Fréttatíminn - 22.08.2014, Page 42
Helgin 22.-24. ágúst 201442 tíska
Síðumúla 30 - Reykjavík | Sími 533 3500
Hofsbót 4 - Akureyri | Sími 462 3504
R E Y K J A V Í K
A K U R E Y R I
ÚTSALA 20-50%
A F S L Á T T U R
STARLUX Heilsurúm
Margir litir
30%
AFSLÁTTUR
Verð: 98.770.-
Minimal Svefnsófi
Margir litir
MEDILINE Heilsurúm
Íslenskt hugvit og hönnun
20%
AFSLÁTTUR
Verð: 154.160.-
160x200cm án höfðagafls140x195cm 160x200cm án höfðagafls
MAKRO SATIN
Sængurver - Margir litir
30%
AFSLÁTTUR
Margar gerðir
THERMOFIT
Heilsukoddar
CEASAR Koddi og
sæng úr microfiber
OFNÆMISPRÓFAÐ
TILBOÐ
10.430.-
Fullt verð: 14.900.-
TILBOÐ
9.600.-
TVENNUTILBOÐ
120.000.- kr.
AFSLÁTTUR
Verð: 178.800.-
Laugavegi 178
Sími 551-3366
www.misty.is
OPIÐ:
Mán. - fös. 10 - 18,
Laugardaga 10 - 14
SÍGILT OG
FRÁBÆRT !
Teg 81103
í stærðum 70-85B og
75-90C
á kr. 5.800,-
buxur á kr. 1.995,-
Lokað verður laugardaginn 23.ágúst
vegna Menningarnætur!
Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16
Svartur,rauður
og blár
kr. 9.900.
Flottir kjólar
sérsaumaðir
fyrir
Slaufur Henta við öll tilefni
Það geta allir gengið með slaufu
Í litlu rými við Vesturgötuna í
Reykjavík hafa þrír félagar komið
sér vel fyrir. Þar sníða, skera og
sauma þeir slaufur undir ljúfum
tónum og rjúkandi kaffiilmi. Þeir
segja alla geta gengið með slaufu
en aðeins þá flottustu ganga
með slaufu alla daga.
Af hverju slaufur?
„Af hverju ekki slaufur?
Okkur finnst slaufur henta
við öll tilefni,“ segja Pétur
Haukur Loftsson, Guðjón
Ólafsson og Magnús Norð-
dahl sem hafa komið sér
vel fyrir við Vesturgötu
30, þar sem þeir handgera
slaufur.
Eigið þið ykkur einhverjar
fyrirmyndir þegar kemur að
slaufum?
„Við erum nú engir sérvitr-
ingar í slaufuheiminum svo
að við getum ekki sagt að það
séu einhverjar sérstakar fyrir-
myndir. En auðvitað erum við
alltaf með augun opin og ef
við sjáum myndir af flottum
Félagarnir Pétur Haukur Lofts-
son, Guðjón Ólafsson og Magnús
Norðdahl handgera slaufur
sem þeir svo nefna í höfuðið á
sveppum.Þeir selja líka slauf-
urnar sínar í Suit Reykjavík við
Skólavörðustíg 6 og í Leifsstöð.