Listin að lifa - 01.12.2004, Blaðsíða 21

Listin að lifa - 01.12.2004, Blaðsíða 21
Fljótlegur kjúklingaréttur frá Þórunni og Hannesi 1 kg kjúklingabringur kínversk soja kryddblanda (season all) pipar Ofninn er hitaður í 175 gráður. Kjúklingabringurnar eru þerraðar og skornar í 2-3 bita. Raðað í ofnfast mót. Hafið bil á milli bitanna, sem eru penslaðir með kínverskri soja og kryddaðir. Steikt í 45 mínútur. Borið fram strax með soðnum kartöflum, ávaxtasalati og brúnni sósu ef vill. Sósan er búin til úr kjúklingasoði eða vatni og kjúklingakrafti, ásamt soði sem myndast við steikinguna. Avaxtasalat: Melóna, kíwí, vínber og jarðarber eru hreinsuð, skorin í bita og blandað saman. Látið salatið bíða í lokuðu íláti á köldum stað i nokkrar klukkustundir áður en það er borið fram. Heimilisfriöur frá Önnu Margréti Ofnhiti 170-180 gráður 1 bolli hveiti 1 tsk lyftiduft 1 bolli haframjöl V2 -1 bolli sykur 1 bolli brytjaðar döðlur 1 bolli brætt smjörlíki 1 egg vanilludropar Hrærið öllu saman í skál og bakið í smurðu tertumóti í 25-30 mínútur. Gætið þess að baka kökuna ekki of lengi, þá verður hún hörð. Best er að kæla hana í mótinu. Berið kökuna fram með þeyttum rjóma eða ís. Vinsæl kaka hjá öllum í fjölskyld- unni. Kaffiterta 4egg 1 xk dl sykur 100 g malaðar möndlur 1 msk. kaffi (venjulegt kaffi úr pakka) ]/2 -1 dl. hveiti V2 tsk. lyftiduft Ofnhiti 200 gráður. Smyrjið tvö tertumót og stráið dálitlu hveiti í mótin. Þeytið egg og sykur mjög vel saman. Blandið möndlum, kaffi, hveiti og lyftidufti varlega saman við. Bakið í 20-25 mín. eða þar til botnarnir eru fallega gulbrúnir. Kælið botn- ana og leggið þá saman með t.d. aprikósumauki (smyrjið þunnt lag á botnana) og þeyttum rjóma (einum pela) og 100 gr af rifnu súkkulaði. Til hátíðabrigða er fallegt að skreyta tertuna með bræddu súkkulaði, þeyttum rjóma, berjum og súkkulaðiplötum. Látið tertuna bíða í nokkrar klukkustundir á köldum stað áður en hún er borin fram. Látum okkur líða vel um hátíðina. Bestu þakkir fyrir samstarfið á árinu. Bryndís Steinþórsdóttir hússtjómarkennari S1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Listin að lifa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.