Listin að lifa - 15.10.2001, Blaðsíða 4

Listin að lifa - 15.10.2001, Blaðsíða 4
A vœngjum söngsins var þema kvöldsins á haustfagnaði Urvalsfólks, sem haldinn var í Súlnasal Hótel Sögu 19. október síðastliðinn. Uppselt var og komust færri að en vildu. Tekið var á móti gestum með harmonikku- tónum Sigurgeirs Björgvins- sonar sem einnig spilaði meðan borðhald stóð. Fjölbreytt skemmtiatriði voru að vanda, m.a. tískusýning frá versluninni Rítu sem orðin er fastur liður á haustfagnaði, sýndur var fjölbreyttur fatn- aður fyrir konur á besta aldri. Hinir síungu Haukur Þórðar- son og Sveinn Pálsson sungu einsöng og tvísöng. Fjölda- söngur undir stjórn Hjördísar Geirs við undirleik á harmon- ikku Ellýar Þórðardóttur og Sigurgeirs Björgvinssonar. Sigvaldi Þorgilsson, einn af skemmtanastjórum Úrvals- fólks, sýndi „twist og rock’n’roll11 frá fimmta áratugnum með Sigurbjörgu, Valdísi og Rebekku. Ekkó- kórinn söng undir stjóm Jóns H. Jónssonar. Einnig var veglegt happdrætti. Rúsínan í pylsuendanum var söngur þeirra feðga, Þorvalds Halldórssonar og Þorvalds sonar hans, sem vakti mikla ánægju hjá viðstöddum.Er það mál manna að sjaldan hafi tekist betur til með haust- fagnaðinn. Vorfagnaðurinn verður 15. febrúar 2002 á Hótel Sögu. Nánar auglýst síðar. Fjöldasöngur undir stjórn Hjördísar Geirs, Ellý og Sigurgeir leika á harmonikkur Ekkókórinn undir stjórn Jóns Jóhannssonar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Listin að lifa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.