Þjóðlíf - 01.10.1987, Page 11

Þjóðlíf - 01.10.1987, Page 11
ERLENT • Með skipan Bork tryggir Reagan lífsspeki sinni áhrif langt umfram eigið valdaskeið. TIME * Atökm um Bork T&kst Reagan aö lengja sitt pólitíska líf? STANDA YFIR söguleg stjórnmálaátök Cr' Bandaríkjunum og þau mikilvægustu á 'öara kjörtímabili Ronalds Reagans forseta. ekist er á um Robert H. Bork dómara, sem j^eagan tilnefndi í sumar í eitt af níu sætum æstaréttar. Fyrir öldungadeild Bandaríkja- P'ngs liggur að taka afstöðu til þessarar Kvórðunar forsetans, og getur einfaldur ^irihluti þingmanna meinað Robert Bork taka sæti í Hæstarétti Bandaríkjanna. Þótt emókratar hafi öruggan meirihluta í öld- ngadeildinni - 55 gegn 45 sætum repúblik- a - er alls ekki útséð um hvernig atkvæði a )a þegar tilnefning Borks kemur fyrir de'ldarfund. s ^ótnarinn umdeildi hefur þegar verið ölH™Ur sPj°runum ur af dómsmálanefnd . . Un§adeildarinnar og í þessum mánuði Ur deildarfundur tilnefninguna til af- að>eiÖS'U' ^e8ar Þetta er ritað er alls ekki hægt eft S^U. ÞV1 hVC)rt Bork hlýtur staðfestingu d .r ei’ svo mjótt er á munum í öldunga- eildinni. POrSEt akosningarnar . Þessi deila um dómarann hefur afdrifaríkar afleiðingar fyrir frambjóðendur til forseta úr röðum öldungadeildarþingmanna. Demókratar sem sækjast eftir útnefningu til forsetafram- boðs nota nafn Borks óspart í ræðum sínum - með því að vera á móti dómaranum gefa þeir til kynna fylgi sitt við félagslegar lausnir. Raunar getur þessi aðferð reynst hættuleg, t.d. í sambandi við afstöðu manna til fóstur- eyðinga, þar sem menn skiptast í harðskeytta hópa sem gerast ekki hiklausir bandamenn miðjustefnunnar sem demókratar höfða til í þessari umferð. Þá láta andstæðingar dómarans sjaldan hjá líða að minna á fræga og óvinsæla ákvörðun Borks í sambandi við Watergatemálið árið 1973. Archibald Cox, sérskipaður dómari í Watergatemálinu, hafði heimtað aðgang að leynilegum segulbandsupptökum Hvíta hússins, en Nixon forseti þvertók fyrir að afhenda þær og vildi láta reka Cox úr embætti. Elliot Richardson dómsmálaráð- herra og William Ruckelshaus aðstoðarráð- herra sögðu af sér fremur en að hlýða Nixon og reka Cox. Nixon hafði þá nýlega skipað Bork í embætti málsækjanda ríkisins fyrir Hæstarétti og var hann næstráðandi í dóms- málaráðuneytinu á eftir þeim Richardson og Ruckelshaus. Bork þóknaðist Nixon og rak Cox á þeirri forsendu, að forsetinn hefði fullt vald til að reka undirmenn sína. Joseph Biden er formaður dómsmála- nefndar öldungadeildarinnar og sagðist and- vígur Cox áður en nefndin hafði rætt við dómarann. Örlög frambjóðenda demókrata ráðast að einhveiju leyti af lyktum Bork-deilunnar, þar eð hún getur orðið til að tengja frambjóð- endurna óþægilega skýrri afstöðu tiltekinna hagsmunahópa í einstökum félagsmálum. Walter Mondale varð það að falli árið 1984 að hann tengdist um of sérviskulegri afstöðu í tilteknum málum og mistókst að ná hylli fjöldans á miðju bandarískra stjórnmála. Joseph Biden hefur varað við því að of hörkuleg atlaga að Bork muni sannfæra al- menning um það, að sérhagsmunahópar stýri Demókrataflokknum. Frambjóðendur til forseta í röðum repú- blikana vilja ekki láta sitt eftir liggja og berst Robert Dole, oddviti þeirra í öldungadeild- inni, fyrir staðfestingu Borks dómara. Repú- blikanar eiga hins vegar á hættu að almenn- ingur snúi við þeim baki þar eð stefna Reagans í trúmálum og gagnvart fóstureyð- ingum er óvinsæl. Bork-málið gæti snúið miðjumönnum frá fylgi við repúblikana vegna öfgakenndrar félagsmálastefnu. Svo 9

x

Þjóðlíf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.