Listin að lifa - 01.12.2004, Side 47

Listin að lifa - 01.12.2004, Side 47
Hvar er kaupmáttaraukinn? Vegna skattafrumvarps ríkisstjórnarinnar í nóvember - vilja forystumenn Lands- sambands og Reykjavíkurfélags taka fram að kaupmáttur ráðstöfunartekna ellilíf- eyrisþega með 110.500 kr á mánuði er 3,6% lægri en árið 1988 - kaupmáttaraukinn er ekki þar! Um tíu þúsund eldri borgarar eru með um og undir 110.000 kr. á mánuði með greiðslum almannatrygginga samkvæmt skattframtölum, þ.e. um þriðjungur alls hópsins. Það er þessi hópur sem hefur farið illa út úr þróun undanfarinna ára*. Þannig fær ellilífeyrisþegi með 45.860 kr. úr lífeyrissjóði grunnlífeyri, fulla tekju- tryggingu, en engan tekjutryggingarauka. Það gerir með eingreiðslum 64.860 kr. Samtals eru tekjur hans því 110.500 kr. á mánuði árið 2004. Ljóst er að þrátt fyrir að kaupmáttur þessa ellilífeyrisþega muni hækka um 6% á þessu tímabili þ.e. 1988 til 2007 mun kaupmáttur ráðstöfunartekna hans (kaupmáttur eftir skatta) samt LÆKKA um 3,6% miðað við þessar forsendur. (Ef við tækjum viðmiðunina hins vegar frá 1995 myndi kaupmáttur ráðstöfunartekna hjá honum hækka um 9,3% sem er langt frá 55% kaupmáttarhækkun almennra Utah 22. júní-2. júlí 2005. Þjóðræknisfélagið stendur fyrir ferð til Utah til að taka þátt í hátíðahöldum vegna 150 ára búsetu Islendinga þar. Farið verður víða um Kaliforníu, Arizona og Nevada. Aætlað verð kr. 190 þúsund. Gardavatns 31. mars-1 O. apríl 2005. Ferðaþjónusta bænda hefur skipulagt ferð fyrir Félag eldri borgara til Gardavatns á Italíu. Þaðan er fyrirhugað að aka um og skoða marga fagra staði. Áætlað verð kr. 98 þúsund. ráðstöfunartekna sem stjórnvöld tala um). Þó skattar lækki frá deginum í dag fyrir þennan aðila dugar það ekki til, því að eftir skatta er kaupmátturinn enn lægri en 1988. Þetta er allt öðruvísi hjá þeim með hærri tekjur eins og ítrekuð dæmi eru um nú í fjölmiðlum. Þetta gerist bæði vegna þess að greiðslur almannatrygginga fylgja ekki lengur breytingum á lágmarkslaunum eins og þær gerðu til ársins 1995, einnig vegna þess að skattleysismörkin hafa lækkað að raungildi sem leiðir til hærri skattbyrði hinna tekjulægri, þrátt fyrir fyrirhugaða lækkun skattprósentu. Skattleysismörkin ættu að vera rétt um 100.000 kr. (eru 71.270 kr. í dag) og um 110.700 kr. árið 2007, ef þau hefðu fylgt verðlagi en ekki sett föst í 85.836 kr. eins og boðað er í skattafrumvarpinu. Þarna munar tæplega 25.000 kr. á mánuði í skattleysismörkum sem þýðir um 9.000 Boston 1 5.-23. október 2005. Ferðafélagið Garðabakki stendur fyrir ferð til Boston, USA. Litast verður um í Boston, umhverfi hennar og ótal sögustaðir heim- sóttir. Áætlað verð kr. 100 þúsund. Róm 15.-21. nóvember 2005. Ferðafélagið Garðabakki stendur fyrir vikuferð til Rómar. Þar er sannarlega mikið að sjá, saga, fagrar byggingar og listaverk hvert sem litið er. Áætlað verð kr. 90 þúsund. kr. hærri tekjuskatta á mánuði en ella. Frumvarpið um skattalækkanir hentar öðrum betur. Hvað varðar eignaskatt þá lcemur boðað afnám eignaskatts við álagningu 2006 sér vel fyrir íbúðaeigendur í lítið skuldsettum íbúðum. En lítið samræmi er í því að hækka fasteignamat um 14% og boða aðeins 3% hækkun fríeignamarks vegna álagningar næsta árs. Það leiðir til hækkaðs eignaskatts á næsta ári. *Hér er ekki verið að tala um allra neðsta hópinn, einhleypa ellilífeyrisþega sem fá grunnlífeyri, tekjutryggingu, tekjutrygg- ingarauka að fullu, auk heimilisuppbótar og eingreiðslna, samtals rétt um 300 manns eða 1% ellilífeyrisþega. Miðað er við greiðslur almannatrygginga frá árinu 1988, að þær hækki um 3,2% um næstu áramót eins og boðað hefur verið, og þær hækki um 3,5% næstu tvö árin. Greiðslur úr lífeyrissjóði fylgja verðlagsbreytingum. Gert er ráð fyrir 3,8% hækkun neysluverðs frá júní 2004 til 2005 og 3,5% hækkun næstu tvö árin. Byggt á útreikningum Einars Arnasonar hagfræðings Ólafur Ólafsson Benedikt Davíðsson Ferðaþjónustan Snorrastöðum Snæfellsnesi 311 Borgarnes Símar 435B627,8996627, 4356628,8636628 Netfang: snorrastadir@simnet.is Veffang: snorrastadir.com Auk þessa leggur nefhdin til að félagar athugi vel tilboð ferðaskrifstofa til eldri borgara. Ur mörgu góðu og áhugaverðu er að moða. Nánar verður greint ffá öllum þessum ferðum í febrúarhefti blaðsins. Feröanefnd utanlandsferða vekur athygli á eftirtöldum feröum 47

x

Listin að lifa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.