Fréttatíminn


Fréttatíminn - 31.10.2014, Side 48

Fréttatíminn - 31.10.2014, Side 48
Helgin 31. október-2. nóvember 201248 tíska Opnunartími: Virka daga kl. 11-18 Laugard. kl. 10-16 Laugavegi 178 ( Bolholtsmegin ) l S. 555 1516 l Kíktu á síðuna okkar Verð 8.500 kr. 2 litir: munstrað og einlitt svart. Stærð S - XXL (36 - 46). Flottir toppar Köflótt skal það vera F rá skyrtum hipstera yfir á kápur, sokka, peysur, buxur og jakka hefur köflótt náð yfirhöndinni sem heitasta tísku- mynstrið í vetur. Köflótta mynstr- ið náði fyrst vinsældum á 18. öld í Skotlandi og var tákn um andstöðu gegn Englandi og var bannað í fjóra áratugi í kjölfarið. Ekki furða að köflótt hafi heillað andófsmenn og uppreisnarseggi okkar tíma eins og tískuhönnuðinn og pönkarann Vivienne Westwood sem hefur notað köflótt mynstur í alla sína hönnun til margra ára. Síðustu ár höfum við helst séð köflótt á vinnu- skyrtum og á náttbuxum en nú er fátt flottara en að ganga í köflóttu og þá helst að hafa köflótta skyrtu bundna um mittið við slitnar svart- ar gallabuxur. Sarah Jessica Parker er alltaf með puttann á púlsinum og klæðist hér léttum köflóttum kjól. Jessica Alba með köflótta skyrtu um mjaðmirnar og í slitnum gallabuxum. Saint Laurent notar köfl- ótta efnið óspart í haust- og vetrar- línunni 2014. Úr haust- og vetrarlínu Saint Laurent í París. Köflóttir kjólar, blússur, jakkar og buxur úr haust og vetrar- línu Veru Wang. Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is Verslunin Belladonna Alltaf eitthvað nýtt og spennandi Stærðir 38-58 Handprjónasamband Íslands Skólavörðustíg 19 s. 552-1890 www.handknit.is Rennilásar eftir máli í lopapeysur, úlpur og galla. Síðumúli 34 · 108 RVK · S. 551 4884 · www.stillfashion.is Opnunartilboð! 20% afsláttur af vörum frá Créton Bæjarlind 6 • Sími 554 7030 Ríta tískuverslun kr. 8.900.- Str. S-XXL Gull-toppar með siffonermum

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.