Fréttatíminn


Fréttatíminn - 22.08.2014, Side 22

Fréttatíminn - 22.08.2014, Side 22
www.kia.com H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 4- 18 34 Nú er Kia Sportage kominn í nýrri útfærslu með breyttu útliti, enn betri hljóðeinangrun og skemmtilegum nýjungum. Nýr Kia Sportage er öflugur og sparneytinn dísilbíll sem eyðir frá 6,0 l/100 km í blönduðum akstri. Fáanlegur beinskiptur og sjálfskiptur. Kia Sportage hefur hlotið fjölda verðlauna og viðurkenninga og reyndist m.a. besti sportjeppinn að mati þýskra bíleigenda 2014 í könnun markaðs- rannsóknarfyrirtækisins J.D. Power. Þá hefur bíllinn hlotið hin virtu Red Dot hönnunarverðlaun. ASKJA · Krókhálsi 11 · 110 Reykjavík · Sími 590 2100 · askja.is Viðurkenndur sölu- og þjónustuaðili KIA á Íslandi. Þú finnur „Kia Motors Ísland“ á Facebook Verð frá 5.990.777 kr. 2,0 dísil, beinskiptur 6 gíra, 4wd Nýr Kia Sportage Besti sportjeppinn samkvæmt könnun J.D. Power 7 ára ábyrgð á öllum nýjum Kia bílum Menn Mourinhos geta borið höfuðið hátt Sá lægsti Santi Cazorla 1,68 m 79 kg QPR. 78 kg Chelsea. 77,5 kg West Ham. 77 kg Crystal Palace, Everton, Southampton. 76,5 kg West Brom. 76 kg Leicester City, Stoke. 75,5 kg Swansea. 73,5 kg Aston Villa, Hull City, Liverpool. 73 kg Sunderland. 72,5 kg Man Utd, Tottenham. 71,5 kg Newcastle. 71 kg Man City. 70 kg Arsenal, Burnley. Sá hæsti Thibaut Courtois 1,99 m 22 fótbolti Helgin 22.-24. ágúst 2014 Enska úrvalsdeildin í fótbolta er farin af stað á ný og fyrsta umferðin gaf góð fyrirheit um framhaldið. Breska blaðið Daily Mail tók saman hvaða lið hafði á að skipa hæstu mönnunum og þeim lægstu. Lið QPR var með þyngsta liðið í fyrstu umferðinni. Meðalhæð Thibaut Courtois, mark- maður Chelsea, var hæsti leikmaðurinn í fyrstu umferð ensku úrvalsdeild- arinnar en Santi Cazorla í Arsenal sá lægsti. Meðalhæð leikmanna Chelsea var 1,85 metrar en meðalhæð Arsenal var tíu sentímetrum lægri. 1,85 m Chelsea, Crystal Palace, QPR, Stoke, West Ham. 1,82 m Aston Villa, Everton, Hull, Leicester, Man City, Southampton, Sunderland, Tottenham, West Brom. 1,80 m Burnley, Man Utd, Swansea. 1,78 m Liverpool, Newcastle. 1,75 m Arsenal. Meðalþyngd QPR var þyngsta lið síðustu helgar en Arsenal og Burnley þau léttustu. Níu kílóa munur var á meðalþyngd liðanna. Það er þungt pundið í Rio Ferdinand og félögum í QPR.

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.