Fréttatíminn


Fréttatíminn - 22.08.2014, Síða 4

Fréttatíminn - 22.08.2014, Síða 4
veður Föstudagur laugardagur sunnudagur Blíðuveður og víðast léttskýjað. HöfuðBorgarsvæðið: Áfram sólríkt og hægur vindur sv-átt og sólríkt norðan- og austanlands. HöfuðBorgarsvæðið: skýjað að mestu, en þurrt. strekkingsvindur um landið nv-vert og rigning. annars þurrt. HöfuðBorgarsvæðið: þungbúið og smÁ rigning annað veifið. skýjað, þurrt og hæglátt á menningarnótt Áframhald er á góðviðrinu í dag og fram á morgundaginn, en síðan verða breytingar. ákveðnari sv-átt og bjartviðri norðan- og austanlands. skýjabakki kemur úr vestri á laugardag. í reykjavík verður skýjað að mestu, en úrkomulaust. ef til vill smá suddi seint um kvöldið. vindur fremur hægur, en á sunnudag verður kominn strekk- ingur, einkum um norðvestanvert landið og þar rigning sem og norðanlands. komandi vika gæti orðið vætusamari s- og v-lands. 13 12 12 15 13 11 10 15 14 14 11 10 10 13 12 einar sveinbjörnsson vedurvaktin@vedurvaktin.is I nnkaupalistar grunnskóla-barna eru mjög misjafnir eftir skólum en samkvæmt aðalnámskrá grunnskóla, sem gefin er út af menntamálaráðu- neytinu og kveður á um mark- mið og fyrirkomulag skóla- starfs, er óheimilt að krefja nemendur í skyldunámi um greiðslu fyrir kennslu, náms- gögn eða annað sem þeim er skylt að nota í náminu. Á innkaupalistum grunn- skólabarnanna er samt sem áður að finna hluti sem börnun- um er skylt að nota í náminu. Sem dæmi má nefna innkaupa- lista fyrir 1. bekk í Árbæjar- skóla; 1 lausblaðamappa, 1 harðspjaldamappa, 1 stk. tíma- ritabox, netpoki með renni- lás, 4 þunnar plastmöppur, 5 plastvasar, A4 verkefnabók, A5 bók, Sögubókin mín, litabók, íþróttafatnaður, íþróttataska, sundfatnaður og sundgler- augu, auk pennaveskis með pennum, litum, strokleðri, ydd- ara og skærum. Á Heimkaup.is kosta þessar vörur um 11.000 krónur. Í 31. grein grunnskólalaga frá árinu 2008 segir að skyldu- nám skuli veitt nemendum að kostnaðarlausu en sveitar- félögum sé ekki skylt að leggja nemendum til ritföng, pappír og önnur gögn sem eru til pers- ónulegra nota, eins og sundföt og leikfimiföt. Þorgeir Ólafsson, upp- lýsingafulltrúi hjá mennta- málaráðuneytinu, segir þessi lög veita svigrúm til fleiri en einnar túlkunar en ráðuneytið hafi hins vegar enga sérstaka skoðun á því hvaða ritföng séu nauðsynleg, fagmennska kenn- ara og skynsemi verði þar að ráða för. „Þessi lög eru á mjög gráu svæði. Sérstaklega ef skólinn lítur á þessa innkaupalista sem óhjákvæmilegan hlut af náms- gögnum.“ Dagný Annasdóttir, skóla- stjóri Melaskóla, segir náms- gögnin á listunum vissulega vera nauðsynleg en að aldrei hafi borist kvartanir vegna innkaupalistanna. Vestur- bæjarskóli hefur farið þá leið að innheimta eitt fast námsgagnagjald fyrir árið, 7000 krónur, í samstarfi við foreldrafélögin. „Allir vita að gjaldtaka er óheimil og eins að það er óheimilt að láta fólk kaupa þetta sjálft,“ segir Þóra leiðréttingbeiðni frá vatíkaninu Rúm­lega­fimm­tíu­þúsund­um­sókn­ir­ fyr ir um átta tíu þúsund kenni töl ur hafa borist til rík is skatt stjóra um leiðrétt ingu á höfuðstóls lækk un verðtryggðra lána. um sókn ar frest ur renn ur út þann 1. sept em ber næst- kom andi, en opnað var fyr ir um sókn ir um miðjan maí . í kjöl farið, þ.e. eft ir 1. sept em ber, munu fyrstu niður- stöður leiðrétt ing ar inn ar liggja fyr ir. Um­sókn­ir­hafa­borist­frá­yfir­hundrað­ lönd um, þar á meðal vatíkan inu. 36 þúsund króna sumargjöf ríkisstofnanir gáfu starfsmönnum sínum 63,5 milljónir króna af skattfé á síðasta ári. fram kom í