Listin að lifa - 01.12.2004, Qupperneq 2

Listin að lifa - 01.12.2004, Qupperneq 2
IISTIN að LIFA Efnisyfirlit: Skattbyrði og kaupmáttur: Ólafur Ólafsson........................2 Samskipti við stjórnvöld: Benedikt Davíðsson, Ólafur Ólafsson....3 Jólakveðja frá ritstjóra.........................................3 Sannleikanum verður hver...: Pétur Guðmundsson...................4 Kjaramálafundur..................................................4 Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull: Guðbjörg Gunnarsdóttir.............6-7 Orkuríkur gleðigjafi: Guðrún Tryggvadóttir.......................8-9 Álfasögur og dulræn fyrirbæri undir Jökli........................9-10 Skáld í dularljóma fortíðar: Aðalsteina Sumarliðadóttir..........12-13 Vinafélagið í Snæfellsbæ.........................................14 Föndrið var kveikjan: Guðrún Tryggvadóttir.......................14 Hlakka alltaf til: Aldís Stefánsdóttir, Aðalsteinn Jónsson.......15 Dagsferð í Dalina: Bjarni Ólafsson...............................15 Sjálfsbjörg úr helgreipum hafsins: Frásögn Guðnðar Pétursdóttur..16 Jólatréð í kistukassanum: Aðalsteina Sumarliðadóttir.............18 Ljós jólanna: Séra Óskar Hafsteinn Óskarsson.....................19 Fræðsluhornið: Bryndfs Steinþórsdóttir...........................20-21 Fallegur bær í sterkri mótun: fvar Árnason.......................22-23 Sögumiðstöðin í Grundarfirði: Ingi Hans Jónsson..................24-25 Þjónustusvæði fyrir eldri borgara í Reykjanesbæ: Árni Sigfússon...,26 Virðingarleysi fyrir öldruðum: Pálína Jónsdóttir.................28 Á tímamótum - nýr lífsstíll: Helgi K. Hjálmsson..................29 Aldraðir í öndvegi: Signður Snæbjörnsdóttir......................30 Gengið um Skógarnesfjöru: Mana S. Gísladóttir....................31 Eru eldri borgarar afskiptir í tannlæknaþjónustu?: Stefanfa Björnsdótör.,32 Frá Tryggingastofnun.............................................33 Hildibrandur og hákarlinn: Hildibrandur Bjarnason................34-35 Strandafjöllin búa í honum: Njáll Gunnarsson.....................36-37 Sjálfræði og aldraðir: Margrét Margeirsdóttir....................38-39 Breytingarnar í lífinu: Páll Cecilsson...........................40-41 Ábyrgðin lagðist snemma á Pálínu: Pálína Gísladóttir.............42-44 Frá Reykjavíkurfélaginu: Lengri sumarferðir o.fl.................46-47 Hvar er kaupmáttaraukinn?........................................47 Horft til framtíðar....: Ásdís Skúladóttir.......................48 Heilsa og hamingja...............................................49 Krossgátan okkar.................................................50 Gljúfrasteinn gefur innsýn....: Guðný Dóra Gestsdóttir...........52-53 Menningarhátíð Reykjavíkurfélagsins..............................54 Úrvalsfólk hópast til Kanaríeyja.................................56 Takið ábyrgð á eigin lífi og mataræði: Dr. Satya.................57 Ævimenntun og þjálfun: Frá fundi norrænna landssambanda..........58 Slitgigt í hnjám og mjöðmum: Helgi Jónsson.......................59 Skattbyrði og kaupmáttur - Skattbyrði tekjuskatts hefur hækkað og kaupmáttur ráðstöf- unartekna hefur lækkað frá 1988 þrátt fyrir skattaffumvarp ríkisstjórnarinnar, segir Ólafur Ólafsson. Deilt hefur verið um skatta láglaunafólks. Loksins hefur fjár- málaráðuneytið viðurkennt a.m.k. tvisvar í fjölmiðlum að skatt- byrði tekjuskatts á láglaunafólk s.s. ellilífeyrisþega með 100.000 kr. í tekjur á mánuði hafi hækkað úr 0,2% í 11,1% á árunum 1988 til 2004. Orsakir þessara hækkana eru að skattleysismörk hafa ekki einu sinni hækkað í takt við þróun verðlags hvað þá launa. Fjármálaráðuneytið telur þó að þetta komi ekki að sök því að kaupmáttur eftir skatt hafi aukist. Þetta á ekki við þriðjung ellilíf- eyrisþega sem fá minna en 50.000 kr úr lífeyrissjóðum á mánuði. Þessar tekjur valda því að ekki fæst neinn tekjutryggingarauki, aðeins grunnlífeyrir, tekjutrygging að hluta ásamt eingreiðslu sem ná um 64.000 kr. á mánuði. Samanlagt fær þessi hópur elli- lífeyrisþega um 110.000 kr. á mánuði. Að vísu hefur kaupmáttur hækkað um rúm 6%, ef miðað er við greiðslur almannatrygginga árið 1988 og sömu rauntekjur frá lífeyrissjóði. En þá eru skattar eftir. Fjármálaráðuneytið virðist gleyma því í þessu dæmi að eftir er að reikna skatta. Óumdeilanleg staðreynd er sú, að eftir skattgreiðslur hefur kaupmáttur ráðstöfunartekna þessa hóps (kaupmáttur eftir skatt) lækkað um tæp 7% á s.l. 16 árum eða um 7.000 kr. á mánuði. Þó að tekjuskattsprósentan lækki um 4% á kjörtímabilinu nær það skammt. Við borð fjármálaráðherra óskuðu eldri borgarar eftir því að fá að ræða við hagfræðinga ráðuneytisins um málið en var neitað! Sannleikanunr er sérhver sárreiðastur. Framtíðarspár ríkis- sáttasemjara um bjarta framtíð ellilífeyrisþega eftir tæp 40 ár gefa t.d. „68 - kynslóðinni" sem var um tvítugt 1970 tækifæri að ganga inn í þessa framtíð sáttasemjara er þeir ná níræðisaldri! Ólafur Ólafsson Útgefandi: Landssamband eldri borgara, Borgartúni 30, 105 Reykjavík, sími 535 6000, fax 535 6020, netfang leb@rl.is Ritstjórn og þjónusta: FEB í Reykjavík, Faxafeni 12, sími 588 2111, fax 588 2114, veffang: www.feb.is Blaðstjórn: Helgi K. Hjálmsson, formaður, Helga Gröndal og Hinrik Bjarnason, ásamt ritstjóra. Ritstjóri og markaðsstjóri: Oddný Sv, Björgvins - oddny@feb.is Umbrot: Samveldið hönnunarstofa Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja Forsíðumynd: Skammdegissólin skín á snæviþakta tinda. Kirkja og burstabær í ramma grenitrjáa. Jólahughrif á helgasta stað íslandssögunnar - Þingvöllum. Ljósmyndari: Rafn Hafnfjörð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Listin að lifa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.