Fréttatíminn


Fréttatíminn - 22.08.2014, Page 65

Fréttatíminn - 22.08.2014, Page 65
Va tns en da ve gu r GÓÐA SKEMMTUN Á JT GAGNLEGAR UPPLÝSINGAR FYRIR TÓNLEIKAGESTI • Ókeypis er í Strætó á höfuðborgarsvæðinu frá kl. 14.00 gegn framvísun tónleikamiða. • Fern bílastæði eru í boði. Á svæði Spretts við Kórinn er bílastæði sem er eingöngu fyrir bíla með 4 eða fleiri farþega; fyrstir koma, fyrstir fá. Urðarhvarf og svæðið þar fyrir ofan inn í Kórahverfi. Og 3.000 bílastæði í boði við Smáralind. • Frá Urðarhvarfi og Smáralind verða ókeypis sætaferðir að Kórnum frá kl. 16.00 á tónleikadag og aftur til baka eftir tónleika. • Ennfremur er hægt að leggja við Fífuna og ganga þaðan að bílastæðum Smáralindar til að ná sér í ókeypis sætaferð að Kórnum. • Bílastæði verður fyrir hreyfihamlaða alveg við Kórinn. Sérstakt pláss fyrir hjólastóla verður aftast í stúkunni. • Ekkert aldurstakmark er á tónleikana. Áfengi verður eingöngu selt á svæðum lokuðum öllum innan 20 ára og engum er hleypt þar inn án skilríkja. Hægt verður að kaupa óáfenga drykki, pizzusneiðar, samlokur og ferska safa víða um húsið. • Allir eru hvattir til að sækja miðana sína áður en tónleikadagur rennur upp til að forðast biðraðir, í verslanir Brims eða í afgreiðslu Miða.is hjá 365 í Skaftahlíð 24. Tapaður miði er týnt fé; ekki er hægt að ógilda týnda miða og því er ekki hægt að prenta út nýja miða fyrir þá sem týna sínum miðum. • Opið verður á skrifstofum Miða.is allan tónleikadag og síminn þar er: 540-9800. Nánari upplýsingar hér um tónleikana og tónleikadaginn: www.sena.is/jtinfo Nánar um takmarkanir á umferð í Kórahverfi: www.sena.is/jtlokanir Báðar þessar greinar verða uppfærðar eftir þörfum, þannig að þær munu alltaf innihalda nýjustu upplýsingar. Í KÓRNUM, KÓPAVOGI TIMBERLAKE JUSTIN EFTIR 2 DAGA! 16.00 Sætaferðir hefjast og takmarkanir á umferð í Kórahverfi taka gildi 18.00 Húsið opnar 19.30 Gus Gus 20.15 DJ Freestyle Steve 21.00 Justin Timberlake DAGSKRÁ DAGSINS #jtkorinn LOKUN LOKUN FYRIR ALLA NEMA MEÐ 4+ FARÞEGA GÖNGU OG HJÓLREIÐASTÍGAR BÍLASTÆÐI TÓNLEIKASVÆÐI UMFERÐ FRÁ KL. 16.00 TÓNLEIKADAG

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.