007, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 15.09.2007, Blaðsíða 16
FRÆÐIGREINAR / FÓSTURKÖFNUN á fósturköfnun. Hér er átt við ST greini (STAN®) sem nemur ST breytingar í hjartalínuriti fóstursins út frá innra rafskauti á kolli barns. Tvær nýlegar rannsóknir hafa sýnt fram á markvissara nrat á súrefnisþurrð í fæðingu með fækkun inngripa án þess að afdrif barna versni (20, 21) og fækkun til- vika þar sem barn fæðist með blóðsýringu. Ahættuþættir HIE hjá móður virtust ekki skipta máli nema í sambandi við tvíburafæðingar, sem er í samræmi við það sem önnur íslensk rann- sókn þar sem staðfest var að seinni tvíburi sem fæðist um leggöng er í meiri hættu á súrefnisþurrð (22). Tryggja þarf að fylgst sé með fósturhjart- slætti seinni tvíbura en ekki hjartslætti móður með notkun rafskauts og ómskoðun eftir fæðingu fyrra barnsins. í tveimur tilfellum kom í ljós eftir fæð- ingu að fósturhjartsláttarritið reyndist ekki hafa numið hjartslátt fóstursins heldur móðurinnar, þar af var í öðru tilfellinu um alvarlega HIE að ræða. Hugsanlega hefði rétt fósturhjartsláttarritun í þessu tilfelli getað leitt til inngrips með belri útkomu barns í kjölfarið. Notkun hríðaörvandi lyfs reyndist vera algeng í fósturköfnunarhópnum eða hjá um 50% hópsins. Oxýtósín notkun var þó ekki marktækur áhættu- þáttur fyrir HIE í kjölfar fósturköfnunar en sam- anburðartölur um almenna notkun á oxýtósíni í öðrum fæðingum á Landspíta á þessum tíma voru ekki fyrir hendi. Aðrir hafa fundið tengsl á milli notkunar oxýtósíns og aukinnar tíðni fósturköfn- unar (2). Þétt samdráttarmunstur var algengt sérstaklega í HIE hópnum en ekki var marktækur munur milli hópanna. Skýrar ábendingar þarf fyrir notkun hríðaörvandi efna auk þess sem fylgjast þarf náið með einkennum oförvunar og líðan fóst- urs með samfelldri fósturhjartsláttarritun. Meðal barna reykingakvenna var HIE algengara þó það væri ekki marktækt. Reykingar draga úr vexti fósturs á meðgöngu (23) og börnin sem fengu HIE voru marktækt minni og léttari en samanburðarhópurinn (24). Enn eru áhættuþættir og fyrirboðar alvar- legrar fósturköfnunar sem hefur í för með sér HIE ekki þekktir að fullu og hjá þriðjungi barna sem fá fósturköfnun eru engir fyrirboðar í FHR. Fósturhjartsláttarritun kemur að nokkru gagni, sérstaklega þar sem til staðar eru seinar dýfur og minnkaður breytileiki. Tryggja þarf að verið sé að hlusta hjartslátl fósturs en ekki móður. Þar sem næmi FHR til greiningar á fósturköfnun er hátt en sértæki lágt má auka sértæki með notkun pH mælinga úr háræðablóði barns í fæðingu. Þannig verða fæðingarinngrip markvissari. Abendingar fyrir notkun hríðaörvunar þurfa að vera skýrar og eftirlit betra í þeim fæðingum þar sem oxýtósín er notað. Nauðsynlegt er að bæta næmi og sértæki fóstureftirlits til að hægt sé að lækka tíðni fóst- urköfnunar án þess að hækka tíðni fæðingarinn- gripa. Þakkir Reynir Tómas Geirsson og Ragnheiður Inga Bjarnadóttir fyrir yfirlestur og góðar ábendingar. Guðrún Garðarsdóttir fyrir hjálp við gagnasöfnun. Heimildir 1. Rosenberg A. The Neonate. In: Gabbe S, Niebyl J, Simpson J, eds. Obstetrics Normal and Problem Pregnancies. fourth ed: Churchill Livingstone, 2002:653-99. 2. Milsom I, Ladfors L, Thiringer K, Niklasson A, Odeback A, Thornberg E. Influence of maternal, obstetric and fetal risk factors on the prevalence of birth asphyxia at term in a Swedish urban population. Acta Obstet Gynecol Scand 2002; 81:909-17. 