Frjáls verslun - 01.09.2013, Side 125
FRJÁLS VERSLUN 8-9. 2013 125
M
alí er stórt land,
tólf sinnum
stærra en Ísland,
en helmingur inn,
nær allur norður
hlutinn, er nær óbyggileg og
brenn heit Saharaeyðimörkin og
þar hafa Túaregarnir búið ásamt
arabískum bræðrum sín um,
sem tóku bæði bókstafstrú og
stefnu skrá alKaída upp á sína
arma. Hvorum tveggja hefur þótt
halla mjög á sig í uppbyggingu
lands ins og talið sig afskipta af
stjórn in inni, sem situr langt fyrir
sunnan, í höfuðborginni Bamakó.
Þeir gripu til vopna í janúar
2012 og tíu mánuðum seinna var
allur norðurhluti landsins undir
þeirra ógnarstjórn, þar með tald
ar gömlu menningarborgirnar
Gao og Timbúktú.
Fólk flúði unnvörpum. Um
síð ustu áramót voru um fjögur
hundruð þúsund Malíbúar á
vergangi, mest börn. Þar af hafði
helmingur, tvö hundruð þúsund
manns, flúið land. Flestir, eða
sjötíu þúsund, til Máritaníu og
fimmtíu þúsund bæði til Níger og
Búrkína Fasó. Flestir fóru þó í skjól
til Bamakó, höfuðborgarinnar,
Ekki spurning; fá lönd er eins gefandi að heim-
sækja og Malí. En það brá skýi fyrir sólu á síðasta
ári þegar Túaregar og arabískir uppreisnarmenn,
sem hvorir tveggja búa í norðurhluta landsins,
hertóku fyrst norðurhlutann og sóttu síðan suður,
þar sem blámenn, sem telja yfir 80% íbúa þessa
risastóra lands, búa.
Stríð og friður
lJósMyndir oG TexTi: páll sTefánsson