Fréttatíminn


Fréttatíminn - 31.10.2014, Qupperneq 30

Fréttatíminn - 31.10.2014, Qupperneq 30
Þetta var erfitt fyrir fólk í kringum mig því í hugum margra er íslam allt annað en það raunverulega er. TILBOÐ EX20 skrifstofustóll ALMENNT VERÐ 95.026 kr. TILBOÐSVERÐ 66.518 kr. Hæðarstillanlegt bak Armar hæða- og dýptarstillanlegir Dýptarstilling á setu Hallastilling á baki, fylgir hreyfingu notanda Hæðarstilling setu Mótstöðustilling fyrir mismunandi þyngd notanda Sjálfstæð „fljótandi“ hallastilling setu fylgir hreyfingu notandans Mjúk hjól STOFNAÐ 1956 Íslensk hönnun & handverk Bæjarlind 8-10 201 Kópavogur s: 510 7300 www.ag.is frekar en það er hægt að dæma kristni út frá afmörkuðum hluta kristinna manna.“ Moskuumræðan tók á Birta var á Íslandi fyrir síðustu borgarstjórnarkosningar þegar heitar umræður um múslima áttu sér stað eftir að oddviti Framsóknarflokksins í Reykja- vík sagðist vilja afturkalla lóð sem trúfélag múslima fékk til að byggja mosku. „Ég var ný- komin frá Marokkó þegar þetta dundi yfir. Mér leið ekki vel og það var mjög sárt að fylgjast með þess- ari um- ræðu. Það voru dæmi um að ég opnaði Facebook og þá var fólk sem ég þekkti að tjá sig um mús- lima á þann hátt að mér sárnaði. Ég lít samt ekki svo á að þetta sé slæmt fólk sem talar svona, það er væntan- lega að tala út frá þeim upplýs- ingum sem það býr yfir en á meðan fólk býr yfir takmörk- uðum upplýsingum ætti það kannski að sýna minni hleypi- dóma. En þetta þarf að ræða og ég fagna umræðu um múslima í íslensku samfélagi.“ Ákvörðunin um að flytja til Marokkó í ótilgreindan tíma kom meðal annars til því Birta vildi læra arabísku en líka til að hafa næði til að finna sig betur í trúnni. „Ég ætla að leggja áherslu á nám í arabísku. Líklega verð ég að kenna ensku og fæ tíma í arabísku í staðinn. Til að byrja með verð ég á ein- hverju flakki og gisti hjá vinum og vandamönnum. Áður en ég fór út byrjaði ég í heimspeki í háskólanum en fann að þetta var ekki rétti tíminn fyrir það nám. Núna þarf ég að finna mig betur í íslam og það er erfitt að hafa ekki einhvern með mér sem er á sama stað og ég. Það er ekki eins og fólk sé á móti mér en það er stundum erfitt þegar enginn skilur mann.“ Birta segir að fjölskyldunni á Íslandi hafi vissulega þótt erfitt að kveðja hana, í þetta skiptið sem í öll hin. „Þau verða alltaf leið þegar ég fer en þau styðja  TrúarjáTningin. jáTa Trúna á guð og að MúhaMeð sé sendiboði hans.  biðja fiMM sinnuM á dag Til að hreinsa hugann og fá jarðTengingu.  ÖlMusa. gefa árlega hluTa af eiguM sínuM beinT Til fáTækra.  fasTa í raMadan­ Mánuði frá dÖgun Til sólar­ lags.  PílagríMsferð Til Mekka einu sinni á ævinni ef fjárhagur og heilsa leyfa. 5 stoðir íslam hvernig konur eiga að vera vaxnar og hvernig samfélagið ætlast til þess að við lítum út. Þetta eru því líka mótmæli hjá mér, mótmæli gegn útlitsdýrkun og staðalímyndum. Sumir femínistar eru opinberlega berir að ofan því bara karlar mega vera berir að ofan en ég kýs frekar að hylja líkamann.“ Neytir ekki áfengis Birta segist ekki aðeins líta á íslam sem trúarbrögð heldur lífsstíl. „Sam- kvæmt Múhameð er þetta lífsstíll. Það hefur breytt mér mjög mikið að lesa Kóraninn, líta inn á við og leggja mig fram um að vera heiðarleg og sann- gjörn við alla sem ég mæti.“ Nokkru áður en hún gerðist múslimi hafði hún þegar hætt að neyta áfengis. „Ég var orðin þreytt á þessu djammi og þeim tilfinningasveiflum sem því fylgja að detta í það og orkuleysinu í kjölfarið. Ég myndi ekki segja að áfengisneysla hafi verið vandamál hjá mér en mér leið betur eftir að ég hætti að drekka og þar sem múslimar mega ekki verða ölvaðir þá var komin enn frekari ástæða til að drekka ekki.“ Fjölskylda Birtu hefur stutt hana dyggilega eftir að hún sagði þeim frá áhuga sínum á íslam þó fregnirnar hafi reynt á bæði fjölskyldu hennar og vini. „Ég hef heyrt hryllilegar sögur þar sem foreldrar hreinlega afneita börnunum sínum þegar þau gerast múslimar og það er mikið af konum á Vesturlöndum sem eru að gerast múslimar vegna þess að þær tengja við gildin í trúarbrögðunum en ekki út af hjónabandi eða slíku. Þetta var erfitt fyrir marga í kring um mig því í hugum margra er íslam allt annað en það raunverulega er. Við fáum ömurlegar fréttir frá múslimal- öndum sem gefa einfaldaða og oft á tíðum mjög ranga mynd af því um hvað íslam snýst. Það er ekki hægt að dæma íslam út frá því ekki birtu fannst í fyrstu ástæðulaust að biðja fimm sinnum á dag og ástæðulaust að bera slæðu en nú gerir hún hvoru tveggja. Ljósmyndir/Lindsey Rose Inman. 30 viðtal helgin 31. október­2. nóvember 2012
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.