Fréttatíminn


Fréttatíminn - 31.10.2014, Page 67

Fréttatíminn - 31.10.2014, Page 67
Nú eru Sveppamyndirnar hættar að vera þrí- leikur þar sem sú fjórða verður frumsýnd í dag, föstudag. Við fjórðu mynd missa menn oft þolið og myndirnar slappast fyrir vikið. En það er ekki tilfellið hjá höfundum og prímusmótorum bálks- ins, Braga og Sveppa, sem slá frekar í klárinn en hitt. Því þessi mynd er spennandi og fyndin frá fyrstu mínútu. Sú besta að mínu mati. Sessu- nautur minn, átta ára dóttir mín, iðaði í sætinu allan tímann og hló, ýmist af gleði eða geðshær- ingu. Sumt skildi hún ekki alveg enda nokkrir brandarar ætlaðir eldri kynslóðinni og er það vel í svona fjölskyldumynd. Sveppi, Villi og Gói halda myndinni uppi að vanda og gera það vel en vert er að nefna alla aukaleikarana sem að eru ekki síðri, Vondi kallinn, gott ef hann var ekki vondu karlarnir, virkaði sérlega vondur og langaði í landsyfirráð. Fabrikku Jói var góður sem og Einar Örn sem margir kannast frekar við sem Manna úr Nonna og Manna. Hilmi Snæ þarf ekki að nefna, enda toppeintak þar á ferð, sérlega myndarlegur með ljómandi yfirskegg. En hins vegar má taka út fyrir sviga hann Gulla okkar Helga sem átti gæða innkomu í myndina. Lék þar lífsglaðan Jóhannes sem keyrir flutningabíl upp í Borgarnes og alla leið á Snæfellsnes. Sum sé. Þetta er ljómandi skemmtileg og vel gerð fjölskyldumynd þar sem ímyndunaraflið er nýtt til hins ýtrasta og kjánalátum og vitleysu gert sérlega hátt undir höfði. Haraldur Jónasson 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 11:20 iCarly (22/25) 11:45 Töfrahetjurnar (6/10) 12:00 Nágrannar 13:50 Stelpurnar (6/10) 14:15 The Big Bang Theory (2/24) 14:40 Heilsugengið (4/8) 15:05 Um land allt (2/12) 15:35 Louis Theroux: Miami Mega Jail 16:40 60 mínútur (5/53) 17:30 Eyjan (10/20) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (62/100) 19:10 Ástríður (12/12) 19:35 Sjálfstætt fólk (6/20) 20:10 Neyðarlínan (7/7) 20:40 Rizzoli & Isles (15/16) 21:25 Homeland (5/12) 22:15 Shamelsess (2/12) 23:05 60 mínútur (6/53) 23:55 Eyjan (10/20) 00:45 Brestir (2/8) 01:15 Outlander (3/16) Magnaðir þættir sem fjalla um hjúkrunar- konuna Claire Beauchamp en hún vinnur við að hjúkra særðum her- mönnum í seinni heimsstyrjöld- inni. Á dularfullan er hún allt í einu komin til ársins 1743. 02:15 Legends (7/10) 02:55 Boardwalk Empire (8/8) 03:55 The Devil Wears Prada 05:40 Neyðarlínan (7/7) 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 10:40 CSKA Moscow - Man. City 12:25 Þýsku mörkin 12:50 Skallagrímur - Snæfell 14:10 Sounds of the Finals 2014 15:00 Chicago - Cleveland 16:50 Meistaradeild Evrópu 17:20 League Cup Highlights 17:50 Barcelona - Celta 19:30 Formúla 1 - Bandaríkin Beint 22:30 Granada - Real Madrid 00:10 Real Sociedad - Malaga 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:20 Everton - Swansea 10:00 Stoke - West Ham 11:40 Newcastle - Liverpool 13:20 Man. City - Man. Utd. Beint 15:50 Aston Villa - Tottenham Beint 18:00 Man. City - Man. Utd. 19:40 Aston Villa - Tottenham 21:20 Hull - Southampton 23:00 Arsenal - Burnley 00:40 Leicester - WBA SkjárSport 10:45 Hamburg - Bayer Leverkusen 12:35 & 22:10 B. München - Dortmund 14:25 B. Mönchengl. - Hoffenheim 16:25 & 20:20 FC Köln - Freiburg 18:30 B. Mönchengl. - Hoffenheim 2. nóvember sjónvarp 67Helgin 31. október-2. nóvember 2012  Bíó Sveppi iv  Besta Sveppamyndin til þessa GS SKÓR Á AFMÆLI í tilefni af því ætlum við að bjóða Kringlan | Smáralind ntc.is| /gsskor/ /#gs_skor 10% fim 30. okt. - sun 2. nóv. afsl. af öllum skóm

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.