Þjóðlíf - 01.10.1987, Blaðsíða 17

Þjóðlíf - 01.10.1987, Blaðsíða 17
ERLENT Lýðræðið á Ia Sovét Tilraunir meö fjölframbjóöendur NYYRÐIÐ í undirfyrirsögninni kemur þeim ekki á óvart sem fylgjast með stjórnmálum í Sovétríkjunum og þróun mála þar, en fyrir hina skal útskýrt að orðið tjölframbjóðendur vísar til þess kerfis er tleiri en einn frambjóðandi er um þá stöðu sem kjósa skal til. Þannig gæti hið íslenska stjórnmálakerfi sem best einkennst með þessu heiti, svo og önnur vestræn stjórnmálakerfi. Austantjalds hefur hins vegar gilt sú regla, að einn frambjóðandi skal um hverja stöðu. Slíkt kerfi mætti kalla einsframbjóðendakerfi. Þeir sem nú ráða ferðinni í Kreml hafa boðað, að fjölframbjóð- endakerfi sé það sem koma skal í Sovétríkjunum (því skyldi ekki 'uglað saman við tjölflokkakerfi, sbr. ofangreint). En ráðamenn tóru afar varlega í sakirnar í kosningunum í vor: kjósendur fenguað velja milli frambjóðenda í aðeins fimm prósenta kjördæma (sjá grein). í ræðu er Gorbatsjof hélt í janúar sl. þar sent hann boðaði að kosningar yrðu með lýðræðislegri hætti í framtíðinni sagði hann að þetta væri m.a. leið til þess að færa vald í hendur verkafólks. Skömmu síðar voru gerðar tilraunir í nokkrum lykil- atvinnugreinum í Sovétríkjunum og hvöttu stjórnvöld fólk óspart til að notfæra sér rétt sinn til þess að velja yfirmenn á vinnustöðum. Frá sjónarhóli Vesturiandabúa ganga þessar breytingar afar skammt, en Ijóst er að þær mæta afar harðri andstöðu af hálfu ntargra ráðamanna innan Kommúnistaflokks Sovétríkjanna. Heyrst hafa gagnrýnisraddir í sovéskum blöðunt í þá veru að sums staðar hafi „flokksspírur" ekki ætlað að sætta sig viö hið nýja fyrirkomulag og hafi reynt að hindra framgang lýðræöisins í formi kosninga unt frambjóðendur. Nýverið spurði einn áhorfenda að þættinum „Endurvarp" í sovéska sjónvarpinu fulltrúa áróðursmála- deildar ntiönefndarinnar að því, hvers vegna Sovétmönnum gæfist ekki kosturá því að kjósa um aðalritarann. Þessi frjálslyndu viðhorf hefði engum manni dottið í hug að bera á borð opinberlega fyrir nokkrum mánuðum - en nú hefur staða mála breyst þannig að mótherjar Gorbatsjofs væru allt eins líklegir til að styðja þau af heilum hug! Newsweek o.fl. Harkaðarins í efnahagslífinu og hins vegar um aðgerðir til að auka framleiðni og hraða l®kniþróun. Enn sem komið er hefur skammt verið gengið til móts við hina róttækari umbóta- menn, sem vilja á skýran hátt viðurkenna hlutverk markaðarins við hlið miðstýrðrar a®tlanagerðar. Fram til þessa hefur einka- rekstur aðeins verið leyfður smáum fjöl- skyldufyrirtækjum og tryggt að arðrán á launþegum eigi sér ekki stað. Stefnubreytingin hefur birst í grósku í rekstri veitingastaða í einkaeign. öllu mikil- v*gari fyrir hagkerfið í heild er auðvitað aukinn markaðsbúskapur ríkisfyrirtækj- anna. Gorbatsjof hefur viðurkennt að sú stefna að embættismenn ákveði allt verðlag er gjaldþrota. En hann hefur ekki tekið skýra afstöðu til hlutverks markaðarins í verð- atyndun, heldur aðeins beitt fyrir sig tungu- taki véfréttarinnar og boðað aukið hlutverk ’Aórupeninga afstæðna" í hagkerfinu, sem skuja má sem svo, að verð vara fylgi pen- 'ngagildi þeirra samkvæmt framboði oe eftirspurn. Oljóst orðalag aðalritarans endurspeglar vafalítið andstöðu sem hann mætir meðal ernbættismanna ráðuneyta og innan flokks. En nú þegar hafa nokkur hundruð af hinum ° þúsund fyrirtækjum sem eru í ríkiseign verið gerð fjárhagslega ábyrg gagnvart eigin rekstri og verða gjaldþrota ef illagengur. Um l j ráðuneyti og meira en 70 stórfyrirtæki ata fengið leyfi til að selja vörur erlendis án r Ss að þurfa að fara í gegnum skrifræðis- n Utanríkisviðskiptaráðuneytisins. Hluta ^ SJaldeyristekjunum er fyrirtækjunum I .'mút að nota til kaupa á erlendum fram- et slutækjum og tækni, sem mikil þörf er u lr' Sama hugsun virðist liggja að baki nýj- ^rn lögum sem heimila sovéskum fyrirtækj- Þátttöku í framleiðslu og verkefnum með endum fyrirtækjum. Samkvæmt lögum • Þannig sérteiknari breska tímaritsinsThe EconomistGlasnostGorbatsjofs fyrirsér, hann er aöeins í öðrum gír. sem sett voru í janúar s.l. er erlendum fyrir- tækjum heimilt að eiga allt að 49% í sam- eiginlegum fyrirtækjum sovéskra og erlendra aðila. Loks má nefna að samyrkjubúum er nú heimilt að selja landbúnaðarafurðir á eigin vegum eða gegnum ríkisverslanir á markaðsverði. Meginmarkmið umbótastefnunnar er að auka framleiðni og hefur Gorbatsjof heitið því að tvöfalda þjóðarframleiðsluna fyrir næstu aldamót. í framhaldi af þeim heitum hefur hann krafist aukins aga af verkafólki, meiri afkasta og bættra gæða afurðanna. Hann hefur sagt það „ sérstaklega mikilvægt að laun verkafólks verði bundin náið við framlag einstaklinganna og að engin tak- mörkun verði sett á þau laun." Að svo miklu leyti sem fyrirtæki munu skila hagnaði í framtíðinni, samfara aukinni fjárhagslegri sjálfsábyrgð, þýðir þetta auðvitað beinni hlutdeild launa í gróða og/eða tapi fyrir- tækja. Rannsókna- og þróunarhvetjandi launa- stefna er í samræmi við þá miklu áherslu sem lögð er á tækniþróun. Komið hefur verið upp kerfi eftirlitsmanna sem hafnað geta fram- leiðslu sem ekki uppfyllir tiltekna lágmarks- gæðastaðla. Stofnaðar hafa verið samsteyp- 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.