Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.02.2012, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 16.02.2012, Blaðsíða 13
13VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUdagUrInn 16. FEBrúar 2012 Litríkara heimiLi Á lægra verði Akrýl- og olíulAkk í úrvAli PureKomachi eldhúshnífar 3.246kr. Vnr. 89110110-910 SADOLIN olíulakk, 1 l, gljástig 70, margir litir. 2.595kr. Vnr. 89040110-910 SADOLIN akrýllakk, 1 l, gljástig 40, margir litir. 2.781kr. Vnr. 89253007 PINOTEX, natur, gólfolía, 0,75 l. 2.390kr. Vnr. 89250507-1207 PINOTEX gólflakk, 8/20/80 vatnslakk, 0,75 l. 2.250kr./stk Vnr. 41330930-935 PUREKOMACHI eldhúshnífar, CARBON ryðfrítt stál. Verð frá: 990kr. Vnr. 84100160 Rúlla og málningar- bakki, 25 cm. 549kr. Vnr. 58761012 Málningarfata, 12 ltr. 7.499kr. Vnr. 85540083-1083 BYKO innimálning, gljástig 10, ljósir litir, 10 ltr. 5.990kr. Vnr. 89071170 SADOLIN innimálning, gljástig 10, ljósir litir, 7 l. 1.980kr. Vnr. 84100150 FIA málningarrúlla, 25 cm og lengjan- legt skaft. 1.650kr. Vnr. 84210135 Málarapappi, 135g, 30 m. 15.990kr. Vnr. 15333281 GROHE Eurosmart eldhústæki. 3.590kr. Vnr. 15400050 ARMATURA FERRYT eldhústæki. Sumarstarf Óskum eftir að ráða í starf umsjónarmanns Delta Airlines á Keflavíkurflugvelli sumarið 2012. Starfið felur í sér daglega umsjón með flugi og samskipti við þjónustuaðila og birgja í samráði við stöðvarstjóra. Um er að ræða spennandi starf fyrir metnaðarfullan einstakling. Hæfniskröfur: Góð ensku- og tölvukunnátta, stúdentspróf eða sambærileg menntun. Góðir skipulags- og samskiptahæfileikar. Lágmarksaldur 25 ár. Reynsla á flugtengdri starfsemi skilyrði. Umsóknarfrestur er til 23. febrúar 2012. Sótt er um starfið á www.airportassociates.com Þemadagar eru í dag og voru einnig í gær í Myllubakka- skóla. Í ár eru þemadagarnir til- einkaðir 60 ára afmæli Myllu- bakkaskóla. Á þemadögum eru skólabækurnar lagðar til hliðar og hefðbundið skólastarf brotið upp. Nemendur vinna í aldursblönd- uðum hópum en þeim er skipt í yngra stig (1.-5. bekkur) og eldra stig (6.-10. bekkur). Hver nemandi fer á sex stöðvar þessa tvo daga og vinnur hin ýmsu verkefni. Boðið er upp á gamla skólaleikfimi, Tarzan, myndlist, þæfingu, perlur, Legó, bakstur, mosaik, tilraunir, skóla- mynd, skreytingar, fjölmiðlun, söng, dans og kertagerð. Slíkir dagar krefjast mikils skipulags og mikillar vinnu og því hefur verið unnið hörðum höndum í skólanum frá áramótum til að gera þetta sem best. Afmæli skólans fagnað á opnum degi Föstudaginn 17. febrúar verður Myllubakkaskóli 60 ára. Þá ætlum við að bjóða til afmælisveislu. Skólinn verður opinn frá kl. 11:00 - 14:00. Við hvetjum alla til að mæta. Hér fyrir neðan er hægt að sjá hvað verður í boði þennan dag. Dagskrá á afmælinu: Á opna deginum verður margt spennandi að sjá. Við verðum með sögusýningu þar sem gamlir munir er tengjast sögu skólans verða til sýnis. Hægt verður að kynna sér kókoskúlugerð, kertagerð, þæfingu, dans, perlur, Legó og sýndar verða ýmsar tilraunir. Auk þessu verður hægt að skoða nýfædda unga. Á sal munu nemendur flytja tón- listaratriði og þar verður gestum boðið upp á afmæliskökur, kaffi og djús. Á vef Víkurfrétta má sjá syngjandi afmæliskveðju frá Myllu- bakkaskóla í vefsjónvarpi VF. Myllubakkaskóli fagnar 60 ára afmæli Þorgrímur Ómar Tavsen hlaut viðurkenningu á 112-deginum frá Rauða krossi Íslands fyrir árið 2011 en Þorgrímur sýndi eftirtektarverða færni í skyndihjálp við erfiðar aðstæður. Þorgrímur er í áhöfn á bátnum Grímsnesi GK en fimm manna áhöfn er á bátnum. Skipsfélagi Þorgríms, Georg Sigurvinsson, fékk hjarta- stopp í vélarrúmi bátsins um hálfri klukkustund áður en báturinn kom í land á Sauðárkróki þann 17. ágúst í fyrra. Þorgrímur hnoðaði Georg stanslaust í 30 mínútur eða þar til sjúkraflutningamenn tóku á móti bátnum á höfninni á Sauðárkróki. Aðstæður Þorgríms voru verulega erfiðar í þröngu vélarrúmi og miklum hita og hávaða. Nánar er fjallað um 112-daginn á vef Víkurfrétta í dag og sagt frá fleiri viðurkenningum í tilefni dagsins. Fékk viðurkenningu á 112-daginn

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.