3. Toti P, De Felice C. Chorioamnionitis and fetal/neonatal brain injury. Biol Neonate 2001; 79:201-4. 4. Sutton L, Sayer GP, Bajuk B, Richardson V, Berry G, Henderson-Smart DJ. Do very sick neonates born at term have antenatal risks? 1. Infants ventilated primarily for problems of adaptation to extra-uterine life. Acta Obstet Gynecol Scand 2001; 80:905-16. 5. Low JA, Victory R, Derrick EJ. Predictive value of electronic fetal monitoring for intrapartum fetal asphyxia with metabolic acidosis. Obstet Gynecol 1999; 93:285-91. 6. Murphy JR, Haverkamp AD, Langendoerfer S, Orleans M. The relation of electronic fetal monitoring patterns to infant outcome measures in a random sample of term size infants born to high risk mothers. Am J Epidemiol 1981; 114:539-47. 7. Vintzileos AM, Nochimson DJ, Guzman ER, Knuppel RA, Lake M, Schifrin BS. Intrapartum electronic fetal heart rate monitoring versus intermittent auscultation: a meta-analysis. Obstet Gynecol 1995; 85:149-55. 8. Thacker SB, Stroup D, Chang M. Continuous electronic heart rate monitoring for fetal assessment during labor. Cochrane Database Syst Rev 2001: CD000063. 9. Harðardóttir H, Bjarnadóttir R, Helgadóttir L. Mísópróstól og dinóprostón til framköllunar fæðingar, framskyggn hendingarvalsrannsókn. Læknablaðið 1999; 85:961-7. 10. Garite TJ. Intrapartum Fetal Evaluation. In: Gabbe SG, Niebyl JR, Simpson JL, eds. Obstetrics Normal and Problem Pregnancies: Churchill Livingstone, 2002:395-429. 11. Sarnat HB, Sarnat MS. Neonatal encephalopathy following fetal distress. A clinical and electroencephalographic study. Arch Neurol 1976; 33:696-705. 12. Thornberg E, Thiringer K, Odeback A, Milsom I. Birth asphyxia: incidence, clinical course and outcome in a Swedish population. Acta Paediatr 1995; 84:927-32. 13. Wu YW, Backstrand KH, Zhao S, Fullerton HJ, Johnston SC. Declining diagnosis of birth asphyxia in California: 1991-2000. Pediatrics 2004; 114:1584-90. 14. Badawi N, Kurinczuk JJ, Keogh JM, Alessandri LM, 0‘Sullivan F, Burton PR, et al. Intrapartum risk factors for newborn encephalopathy: the Western Australian case-control study. 1998;317:1554-8. 15. Landon MB, Hauth JC, Leveno KJ, Spong CY, Leindecker S, Varner MW, et al. Matemal and perinatal outcomes associated with a trial of labor after prior cesarean delivery. N Engl J Med 2004;351:2581-9. 16. Salamalekis E, Vitoratos N, Kassanos D, Loghis C, Hintipas E, Salloum I, et al. The influence of vacuum extractor on fetal oxygenation and newborn status. Arch Gynecol Obstet 2005; 271:119-22. 17. Lissauer TJ, Steer PJ. The relation between the need for intubation at birth, abnormal cardiotocograms in labour and cord artery blood gas and pH values. Br J Obstet Gynaecol 1986; 93:1060-6. 18. Steer PJ, Eigbe F, Lissauer TJ, Beard RW. Interrelationships among abnormal cardiotocograms in labor, meconium staining of the amniotic fluid, arterial cord blood pH, and Apgar scores. Obstet Gynecol 1989; 74:715-21. 19. Low JA, Pickersgill H, Killen H, Derrick EJ.The prediction and prevention of intrapartum fetal asphyxia in term pregnancies. Am J Obstet Gynecol 2001; 184:724-30. 600 Læknablaðið 2007/93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.