Þjóðlíf - 01.02.1990, Qupperneq 4

Þjóðlíf - 01.02.1990, Qupperneq 4
ÞESSU ÞJOÐLIFI FJÓRIR MÁNUÐIR SEM SKÓKU HEIMINN Mörg smá atvik og einstaklingar sem skiptu sköp- um í byltingunni í Austur- Evrópu koma við sögu í sérstæðri frásögn Árna Snævarr af atburðunum eystra á sl. ári. í fyrrasumar átti Árni m.a. viðtal við Dienstbier kyndara í Prag fyrir Þjóðlíf, en hann er nú utanríkisráðherra Tékkóslóvakíu og tekur þátt í að klippa gaddavírinn við járntjaldið. Afdrif fleiri viðmælenda Þjóðlífs í Austur-Evrópuríkjum eru rifjuð upp. Tíðindamaður Þjóðlífs var m.a. við- staddur þegar Samstaða var lögleyfð í Póllandi en margir telja að ballið hafi einmitt byrjað þá... 28-31 ÞAÐ VORAÐI SNEMMAí PRAG Brynja Benediktsdóttir og Erlingur Gíslason hittu Havel í Prag 1965 og sáu uppfærslu á fyrsta leikriti hans þar. Spjallað við Brynju sem stjórnar sýn- ingunni á Endurbyggingu eftir Havel í Þjóðleikhúsinu. Söguleg heimsókn Ha- vels forseta Tékkóslóvakíu til Islands. Verður væntalega í fyrsta sinn sem hann sér sýningu á leikriti eftir sig í tutt- ugu ár! 50-51 OFBELDI I SJÓNVARPI Anna G. Magnúsdóttir hjá Námsgagna- stofnun um sjónvarpsefni fyrir börn : Framboðið er það mikið að þau komast aldrei yfir að skilgreina það sem þau horfðu á síðast. Vantar mikið upp á að uppalendur ræði við börn um það sem þau hafa verið að horfa á og hjálpi þeim að skilgreina það. Held að flestir séu sammála um að öll sú valdbeiting sem börn kynnast í myndum ýti undir of- beldishneigð. 58-59 INNLENT Jafnaðarmannaflokkur íslands —hvenær kemur þú. Viðtal við Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra........ 8 „Viljum aðskilnað ríkis og kirkju", segir Hope Knútsson um nýjan félagsskap um borgaralegar athafnir á íslandi ................... 16 Ræður efnahagur stjórnmálaafstöðu? Sagt frá skoðanakönnun meðal stúdenta í HÍ Meistari meistaranna. Áskell Örn segir gerr af Garrí Kasparov............... 22 Horfum ekki nóg til heildarinnar segir Málmfríður Sigurðardóttir þingmaður Samtaka um kvennalista ................25 ERLENT Ungverjaland—Rúmenía Snúðu heim, snúðu heim. Gunnsteinn Ólafsson, sem var í Ungverjalandi um jólin, skrifar ....................26 Bandaríkin — Panama Umdeilda innrásin. Jón Ásgeir Sigurðsson skrifar um innrás Bandaríkjanna í Panama .................................32 Erlent. Smáfréttir af fólki og viðburðum 34 Austur—Evrópa Fjórir mánuðir sem skóku heiminn. Árni Snævarr skrifar................... 28 V-Þýskaland Oskar Lafontaine tilnefndur sem kanslaraefni sósíaldemókrata. Eftir einhvern glæsilegasta kosningasigur í manna minnum í Saarlandi var Oskar Lafontaine settur í rásmarkið fyrir baráttuna fyrir kosningarnar í desember. Hvor verður næsti kanslari V-Þýskalands, Helmuth Kohl eða Oskar? .......... 38 menning ^^mmmmmmm^m Ég kvað nokkrar stemmur. Spjallað við Sigurð A.Magnússon ............... 42 Hljómplötur Gunnar Ársælsson skrifar ......... 46 Það voraði snemma í Prag. Rætt við Brynju Benediktsdóttur leikstjóra um sýningu hennar og heimsókn Havels .. 50 Kvikmyndir Góðar myndir væntanlegar ......... 49 Holdgervingur gagnrýnnar hugsunar. Á undan samtíð sinni. Einar Heimisson skrifar um Kurt Tucholsky en um þessar mundir er þess minnst að öld er liðin frá fæðingu hans. Hann svipti sig lífi í útíegð eins og margir fleiri listamenn á meðan ríki Hitlers stóð.................. 52 Austur-Þýskaland Rithöfundarnir og glötuðu forréttindin. Uppgjör við fortíðina. Harkaleg tilvistarkreppa austur-þýskra rithöfunda.................... 55 uppeldi mmmmmm^^^^^^m Ofbeldi í sjónvarpi ruglar heimsmynd barna. Rætt við Önnu G. Magnúsdóttur í fræðslumyndadeild Námsgagnastofnunar um börn og sjónvarpsnotkun.... 58 VIÐSKIPTI Kanada Dauðadansinn í Canso. Hrun fiskistofna veldur gífurlegu atvinnuleysi og vandræðum. Elsta sjávarþorp í Kanada er að verða eins og dauður gullgrafarabær. Ofveiði, mengun og kvótakerfi talin orsökin. G.Pétur Matthíasson skrifar . 62 4 ÞJÓÐLÍF
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.