Listin að lifa - 15.10.2001, Blaðsíða 19

Listin að lifa - 15.10.2001, Blaðsíða 19
Oddgeirs Kristjánssonar, raddæfði og söng í Smárakvar- tettinum og spilaði á dansleikjum, en leiddist að mæla göt- urnar á daginn. Þá var hann spurður hvort hann vildi hjálpa á trésmíðaverkstæði Ola Gránz. Þannig kviknaði áhugi pabba á trésmíðum. Það er ekki rétt að hann hafi farið til Eyja til að læra trésmíðar.“ Árið 1945 flutti Ágúst til Reykjavíkur með unnustu sinni, Guðrúnu Dagnýju Kristjánsdóttur frá Fáskrúðsfirði. Ágúst og Guðrún giftu sig og stofnuðu heimili að Álfatröð 3 í Kópavogi og bjuggu þar alla tíð. Ágúst vann lengstan starfsaldur hjá Gamla kompaníinu og var með verkstæði í bílskúrnum heima. „Ég man best eftir pabba inni í herbergi að semja - í eig- in heimi og dálítið utan við sig. Heima var alltaf slegið upp dansiballi, þegar barnabörnin komu í heimsókn. Stofnun Félags harmonikkuunnenda í Reykjavík var mikil vítamín- sprauta fyrir hann. Pabbi var traustur og þolinmóður og lúmskur húmoristi - einstaklega góður faðir,“ segir Ágústa. Ágústa Sigrún syngur í Operukómum og hefur tekið þátt í uppfærslum hjá íslensku óperunni og víðar. Einnig syngur hún dúett með Hörpu Harðardóttur við ýmis tilefni. Hún er nú að kynna geislaplötuna um allt land og er tilbúin að vera með smádagskrá í félagsmiðstöðvum. „Ég mæti bara með sjálfa mig og tónlist af geislaplötu sem undir- leik.“ ((é.Sw.cfó. Diskurinn kostar heimsendur kr. 1.900 (fullt verð kr. 2.393). Pantanir óskast gerðar í síma 899-4428 eða í net- fangi agustas@li.is. Vinsamlega tilgreinið~~; nafn, heimilisfang og síma. [/lO TlLBOÐIÐ 6ILDIR TIL 31. DESEMBER 2001. Er sjónin farin að daprast? Luxo stækkunarglerslampi 9 Á&u*v22^001S: Nú 19.900 kr. Til félagsmanna út 2001 chzíd \\ í Sjónstöð íslands mælir með stækkunarglerslampanum frá Luxo i \ LjósfþOrka Skoifan 19 / Siml 581 4488 / Fax 581 4490
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Listin að lifa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.