Fréttatíminn


Fréttatíminn - 22.08.2014, Side 57

Fréttatíminn - 22.08.2014, Side 57
Hvernig er hægt að vera svona heilbrigð og sæt eins og hún Rikka? Og svona indæl líka. Ég var að horfa á imbann þegar hún birtist á skjánum í þætt- inum Léttir sprettir, svona líka geislandi af heilbrigði að síðasti djúpsteikti kjúklingabitinn frá ofurstanum stóð aðeins í mér. Þátturinn lítur mjög vel út og greinilega vel hugsað um öll smáatriði. Drónakvikmynda- tökur og allt. Innihaldið er líka áhugavert, útivist og hreyfing hringinn í kringum Ísland. Þátt- urinn er þó á köflum full geril- sneyddur og stundum kemur upp sú tilfinning að þetta sé flott útgáfa af sjónvarpsmarkaðnum sáluga. Yfirlesturinn líka helst til stífur hjá Rikku. Það er þó engu stífelsi fyrir að fara þegar okkar kona býr til hollusturétti í hálfleik. Þar töfrar hún fram pönnukökur úr möndlumjöli eða heimalagað granóla sem ég segi kannski ekki að ég myndi fórna kjúklingaborgaranum mínum fyrir – en langleiðina. Hvað sem öllum kynningum líður fjallar Rikka um áhugaverða útivist. Hver vissi til dæmis af því að það væri hægt að fara í kajaksigl- ingar um hálfgerð fenjasvæði við Stokkseyrarbakka og að það væri hægt að fara í nudd í einhverju hálfmóngólsku tjaldi í Þórsmörk. Ekki ég og ég var í Mörkinni fyrir viku og þurfti svo sann- arlega á nuddinu að halda. Haraldur Jónasson hari@frettatiminn.is 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 11:35 iCarly (12/25) 12:00 Nágrannar 13:45 Mr. Selfridge (7/10) 14:40 Broadchurch (6/8) 15:35 Mike & Molly (8/23) 16:00 How I Met Your Mother 16:25 Léttir sprettir 16:50 Kjarnakonur 17:15 Gatan mín 17:35 60 mínútur (46/52) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (52/60) 19:10 Ástríður (2/12) 19:40 Fókus (2/6) 20:00 The Crimson Field (3/6) 20:55 Rizzoli & Isles (6/18) 21:40 The Knick (3/10) 22:25 Tyrant (9/10) 23:10 60 mínútur (47/52) 23:55 Suits (3/16) 00:35 The Leftovers (8/10) 01:30 Crisis (11/13) 02:15 How I Spent My Summer Vacation Spennumynd frá 2012 með Mel Gibson í aðalhlutverki. Hann leikur eilífðar glæpamann sem er hand- tekinn eftir bankarán í Mexíkó. Lífið innan fangelsismúranna í Mexíkó er alls engin dans á rósum en hann fær hjálp frá 9 ára strák sem kennir honum eitt og annað. 03:50 Fun With Dick and Jane 05:20 The Mesmerist 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 11:00 La Liga Report 11:30 Formúla 1 - Belgía Beint 14:30 Arionbanka mótið 15:10 RN Löwen - Magdeburg Beint 16:40 NBA - Looking Back at G. Payton 17:00 Stjarnan - Internazionale 18:50 Barcelona - Elche Beint 20:50 Demantamótin 22:50 UFC Fight Night 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:00 Swansea - Burnley 10:40 Everton - Arsenal 12:20 Tottenham - QPR Beint 14:50 Sunderland - Man. Utd. Beint 17:00 Hull - Stoke 18:40 Tottenham - QPR 20:20 Sunderland - Man. Utd. 22:00 Aston Villa - Newcastle 23:40 Chelsea - Leicester SkjárSport 11:25 Hannover 96 - FC Schalke 13:25 SC Paderborn - FSV Mainz 15:25 B. Mönchengladbach - Stuttgart 17:25 SC Paderborn - FSV Mainz 19:25 B. Mönchengladbach - Stuttgart 21:25 B. Dortmund - B. Leverkusen 24. ágúst sjónvarp 57Helgin 22.-24. ágúst 2014  Stöð 2 Fegurð og heilbrigði Skín aF rikku Léttir sprettir H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA bláber og rjómi - fullkomin blanda Þú nnur spennandi og girnilegar uppskriftir með rjóma á gottimatinn.is.

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.