morgun- blaðinu að embætti rík is skatt stjóra notaði í fyrra 10,1 millj ón króna í gjaf- ir, eða sem nem ur 37 þúsund krón um á hvern starfs mann. til viðbótar fengu starfsmenn Áfengis- og tób- aksversl unar rík is ins í ár sum ar gjöf, gönguskó­og­flíspeysu,­sem­kostaði­ 36 þúsund krón ur. kostnaður Átvr vegna þessa nam 13,5 milljónum króna. smáís gjaldþrota stjórn smáís, samtaka myndrétthafa á íslandi, hefur óskað eftir að félagið verði tekið til gjaldþrotaskipta. Ástæðan er sögð vera brot fyrrver- andi framkvæmdastjóra samtakanna, sem stjórnin segir hafa viðgengist í mörg ár. fjórir nýir stjórn- endur hjá deloitte Ágúst heimir ólafsson, jónas gestur jónasson, Pálína Árnadóttir og þor- steinn guðjónsson taka við nýjum störfum hjá deloitte. Ágúst tekur við­starfi­sviðsstjóra­ráðgjafasviðs,­ Jónas­við­starfi­sviðsstjóra­viðskipta- lausnasviðs, Pálína er ráðin áhættu- og gæðastjóri og þorsteinn tekur við starfi­sviðsstjóra­endurskoðunar­og­ reikningsskilasviðs.  skólar Útgjöld vegna námsgagna geta verIð yFIr tíu þÚsund krónur Nemendur kaupa námsgögn þó aðalnámskrá kveði á um annað samkvæmt aðalnámskrá grunnskóla er óheimilt að krefja nemendur í skyldunámi um greiðslu fyrir námsgögn. þrátt fyrir það er nemendum afhentur innkaupalisti við upphaf hvers skólaárs, en­þeir­eru­mismunandi­eftir­skólum.­Kostnaðurinn­getur­verið­yfir­tíu­þúsund­krónur.­ Björk Guðmundsdóttir, aðstoðar- skólastjóri Vesturbæjarskóla. „Þess vegna gerum við þetta í samráði við foreldrana. Við sjáum um að kaupa þetta ódýrt í heildsölum og þá þurfa börnin ekki að mæta með neitt.“ Anna Margrét Sigurðardóttir, sem situr í stjórn Heimilis og skóla, segir það vera til eftirbreytni að eitt gjald skuli ganga yfir alla, en hún segir Heimili og Skóla ekki taka af- stöðu til þess hvort gjaldtaka af for- eldrum vegna námsgagna sé eðlileg eða ekki. „Nokkrir skólar láta for- eldra borga ákveðna upphæð á ári sem svo nýtist til kaupa á ritföng- um. Mér finnst það sniðugt kerfi því þá sitja allir við sama borð.“ Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is samkvæmt grunnskólalögum á réttur allra til náms að vera jafn og skyldunám að vera veitt nemendum að kostnaðar- lausu. Ljósmynd/Hari  1 stk. a5 stílabók  1 stk. a5 reikningsbók (reikningsbókin mín, 1x1 cm)  1 stk. a5 sögubók (sögubókin mín)  3 stk. a4 tveggjagata plastmöppur: rauð, blá, hvít  1 stk. a4 plastvasi (l – vasi)  1 stk. teygjumappa fyrir heimavinnu (skilaboðaskjóða)  2 stk. a4 verkefna og úrklippubók  3 stk. blýantar  2 stk. strokleður  1 stk. yddari  8-24 stk. vaxlitir  8-24 stk. trélitir (sverir)  skæri  2 límstifti  Plastglas merkt barninu innkaupalisti 1. Bekkur melaskóla verðdæmi, 1. Bekkur  Árbæjarskóli ......................... 11.000 kr.  melaskóli ............................... 8.500 kr.  hlíðaskóli .............................. 7.000 kr.  breiðholtsskóli ..................... 3.600 kr.  vIkan sem var 46% verðmunur hæsta verð á nýjum skólabókum var allt að 46% hærra en lægsta verð, samkvæmt nýrri verðkönnun así. verðlagseftirlit así kannaði á þriðjudag verð á nýjum og notuðum skólabókum fyrir fram- haldsskóla í nokkrum verslunum á höfuðborgarsvæðinu. nýjar skóla- bækur voru oftast ódýrastar hjá Griffli.­17­bækur­af­þeim­32,­sem­ skoðaðar voru, voru ódýrastar þar. mestur verðmunur var á bókinni „uppspuni: nýjar íslenskar smásögur“ en hún kostaði 4.299 krónur hjá eymundsson en­2.950­krónur­hjá­Griffli­sem­er­1.349­króna­verðmunur,­eða­46%. 4 fréttir helgin 22.-24. ágúst 2014

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.