Listin að lifa - 15.10.2001, Síða 19

Listin að lifa - 15.10.2001, Síða 19
Oddgeirs Kristjánssonar, raddæfði og söng í Smárakvar- tettinum og spilaði á dansleikjum, en leiddist að mæla göt- urnar á daginn. Þá var hann spurður hvort hann vildi hjálpa á trésmíðaverkstæði Ola Gránz. Þannig kviknaði áhugi pabba á trésmíðum. Það er ekki rétt að hann hafi farið til Eyja til að læra trésmíðar.“ Árið 1945 flutti Ágúst til Reykjavíkur með unnustu sinni, Guðrúnu Dagnýju Kristjánsdóttur frá Fáskrúðsfirði. Ágúst og Guðrún giftu sig og stofnuðu heimili að Álfatröð 3 í Kópavogi og bjuggu þar alla tíð. Ágúst vann lengstan starfsaldur hjá Gamla kompaníinu og var með verkstæði í bílskúrnum heima. „Ég man best eftir pabba inni í herbergi að semja - í eig- in heimi og dálítið utan við sig. Heima var alltaf slegið upp dansiballi, þegar barnabörnin komu í heimsókn. Stofnun Félags harmonikkuunnenda í Reykjavík var mikil vítamín- sprauta fyrir hann. Pabbi var traustur og þolinmóður og lúmskur húmoristi - einstaklega góður faðir,“ segir Ágústa. Ágústa Sigrún syngur í Operukómum og hefur tekið þátt í uppfærslum hjá íslensku óperunni og víðar. Einnig syngur hún dúett með Hörpu Harðardóttur við ýmis tilefni. Hún er nú að kynna geislaplötuna um allt land og er tilbúin að vera með smádagskrá í félagsmiðstöðvum. „Ég mæti bara með sjálfa mig og tónlist af geislaplötu sem undir- leik.“ ((é.Sw.cfó. Diskurinn kostar heimsendur kr. 1.900 (fullt verð kr. 2.393). Pantanir óskast gerðar í síma 899-4428 eða í net- fangi agustas@li.is. Vinsamlega tilgreinið~~; nafn, heimilisfang og síma. [/lO TlLBOÐIÐ 6ILDIR TIL 31. DESEMBER 2001. Er sjónin farin að daprast? Luxo stækkunarglerslampi 9 Á&u*v22^001S: Nú 19.900 kr. Til félagsmanna út 2001 chzíd \\ í Sjónstöð íslands mælir með stækkunarglerslampanum frá Luxo i \ LjósfþOrka Skoifan 19 / Siml 581 4488 / Fax 581 4490

x

Listin að lifa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.