Listin að lifa - 15.10.2001, Blaðsíða 33

Listin að lifa - 15.10.2001, Blaðsíða 33
V ið finnum öll að með aldrinum minnkar þrek, fjaðurmögnun og teygjanleiki líkamans. Þar við bætast svo fylgifiskar breytingaaldurs, ekki bara hjá konum heldur líka karlmönnum. Því miður verðum við of mörg fyrir því sem nefnt er ótímabær öldrun scm kemur til vegna streitu, sjúkdóma, fæðuvals og fleira. Rannsóknir lækna hafa sýnt að vítamínblanda ein og sér nægir engan veginn til að vinna gegn ótímabærri hrömun líkamans og fylgikvillum breytingaaldurs. Talið vinna gegn öldrun Svíar telja sig hafa fundið réttu lciðina til að ráða bót á þessum vanda. Life Extcnsion eru sænskar fæðubótatöflur ætlaðar fólki á miðjum aldri og eldra og ekki síst þeim sem em að nálgast breytingaaldur.Vinsældir Life Extension felast í að það gefur viðbótarnæringu fyrir RNA og DNA auk þess það inniheldur SOD og Wild Yam, sem saman em talin vinna gegn öldmn. Andlegt jafnvægi, betri svefn og líkamlegt þrek eykst til muna. í sænskum blaðagreinum hefur Life Extension verið kallað „yngingartöflur“ vegna ótrúlegs árangurs þeirra sem hafa notað þær reglulega. ár Margir tala um að eftir nokkurra mánaða notkun verði líkaminn stinnari. Fitusöfnun hjá miðaldra fólki gengur til baka, líkaminn fær aftur fyrri fjaðurmögnun og það sama gildir um slappleika í andlitshúð og hrukkur. Eftir 4-8 mánuði á Life Extension fullyrða margir að þeir hafi yngst um allt að 10 ár í útliti. Þessi góði árangur næst vegna þess að Life Extcnsion byggir upp bandvef og collagen Iíkamans sem heldur honum teygjanlegum og stinnum og gefur okkur unglegt yfírbragð. Uppbygging á bandvef og aukið collagen er sömuleiðis ástæðan fyrir því að algengt er að konur sem taka Life Extcnsion fullyrða að slappleiki í þvagblöðm, þvagleki og óþægindi vegna þurrks í húð og leggöngum sé úr sögunni. Gott fyrir hárið Hárlos og þynning hárs er vandamál sem oft verður vart á breytingaldri og við streituálag. Þeir sem taka Life Extension segja að hárlosið hætti og að hárgreiðslufólk hafi haft orð á undraverðum breytingum á hárvexti Það er óþarfi að eldast og hvað hárið sé líflegra en áður. Þetta gildir ekki síður um þá sem hafa prófað marga hárkúra án árangurs. Það er til mikillar hcilsubótar fyrir líkama og sál ef fólk getur lifað kynlífi fram eftir aldri en kynlífslöngun margra minnkar því miður oft með aldrinum. Bætt ástarlíf er stundum það fyrsta sem fólk nefnir sem ávinning af Life Extcnsion. Við birtum hér upplýsingar sem geta komið áhugasömum að gagni: Góður árangur við vefjagigt, síþreytu, hárlosi, brjóstsviða og svitakófi. Konur sem eru á hormónalyfjum geta tekið Life Extension. Árangurinn getur farið að koma í ljós eftir nokkra daga en það getur þó tekið allt að 3-4 vikur. Tveggja mánaða skammtur er í hverju glasi. Engin tilbúin efnasambönd eru í Life Extcnsion. Sölustaðir: Apótek. Umboð:CELSUS sími 551 5995. Gleymum ekki smáfuglunum! Gaman væri að fá svör við eftirfarandi spurningum, til að gera sér betur grein fyrir mikilvægi félagsstarfsins. Hvers vegna tek ég þátt í starfi eldri borgara? Hvers vœnti ég af starfi félaga eldri borgara? Svör sendist til ritstjórnar: Listin að lifa, Faxafeni 12, 108 Reykjavík. ©ullkistati Sérverslun með kvensilfur Bjóðum eldri munsturgerðir Onnumst aJlar viógeröir, hreinsun og gyllingar. Allar upplýsingar um hefð og gerðir búninga eru veittar á staðnum. ójullkistan Frakkastíg 10 - Sími: 551 3160
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Listin að lifa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.