Læknablaðið : fylgirit - 01.04.2012, Qupperneq 4

Læknablaðið : fylgirit - 01.04.2012, Qupperneq 4
VISiNDI A VORDOGUM FYLGIRIT 70 Yfirlit veggspjalda 1 Sjúklingafræðsla: væntingar og reynsla hnéliðskiptasjúklinga á þremur Norðurlöndum Brynja Ingadóttir, Ása Johansson Stark, Árún K. Sigurðardóttir, Tiny Jaarsma, Kirsi Johansson, Mitra Unosson 2 Tíðni verkja á Landspítala SigríðurZoéga,Gísli Sigurðsson, Herdís Sveinsdóttir, Thor Aspelund, Sandra Ward, Sigríður Gunnarsdóttir 3 Er þörf á þessum þvaglegg? Notkun þvagleggja og þvagfærasýkingar á Landspítala Katrín Blöndal, Brynja Ingadóttir, Hildur Einarsdóttir, Ingunn Steingrímsdóttir, Sigrún R. Steindórsdóttir, Dóróthea Bergs, Guðbjörg Guðmundsdóttir, Elín J.G. Hafsteinsdóttir 4 Ávinningur fyrir feður af fjölskyldumeðferðarsamtali fyrir útskrift af meðgöngu- og sængurkvennadeild Rannveig Rúnarsdóttir, Ólöf Ásta Ólafsdóttir, Erla Kolbrún Svavarsdóttir 5 Heilsa og liðan nýrnaþega á íslandi Hildigunnur Friðjónsdóttir, Margrét Birna Andrésdóttir, Hildur Einarsdóttir, Arna Hauksdóttir 6 Kynheilbrigðisþjónusta: þróun mælitækis Sóley S. Bender, Helga Sif Friðjónsdóttir, Guðný Bergþóra Tryggvadóttir, Yvonne K. Fulbright 7 Þróun hugmyndafræðilegs líkans um ráðgjöf um getnaðarvarnir Sóley S. Bender 8 Ákvörðun gæðaviðmiða fyrir RAI-gæðavísa og mat á gæðum á íslenskum hjúkrunarheimilum árið 2009 Ingibjörg Hjaltadóttir, Anna K. Ekwall, Ingalill R. Hallberg 9 Heilsufar og færni íbúa á íslenskum hjúkrunarheimilum á árunum 1996-2006 Ingibjörg Hjaltadóttir, Ingalill R. Hallberg, Anna K. Ekwall, Per Nyberg 10 Spáþættir fyrir andláti tengdir heilsufari og færni íbúa við flutning á hjúkrunarheimili Ingibjörg Hjaltadóttir, Ingalill R. Hallberg, Anna K. Ekwall, Per Nyberg 11 Viðfangsefni hjúkrunarfræðinga á hjúkrunarheimilum - að hafa alla þræði í hendi sér Jónbjörg Sigurjónsdóttir, Helga Jónsdóttir, Birna G. Flygenring, Helga Bragadóttir 12 Áhrif félagslegs stuðnings á líðan þolenda 16 árum eftir snjóflóðin á Vestfjörðum Edda Björk Þórðardóttir, Berglind Guðmundsdóttir, Unnur Anna Valdimarsdóttir, Ingunn Hansdóttir, Heidi Resnick, Jillian Shipherd 13 Starfsánægja og streita á breytingatímum - rannsókn á Kragasjúkrahúsunum Birna G. Flygenring, Helga Bragadóttir, Herdís Sveinsdóttir 14 Rof á vinnu hjúkrunarfræðinga við lyfjaumsýslu á bráðalegudeildum Helga Bragadóttir, og Helgi Þór Ingason, Sigrún Gunnarsdóttir 15 Áætlanir hjúkrunarfræðinga á skurðlækningasviði um að hætta störfum Herdís Sveinsdóttir, Katrín Blöndal 16 Þættir sem auka eða draga úr virði vinnu hjúkrunarfræðinga á bráðamóttöku: niðurstöður rýnihópaviðtala Sólrún Rúnarsdóttir, Helga Bragadóttir 17 Sálfræðileg meðferð fyrir fullorðna með athyglisbrest og ofvirkni Brynjar Emilsson, Gísli H. Guðjónsson, Jón Friðrik Sigurðsson, Gísli Baldursson, Emil Einarsson, Halldóra Ólafsdóttir, Susan Young 18 Áhættuþættir á meðgöngu hjá konum sem hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi Agnes Gísladóttir, Berglind Guðmundsdóttir Ragnheiður Bjarnadóttir, Unnur Anna Valdimarsdóttir 19 Áhrif natalizumab-meðferðar á sjálfsstjórnun, þreytu og þunglyndi sjúklinga með MS Sólveig Jónsdóttir, Haukur Hjaltason, Sóley Þráinsdóttir 20 Áhrif natalizumab-meðferðar á vitsmunastarf MS-sjúklinga Sólveig Jónsdóttir, Haukur Hjaltason, Sóley Þráinsdóttir 21 Áhrif taugaeinkenna á framkvæmd daglegra athafna (ADL): mismunur mælinga einstaklinga sem hlotið hafa heilablóðfall hægra og vinstra megin Guðrún Árnadóttir 22 Rasch-greining taugaatferliskvarða A-ONE Guðrún Árnadóttir 23 Önnur skynjun - ólík veröld: lífið á einhverfurófi Jarþrúður Þórhallsdóttir, Hanna Björg Sigurjónsdóttir 24 Rannsókn á líðan og færni einstaklinga sem misst hafa fót (fætur) og komu til endurhæfingar á endurhæfingardeild Landspítala á Grensási 2000-2009 Þórunn Ragnarsdóttir, Sigrún Knútsdóttir 4 LÆKNAblaðið 2012/98

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.