Fréttatíminn


Fréttatíminn - 31.10.2014, Blaðsíða 76

Fréttatíminn - 31.10.2014, Blaðsíða 76
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Þórhildur Þorkelsdóttir  Bakhliðin Sveitalegur fréttahaukur Aldur: 24 ára Maki: Hjalti Harðarson. Börn: Engin. Menntun: Hvolsskóli, Grunnskólinn á Flúðum, Menntaskólinn við Hamrahlíð og er í mann- og fjölmiðlafræði í HÍ. Starf: Fréttakona á Stöð 2 og einn um- sjónarmanna Bresta. Fyrri störf: Umönnunarstörf á elli- heimili og leikskóla, umsjón með tjaldsvæði, afgreiðsla í bakaríi og afgreiðslustörf í hinum ýmsu sjoppum, veitingastöðum og tískuverslunum. Áhugamál: Fjölmiðlar, ferðalög, tónlist, tíska og hestamennska. Stjörnumerki: Meyja. Stjörnuspá: Þú ert orkumikill og vilt koma sem flestu í verk á sem skemmstum tíma. Ekkert er eins vont og óvissan. Þórhildur er mjög ákveðin kona, svo ekki sé meira sagt,“ segir María Lilja Þrastardóttir, samstarfskona og vinkona Þórhildar. „Hún er skemmtileg og góð og gríðarleg- ur kattavinur, ást hennar á kett- inum sínum er nánast skringileg. Hún er sveitastúlka og henni ferst gríðarlega vel úr hendi að moka skít,“ segir María Lilja. Þórhildur Þorkelsdóttir hefur, þrátt fyrir ungan aldur, vakið athygli fyrir vasklega framgöngu sem fréttakona á Stöð 2 síð- astliðið ár, en hún er 24 ára. Þá er hún einnig einn umsjónarmanna fréttaskýr- ingaþáttarins Bresta sem hóf göngu sína í síðustu viku og hefur vakið mikla athygli. Hrósið ... ... fær íslenska landsliðið í handknattleik sem vann til baka trú landsmanna með öflugum 17 marka sigri á Ísrael í Laugardalshöllinni í vikunni. Silfurrefur Laugavegur 45 Sími: 519 66 99 Vefverslun: www.myconceptstore.is Verð 14.900,- Mikið úrval af skinnvöru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.