Frjáls verslun - 01.09.2013, Qupperneq 121
FRJÁLS VERSLUN 8-9. 2013 121
U
ndirbúningur og
skipulag ráðstefna
er flókið ferli þar
sem gæta verður
að mörgum ólíkum þáttum.
Iceland Travel ráðstefnur býður
alhliða þjónustu í tengslum við
ráðstefnur, fundi og viðburði, allt
frá gerð fjárhagsáætlana í upp
hafi samstarfs að framkvæmd
viðburðarins og loks að upp
gjöri til undirbúningsnefndar.
Samstilltur hópur starfsmanna
Hjá Iceland Travel ráðstefn
um starfar samstilltur hópur
starfs manna sem hefur ára
langa reynslu af skipulagn
ingu ráð stefna, funda og
við burða á Íslandi. Helga Lára
Guðmundsdóttir, deildarstjóri
ráðstefnu deildarinnar, býr yfir
25 ára reynslu af ráðstefnuþjón
ustu og hefur t.a.m. CMMpróf
í skipu lagningu ráðstefna og
funda frá Cornellháskóla.
Hún segir að verkefnastjórar
fyrirtækisins hafi m.a. lokið
viðskipta og ferðamálafræði
prófum frá Há skólanum í
Reykjavík og Há skóla Íslands
auk þess að hafa áralanga
reynslu í ráðstefnu geiranum og
ferðaþjónustu á Íslandi: „Verk
efnastjórar eru samstarfsaðilar
ráðstefnuhaldara varðandi
undir búning og framkvæmd
ráðstefnunnar og bera ábyrgð
gagnvart viðskiptamönn um á
öllu er viðkemur hverri ráðstefnu.
Sérþekking starfsfólks ráð
stefnu deildarinnar trygg ir, eins
og kostur er, hnökralausa fram
kvæmd og sparar skipu leggj
end um ráðstefna ómælda vinnu
og tíma og gefur þeim jafn framt
kost á að sinna fag lega inni
haldi ráðstefnanna.
Háskóli Íslands, Rannís,
Lækna félagið, menntamála ráðu
neytið, Háskólinn í Reykja vík,
Samband íslenskra sveitar félaga
og Hæstiréttur Íslands eru á
meðal þeirra sem hafa nýtt sér
þjónustu okkar.
Í takt við tæknina
Við höfum yfir að ráða helstu
tækninýjungum sem kröfur
eru gerðar um á ráðstefnu og
funda markaðnum í dag. T.a.m.
bjóðum við upp á að setja hvern
viðburð í „app“ og við er um
með strikamerkjakerfi sem gerir
okkur kleift að skrá nákvæm
lega hvaða fundi hver og einn
ráðstefnugestur sækir. Einnig
bjóðum við upp á svo kallað „one
to one“fundakerfi sem hefur
þann skemmtilega möguleika að
gera ráðstefnu gestum mögulegt
að bóka fundi hver við annan á
skipulagðan hátt.“
Iceland Travel ráðstefnur, „PCO Professional Congress Organizer“, er deild innan Iceland Travel. Iceland
Travel, sem er hluti af Icelandair Group, byggir á áratuga reynslu, hefur sterkt bakland og hefur verið í
fararbroddi í að markaðssetja Ísland sem áfangastað fyrir erlenda ferðamenn.
Alhliða ráðstefnu
og viðburðaþjónusta
TexTi: Hrund HauksdóTTir / Mynd: Geir ólafsson
„Hjá Iceland
Travel ráðstefn
um starfar sam
stilltur hópur
starfs manna
sem hefur ára
langa reynslu af
skipulagn ingu
ráð stefna, funda
og við burða á
Íslandi.“
Helga Lára Guðmundsdóttir,
deildarstjóri ráðstefnudeildar
Iceland Travel.
Iceland Travel