Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2013, Síða 89

Frjáls verslun - 01.03.2013, Síða 89
FRJÁLS VERSLUN 3. 2013 89 markaðurinn réttir úr kútnum Hekla er umboðsaðili Volkswagen, Audi, Skoda og Mitsubishi á Íslandi, en þeir framleiðendur eru þekktir um allan heim fyrir gæði og áreiðanleika. Markaðshlutdeild Heklu var 25,4% á síðasta ári og var fyrirtækið annað stærsta bílaumboð landsins. Hvað er helst á döfi nni hjá Heklu sum arið 2013? „Við frumsýndum ný verið nýjan Skoda Oktavia, en sú tegund er einna mest seldi bíllinn hjá okkur. Hann er bæði eyðslugrannur, áreið­ anlegur og á hagstæðu verði og fjölskylduvænn og það eru kostir sem íslenskum bíl ­ notendum hugnast vel. Fáir bílar hafa náð að slá jafn ­ ræki lega í gegn á íslenskum bíla markaði síðustu áratugi og Skoda Octavia gerði þegar hann kom fram á sjónarsviðið 1996. Bíllinn náði strax hylli kaupenda því hann þótti gegn ­ heill, fágaður og á góðu verði. Einnig verður Skoda Octavia­ skut bíllinn frumsýndur í sumar. Við munum í sumar einnig kynna til sögunnar ný módel; eins og t.d. Audi A3. Mikil ánægja er með quattro­tæknina sem er fjórhjóladrifin. Flestir Audi­bílar fást með þessum búnaði, sem hentar mjög vel við íslenskar aðtæður. Fólk hefur dregið verulega úr kaup ­ um á stórum jeppum og meiri áhugi er núna á minni bílum og sparneytnari. Aukin sala hefur verið á jepplingum, en sá kúnnahópur er talsvert eldri en hinir. Ný Golf-kynslóð slær í gegn Fyrr á árinu var kynnt til sög unnar ný Golf­kynslóð sem hefur hlotið mjög mikl ar viðurkenningar. Sú var form ­ lega kynnt á bílas ýning unni í Genf 2013 og var valin bíll ársins í Evrópu en þessi virtu verðlaun eru hálfrar aldar göm­ ul. Golf VII bar höfuð og herðar yfir keppinauta sína og sigraði með fáheyrðum yfir burðum. Þetta er í annað sinn sem Golf hlýtur þennan eftir sótta titil. Það er gaman að segja frá því að allar kynslóðir Golf hafa verið í einu af þremur efstu sætunum í vali á bíl árs ins síðustu 38 árin, og fyrsta kyn slóðin lenti á sínum tíma í öðru sæti. Helstu atriðin sem höfð eru í huga við valið á þessari alþjóð legu viðurkenningu eru nýjungar, verðgildi, öryggi, gæði og hönnun ásamt um ­ hverfis áhrifum. Golfinn var einn ig útnefndur Bíll heimsins á bílasýningunni í New York á vor dögum.“ Hvernig er ástandið á bíla ­ sölu markaðnum um þessar mundir, að þínu mati? „Markaðurinn er enn mjög dræmur og við eigum langt í land með að ná sölunni eins og hún var fyrir hrun. Eyðslugrannir og fjölskylduvænir bílar eru vin sælastir í dag. Kaup hegð ­ unin hefur breyst, fólk kemur t.d. oftar til að skoða bílana en áður og veltir vel fyrir sér bíla ­ kaupum.“ Hekla sigursæll Golf Texti: Hrund Hauksdóttir / Mynd: Geir Ólafsson „Fyrr á árinu var kynnt til sög unnar ný Golf -kynslóð sem hef ur hlotið mjög miklar viður - kenn ingar.“ Friðbert Friðbertsson, forstjóri Heklu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.