Listin að lifa - 01.06.2006, Qupperneq 5

Listin að lifa - 01.06.2006, Qupperneq 5
68-kynslóöin mætt til leiks - kallar á þjóðarátak Stoíhfundur AFA bar upp á 26. mars 2006. Sama dag fyrir 38 árum var fyrsta hagsmunafélag eldri borgara stofnað í Góðtemplarahúsinu í Hafnarfirði. í það félag - Styrktar- félag aldraðra - gátu allir gengið, ungir jafnt sem gamlir, ald- urstakmark var ekkert. „Við viljum endurtaka söguna,“ segir Reynir Ingibjartsson. „Stórmerkilegt hvað Styrktarfélag aldraðra gerði í upphafi. Þá stóð yngri kynslóðin að baki hinum öldruðu. Við viljum end- urvekja þennan baráttuhug. Framtíðarsýn okkar er sú, að AFA verði landsfélag og að deildir verði stofnaðar úti um allt land - til að styðja eldri borgara félögin. Við viljum vekja yngra fólkið til meðvitundar um stöðu margra aldraðra." vinna meira með aðilum sem horfa ekki bara á að græða á öldr- uðum. Við verðum að stuðla að breytingum á þessu,“ segir Reynir. Nú sýnist mikill sóknarhugur í liðsmönnum AFA og áhugi á að starfa með LEB og FEB í Reykjavík. „Já, það er óhætt að fullyrða það. Nýlega stóðu AFA og LEB að hinum glæsilega fjöldafundi í Háskólabíói, þar sem húsið troð- fylltist. Fundinn kölluðum við Þjóðfund um þjóðarátak í málum aldraðra. Eg er ekki í nokkrum vafa um að þessi fundur á eftir að marka tímamót í baráttunni fyrir bættum hag aldraðra. Nú er bara að fylgja málunum eftir.“ Er undirrót vandans virðingarleysi yngra fólks- ins gagnvart öldruðum? Álíta yngri menn að þeir eldist ekki sjálfir? Stofnendur aðstandendafélagsins AFA eiga það margir sam- eiginlegt að standa uppi með öldruð, sjúk skyldmenni sem íslenska samfélagið á ekki pláss fyrir. „Engin heildarstefna er til í húsnæðismálum fyrir aldr- aða,“ segir Reynir. „Vandinn er geysistór og hefur safnast upp. Flöskuhálsinn er hentugt húsnæði á hagstæðu verði. Við viljum ekki að talað sé breytingar eftir áratugi - við viljum sjá þær á næstu 5-6 árum! Þeir sem eru nýkomnir á eftirlaunaaldur standa persónulega ekki í þessum sporum. Ástandið brennur oft meira á fólki á miðjum aldri vegna foreldranna. Þetta fólk þarf að þrýsta sér saman til að knýja fram breytingar. „Tíminn líður undrahratt. Áður en við vitum af erum við komin í sömu spor og foreldrar okkar,“ sagði forsetinn réttilega í nýársávarpi sínu. Hér í Hafnarfirði eru byggingaverktakar að byggja fleiri hundruð íbúðir, stíla inn á fólk sem vill minnka við sig - fólk sem þeir telja að hafi efni á svona íbúðum. Á sama tíma eru þúsundir manna sem búa í algjörlega óvið- unandi húsnæði. Sveitarfélög hafa ffeistast til að láta verktaka sjá alfarið um byggingar íbúða fyrir eldri borgara, í stað þess að fylgjast með þörf- inni, eins og lögskylda þeirra er. Markmið byggingarverktaka er að hagnast sem mest á íramkvæmdum sínum. Sveitarfélög eiga að O.Sv.B. Valið besta nýja iðnaðarsafn Evrópu 2004 Kveðja að norðan til allra síldarstúlkna og síldarsjómanna íslands! Síldarminjasafnið á Siglufirði söltunarstöðin, verksmiðjan og skipin við bryggjur - þar sem ævintýrið gerist enn! Síldarsöltun á laugardögum kl. 15 frá 8. júli-12. ágúst Opið alla daga frá 10-18 sími 467 1604 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Listin að lifa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.