Þjóðlíf - 01.10.1987, Qupperneq 11

Þjóðlíf - 01.10.1987, Qupperneq 11
ERLENT • Með skipan Bork tryggir Reagan lífsspeki sinni áhrif langt umfram eigið valdaskeið. TIME * Atökm um Bork T&kst Reagan aö lengja sitt pólitíska líf? STANDA YFIR söguleg stjórnmálaátök Cr' Bandaríkjunum og þau mikilvægustu á 'öara kjörtímabili Ronalds Reagans forseta. ekist er á um Robert H. Bork dómara, sem j^eagan tilnefndi í sumar í eitt af níu sætum æstaréttar. Fyrir öldungadeild Bandaríkja- P'ngs liggur að taka afstöðu til þessarar Kvórðunar forsetans, og getur einfaldur ^irihluti þingmanna meinað Robert Bork taka sæti í Hæstarétti Bandaríkjanna. Þótt emókratar hafi öruggan meirihluta í öld- ngadeildinni - 55 gegn 45 sætum repúblik- a - er alls ekki útséð um hvernig atkvæði a )a þegar tilnefning Borks kemur fyrir de'ldarfund. s ^ótnarinn umdeildi hefur þegar verið ölH™Ur sPj°runum ur af dómsmálanefnd . . Un§adeildarinnar og í þessum mánuði Ur deildarfundur tilnefninguna til af- að>eiÖS'U' ^e8ar Þetta er ritað er alls ekki hægt eft S^U. ÞV1 hVC)rt Bork hlýtur staðfestingu d .r ei’ svo mjótt er á munum í öldunga- eildinni. POrSEt akosningarnar . Þessi deila um dómarann hefur afdrifaríkar afleiðingar fyrir frambjóðendur til forseta úr röðum öldungadeildarþingmanna. Demókratar sem sækjast eftir útnefningu til forsetafram- boðs nota nafn Borks óspart í ræðum sínum - með því að vera á móti dómaranum gefa þeir til kynna fylgi sitt við félagslegar lausnir. Raunar getur þessi aðferð reynst hættuleg, t.d. í sambandi við afstöðu manna til fóstur- eyðinga, þar sem menn skiptast í harðskeytta hópa sem gerast ekki hiklausir bandamenn miðjustefnunnar sem demókratar höfða til í þessari umferð. Þá láta andstæðingar dómarans sjaldan hjá líða að minna á fræga og óvinsæla ákvörðun Borks í sambandi við Watergatemálið árið 1973. Archibald Cox, sérskipaður dómari í Watergatemálinu, hafði heimtað aðgang að leynilegum segulbandsupptökum Hvíta hússins, en Nixon forseti þvertók fyrir að afhenda þær og vildi láta reka Cox úr embætti. Elliot Richardson dómsmálaráð- herra og William Ruckelshaus aðstoðarráð- herra sögðu af sér fremur en að hlýða Nixon og reka Cox. Nixon hafði þá nýlega skipað Bork í embætti málsækjanda ríkisins fyrir Hæstarétti og var hann næstráðandi í dóms- málaráðuneytinu á eftir þeim Richardson og Ruckelshaus. Bork þóknaðist Nixon og rak Cox á þeirri forsendu, að forsetinn hefði fullt vald til að reka undirmenn sína. Joseph Biden er formaður dómsmála- nefndar öldungadeildarinnar og sagðist and- vígur Cox áður en nefndin hafði rætt við dómarann. Örlög frambjóðenda demókrata ráðast að einhveiju leyti af lyktum Bork-deilunnar, þar eð hún getur orðið til að tengja frambjóð- endurna óþægilega skýrri afstöðu tiltekinna hagsmunahópa í einstökum félagsmálum. Walter Mondale varð það að falli árið 1984 að hann tengdist um of sérviskulegri afstöðu í tilteknum málum og mistókst að ná hylli fjöldans á miðju bandarískra stjórnmála. Joseph Biden hefur varað við því að of hörkuleg atlaga að Bork muni sannfæra al- menning um það, að sérhagsmunahópar stýri Demókrataflokknum. Frambjóðendur til forseta í röðum repú- blikana vilja ekki láta sitt eftir liggja og berst Robert Dole, oddviti þeirra í öldungadeild- inni, fyrir staðfestingu Borks dómara. Repú- blikanar eiga hins vegar á hættu að almenn- ingur snúi við þeim baki þar eð stefna Reagans í trúmálum og gagnvart fóstureyð- ingum er óvinsæl. Bork-málið gæti snúið miðjumönnum frá fylgi við repúblikana vegna öfgakenndrar félagsmálastefnu. Svo 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.