Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2013, Side 49

Frjáls verslun - 01.09.2013, Side 49
FRJÁLS VERSLUN 8-9. 2013 49 Mörg fyrirtæki nýta sér samfélagsmiðla og aðra stafræna miðla og segir Valdimar Sigurðsson að það sé jákvætt en bjóði þó vissulega ýmsum hættum heim. „Ég mæli með að flest fyrirtæki geri ákveðna stefnu ­ mótun fyrir hvern miðil fyrir sig og hvernig hann tengist heildarmarkaðssetningunni; svari til dæmis hvernig miðillinn á að skapa virði fyrir bæði neytendur og fyrirtæki, hver rödd fyrirtækisins eigi að vera á miðlinum og hvernig eigi að taka á mismunandi málum sem geta komið upp. Ef ég tek Facebook sem dæmi þá má spyrja hvernig sá miðill virki. Fyrirtæki sem eru með facebooksíðu veita meiri innsýn inn í fyrirtækin en ella og er oft sniðugt að vera aðeins óformlegri þar og persónulegri. Sum fyrirtæki halda að þau geti bara grætt á því að vera með síðuna, en ef þeir starfsmenn sem eiga að sjá um hana gleyma henni í einhvern tíma hefur fólk kannski skrifað á neikvæðan hátt um fyrirtækið á síðuna. Það ætti að ákveða hvernig á að taka á svona málum – yfirleitt er mikilvægt að svara athugasemdum en það geta þó verið undantekning­ ar frá því. Ég hef t.d. kíkt á face booksíður hjá fyrirtækjum og eru ákveðnir aðilar sem geta tekið síðurnar alveg með trompi; sumir eru mjög ánægðir en aðrir eru mjög óánægðir og nota hvert tækifækri til að raunverulega vera með skítkast gagnvart fyrirtækinu. Fyrirtæki verða að átta sig á að þau eru eilítið búin að missa þau völd sem þau hafa haft á gömlu miðlunum, t.d. sjónvarpi. Einnig getur verið varhugavert að láta auglýsingastofu eða aðra sérfræðinga sjá um sam ­ félagsmiðla. Ég tel að það sé yfirleitt skynsamlegra að markaðsdeildin sjái um hana en leitist þó við að vinna með sérfræðingum.“ DR. VALDIMAR SIGURðSSON – dósent við við skiptadeild HR MARKAÐS- HERFERÐIN Stefnumótun stafrænna miðla Eigum við ekki bara að kalla þá spjaldsíma (phab­lets), en á síðustu misser­ um hafa símar með risavöxnum skjá verið að koma sterkir inn. Sex prósent af símum sem seldir hafa verið í heiminum á þessu ári eru af þessari gerð, með yfir fimm tommu skjá. En ein þjóð sker sig úr; Suður­Kóreumenn. Meira en fjórir símar af hverjum tíu sem þar hafa verið seldir á árinu eru spjaldsímar. Heima­ mennirnir hjá Samsung hafa átt þennan markað. Bæði HTC og Nokia boða hins vegar komu sína inn á spjaldsímamarkaðinn. Haustið er einmitt tíminn fyrir framleiðendur að kynna nýja og enn betri síma. Samsung kom með Galaxy Note 3 og HTC með One Max, báðir þessir símar eru risastórir. LG kom með G2, sem margir telja nú að sé besti Android­síminn. Sony kynnti Xperia Z1 og Nokia ofurmynda ­ vélasímann Lumia1020 með Zeiss­gæðalinsu; sími sem er á við góða vasamyndavél. Að lokum kom Apple með 5S, ekki miklar breytingar frá forveranum en margir halda því nú fram að Apple hafi misst forskotið, alla vega fylgi þeir ekki tíðarand­ anum. Skjárinn er „bara“ fjórar tommur – sem þykir lítið í dag. Og Retina­skjárinn hjá Apple þykir ekki eins góður og hjá keppinautunum. Það er af sem áður var. Miklar líkur eru á að samkeppn­ in aukist enn frekar á snjallsíma ­ mark aðnum. Heyrst hefur að stærsta vefverslun veraldar, Amazon, komi snemma á næsta ári með þrjá nýja, ódýra en góða Android­síma undir eigin vöru­ merki, smíðaða af HTC í Taívan. Spjaldsímar með stórum skjá? Líklega. PÁLL STEFÁNSSON – ljósmyndari GRÆJUR Stór, stærri, minnstur Jómfrúin | Lækjargata 4 | 101 Reykjavík | Afgreiðslutími 11-18 | Sími: 55 10 100 | Fax: 55 100 35 | jomfruin@jomfruin.is | www.jomfruin.is Fundir - Móttökur - Veisluþjónusta Jó úin | Lækjargata 4 | 101 Reykjavík | Afgreiðslutími 11-18 | Sími: 55 10 100 | Fax: 55 100 35 | jomfruin@jomfruin.is | www.jomfruin.is Fundir - Móttökur - Veisluþjónusta Jómfrúin | Lækjargata 4 | 101 Reykjavík | Afgreiðslutími 11-18 | Sími: 55 10 100 | Fax: 55 100 35 | jomfruin@jomfruin.is | www.jomfruin.is
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.