Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2013, Side 121

Frjáls verslun - 01.09.2013, Side 121
FRJÁLS VERSLUN 8-9. 2013 121 U ndirbúningur og skipulag ráðstefna er flókið ferli þar sem gæta verður að mörgum ólíkum þáttum. Iceland Travel ráðstefnur býður alhliða þjónustu í tengslum við ráðstefnur, fundi og viðburði, allt frá gerð fjárhagsáætlana í upp­ hafi samstarfs að framkvæmd viðburðarins og loks að upp­ gjöri til undirbúningsnefndar. Samstilltur hópur starfsmanna Hjá Iceland Travel ráðstefn­ um starfar samstilltur hópur starfs manna sem hefur ára ­ langa reynslu af skipulagn­ ingu ráð stefna, funda og við burða á Íslandi. Helga Lára Guðmundsdóttir, deildarstjóri ráðstefnu deildarinnar, býr yfir 25 ára reynslu af ráðstefnuþjón­ ustu og hefur t.a.m. CMM­próf í skipu lagningu ráðstefna og funda frá Cornell­háskóla. Hún segir að verkefnastjórar fyrirtækisins hafi m.a. lokið viðskipta­ og ferðamálafræði­ prófum frá Há skólanum í Reykjavík og Há skóla Íslands auk þess að hafa áralanga reynslu í ráðstefnu geiranum og ferðaþjónustu á Íslandi: „Verk­ efnastjórar eru samstarfsaðilar ráðstefnuhaldara varðandi undir búning og framkvæmd ráðstefnunnar og bera ábyrgð gagnvart viðskiptamönn um á öllu er viðkemur hverri ráðstefnu. Sérþekking starfsfólks ráð ­ stefnu deildarinnar trygg ir, eins og kostur er, hnökralausa fram­ kvæmd og sparar skipu leggj­ end um ráðstefna ómælda vinnu og tíma og gefur þeim jafn framt kost á að sinna fag lega inni­ haldi ráðstefnanna. Háskóli Íslands, Rannís, Lækna félagið, menntamála ráðu ­ neytið, Háskólinn í Reykja vík, Samband íslenskra sveitar félaga og Hæstiréttur Íslands eru á meðal þeirra sem hafa nýtt sér þjónustu okkar. Í takt við tæknina Við höfum yfir að ráða helstu tækninýjungum sem kröfur eru gerðar um á ráðstefnu­ og funda markaðnum í dag. T.a.m. bjóðum við upp á að setja hvern viðburð í „app“ og við er um með strikamerkjakerfi sem gerir okkur kleift að skrá nákvæm­ lega hvaða fundi hver og einn ráðstefnugestur sækir. Einnig bjóðum við upp á svo kallað „one to one“­fundakerfi sem hefur þann skemmtilega möguleika að gera ráðstefnu gestum mögulegt að bóka fundi hver við annan á skipulagðan hátt.“ Iceland Travel ráðstefnur, „PCO Professional Congress Organizer“, er deild innan Iceland Travel. Iceland Travel, sem er hluti af Icelandair Group, byggir á áratuga reynslu, hefur sterkt bakland og hefur verið í fararbroddi í að markaðssetja Ísland sem áfangastað fyrir erlenda ferðamenn. Alhliða ráðstefnu­ og viðburðaþjónusta TexTi: Hrund HauksdóTTir / Mynd: Geir ólafsson „Hjá Iceland Travel ráðstefn­ um starfar sam­ stilltur hópur starfs manna sem hefur ára ­ langa reynslu af skipulagn ingu ráð stefna, funda og við burða á Íslandi.“ Helga Lára Guðmundsdóttir, deildarstjóri ráðstefnudeildar Iceland Travel. Iceland Travel
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.