Listin að lifa - 15.10.2001, Blaðsíða 13

Listin að lifa - 15.10.2001, Blaðsíða 13
leikum, þar hlustar hver á annan og syngja saman. Vináttubönd eru tengd milli þátttak- enda í söngnum - og bæjarfélögin sem styrkja þetta starf eiga þakkir skildar. Fátt tengir fólk eins vel saman og söngurinn. Hann gefur lífinu svo sannarlega lit og ljóma. Vísur um hvern kór fylgja þessum línum. 'JZjmnþukw 'Jíeósdóttiv, forrmður FEBAN Vorboðar Mosfellsbæ Breiðist yfir hlýjan hug Hljómur ekki þröngur. Vekur alltaf vonaflug Vorboðanna söngur. Hörpukórinn Selfossi Færir Ijúfan friðaróm, fagnaðarrós út springur. Inn í sálu hreinan hljóm Hörpukórinn syngur. Gaflarar Hafnarfirði Andinn laðar ungan brag út í vorið fríða. Gaflaranna gleðilag gaman er að hlýða. Eldey Suðurnesjum Lífdögg gefur Eldey í óskalagið sanna, stillt við brimsins stormagný og strengi vorkvöldanna. Hljómur Akranesi Flytur sæll með bros á brá, bjartri gleði vefur. Hreinan tón og hjartans þrá Hljómur söngnum gefur. Þakkir í lok kóramóts Af einlægni þökkum við öllum í kvöld þá auðlegð er samhugur græðir. I skapandi starfi fá vonirnar völd, sem vorið og söngurinn glæðir. Svo undirleik, stjórnun og umsjónarþátt, sem alúð og hvatningu skarta, við þökkum af alhug og syngjum öll sátt með sólskin og gleði í hjarta. Sigmundur Benediktsson if éfízpk '-o<wl FEB Reykjavík i !> TIL: m FRÁ: ilinúi Munið eftir jólakortinu okkar, kœra félagsfólk! Munið að ágóðinn rennur í félagssjóð til að berjast fyrir bættum kjörum allra eldri borgara á landinu. Pöntunarsími: 588-2111. Pakki með 7 jólakortum og 7 jólamerkispjöldum í stíl er á 600 krónur. Jólakortið, pökkun og umbrot, er hluti af undirbúningi jólahátíðar hjá félagsfólki FEB í Reykjavik. ,,Jólakortið okkar hlýtur að seljast vel... það er svo fallegt, “ segja þau brosandi. Amerískur hvíldarstóll Ótrúlega þœgilegur! 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Listin að lifa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.