Listin að lifa - 01.12.2004, Qupperneq 46

Listin að lifa - 01.12.2004, Qupperneq 46
Frá Reykjavíkurfélaginu Skemmtilegar og fróðlegar sumarferðir 2005 Kynning á lengri sumarferðum hjá Reykjavíkurfélaginu Áríðandi er að tilkynna þátttöku a.m.k. 5 vikum fyrir brottför sé annað ekki tekið fram. 1 4.-1 5. júní (2 dagar) Snæfellsnes, Flatey - brottför kl. 9.00 Ekið í kringum Snæfellsjökul og mark- verðir staðir skoðaðir. Siglt frá Stykkis- hólmi til Flateyjar og eyjan skoðuð meðan skipið fer til Brjánslækjar. Gist á Hótel Stykkishólmi. 1 9.-22. júní 4 dagar, Austfirðir - brottför kl. 8.00 Mæting á Reykjavíkurflugvelli kl. 7.15. Flogið til Egilsstaða kl. 8 og ekið til Borg- arfjarðar eystri. Kárahnjúkar, Valþjófs- staður, Hallormsstaðaskógur. Fjarðabyggð (Reyðarfjörður, Eskifjörður, Norðfjörður). Mj óifj örður, Dalatangi, brottflug til Reykj a- víkur kl. 21.25. Gist á Hótel Eiðum í þrjár nætur. Áríðandi er að tilkynna þátttöku fyrir 10. maí. 24.-29. júní 6 dagar, Vestfirðir - brottför kl. 8.00 Farið um stórbrotna náttúru Vestfjarða. Rauðisandur, Látrabjarg, Bolafjall, Jökul- firðir, Kaldalón. Siglt til Hesteyrar, Vigur og að Bæjum á Snæfjallaströnd. Gist á Patreksfirði, ísafirði og í Reykjanesi. 3.-5. júlí 3 dagar, Strandir - brottför kl. 9.00 Ekið um Holtavörðuheiði að Brú í Hrútafirði og þaðan til Hólmavíkur, Drangsness og Djúpavíkur. Gjögur, Tré- kyllisvík, Norðurfjörður, Ingólfsfj örður, komið að Munaðarnesi og Krossneslaug. Gömlu síldarverksmiðjurnar á Djúpavík og Ingólfsfirði skoðaðar. Ekið um Stein- grímsfjarðar- og Porskafjarðarheiðar, Reykhólar, Búðardalur, um Bröttubrekku til Borgarness og Reykjavíkur. Gist á Hótel Djúpavík. 21.-25. júlí 5 dagar, Laugafell, Flateyjardalur, Askja, Fjörður - brottför kl. 8.00 Ekið um Sprengisand til Laugafells og um Eyjafjarðardali til Akureyrar. Byggða- safnið í Laufási, ekið um Dalsmynni og Flateyjardal að Brettingsstöðum við Skjálfanda. Mývatn, Herðubreiðarlindir, Drekagil, Víti og Askja. Frá Grýtubakka í Höfðahverfi ekið um Leirdalsheiði til Hvalvatnsfjarðar í Fjörðum, til Grenivikur og Akureyrar. Gist á Hótel Eddu, Akureyri, og Stórutjörnum. 2.-6. ágúst 5 dagar, Norðurland - brottför kl. 8.00 Ekið um Kjöl til Skagastrandar og Sauðár- króks. Frá Grettislaug á Reykjaströnd er siglt til Drangeyjar, Málmeyjar og Hofsóss. Vesturfarasafnið skoðað og Dómkirkjan á Hólum í Hjaltadal. Síldarsöltun á Sigló. Fiskidagurinn mikli á Dalvík. Á heimleið komið við á Þingeyrum og að Kolugljúfri. Gist á Sauðárkróki, Hólum og Dalvík. 9.-1 3. ágúst 5 dagar, Nýidalur, Drekagil, Kverkfjöll - brottför ld. 8.00 ATH. Hluta leiðarinnar er ekið um veg- leysur og geta langar setur verið þreytandi þótt oft sé stoppað. Menningar- og styrktarsjóður SPRON sá ástæðu til að styrkja Reykjavíkurfélagið í september sl. Jóhannes Helgason, full- trúi framkvæmdastjórnar Spron, afhenti styrkinn i formi Sony skjávarpa. Margrét Margeirsdóttir varaformaður FEB í Reykjavík og Stefanía Björnsdóttir ffam- kvæmdastjóri tóku á móti honum. SPRON eru hér með færðar góðar þakkir. Gist í svefnpokaplássi í fjallaskálum í þrjár nætur, en fjórðu nóttina á hóteli. Ekið sem leið liggur um Þjórsárdal og Sprengisand til Nýjadals. Þaðan er farin Gæsavatna- og Trölladyngjuleið til Öskju. Þriðja daginn ekið til Hvannalinda og Kverkfjalla og fjórða daginn til Herðu- breiðarlinda, Mývatns og Akureyrar þar sem gist í á Hótel Eddu (herbergi með sérbaði). 1 4.-1 6. ágúst 3 dagar, Eldgjá, Lakagígar, Ingólfshöfði - brottför kl. 8.00 Ekið um Þjórsárdal og Landmannal- augar til Eldgjár og um Skaftártungu til Kirkjubæjarklausturs. Ekið upp að Laka og Lakagígum, í bakaleið er komið að Fjaðrárgljúfri og síðan ekið austur að Skaftafelli. Frá Hofsnesi er ekið í traktors- kerru út í Ingólfshöfða og eftir þá ferð ekið til Víkur og Reykjavíkur. Gist í Efri-Vík og á Hótel Skaftafelli, Freysnesi. Einnig munum við bjóða upp á margar, fróðlegar dagsferðir sem auglýstar verða síðar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Listin að lifa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.