Fréttatíminn


Fréttatíminn - 06.03.2015, Blaðsíða 49

Fréttatíminn - 06.03.2015, Blaðsíða 49
heilsa 49Helgin 6.-8. mars 2015 Í vinnu minni sem h eilsumarkþjálfi leita st ég í grunninn við að fá skjólstæðinga mín a til að borða hreina fæð u og með því að re yna ná fram hámarks nýtingu n æringarefnanna. Mér þykir mjög mik ilvægt að beina skjólstæðingum m ínum á að taka inn gæða bætiefni sem innih alda ekki fylliefni, b indiefni eða önnur burðarefni, g lúten, dýraafurðir, litarefni, bragðefni eða rotv arnarefni. Þess vegna mæli é g tvímælalaust með Terranova. Góðgerlarnir Probiotic Complex frá Terranova Góðgerlarnir Probiotic Complex frá Terranova eru hverrar krónu virði með því að vera snilldarlega samsett af öllum helstu góðgerlunum ásamt rót króklapparinnar sem er frábær stuðningur við aukningu góðgerla í líkamanum. Omega fitusýrur eru taldar lífsnauðsynlegar heilsu fólks til að viðhalda heilbrigðri líkamstarfssemi. Omega 3 6 7 9 oil blend frá Terranova inniheldur snilldar samsetningu af bestu olíum sem jurtaríkið hefur upp á að bjóða. Lifedrink ætti að vera skyldueign í eldhúsi allra sem vilja lifa heilsusamlegu og heilbrigðu lífi. Fullkominn næringardrykkur til að skella í sig í byrjun dags án allra aukaefna. Grunn vítamínið er auðvitað Full Spectrum sem er alhliða fjölvítamín. Snilldin við Terranova er að þar hefur verið hugsað um hvert bætiefni fyrir sig og einnig heildina þannig að hvert næringarefni bæti upptöku hinna og vinna þannig saman að betri virkni og nýtingu. Sif Garðars Heilsumarkþjálfi & Einkaþjálfari FAGFÓLK VELUR TERRANOVA VÍTAMÍN Heilsuhúsið | Lifandi Markaður | Gló Fákafeni | Blómaval, Lyfja Smáralind | Lyfja Smáratorg | Lyfja Laugavegi | Lyfja Lágmúla | Lyfja Keflavík Nánar á facebook - Terranova Heilsa Terranova er ímynd hreinnar næringar og vellíðunnar. Inniheldur engin fylliefni, bindiefni eða önnur aukaefni. Terranova bætiefnin sem virka. Terranova styrki r Þrekmótaröðin a 2015 minnka líkur á verkjum. Einnig er tilvalið að samstarfsmenn geri saman teygjuæfingar sem þá einnig eflir starfsandann. Kostir þess að starfa á standandi vinnustöð: 1 Minni verkir í mjóbaki 2 Getur gert æfingar fyrir bakið á meðan þú ert að vinna 3 Minni líkur á krabbameini 4 Meiri orka yfir daginn 5 Minni líkur á offitu 6 Brennir fleiri hitaeiningum á dag 7 Minni líkur á hjartasjúkdómum 8 Aukið blóðflæði um líkamann Vinsældir standandi vinnustöðva fara vaxandi og eru heilsufarslegir kostir þess ótvíræðir. NordicPhotos/Getty Margir upplifa bakverki, stoðkerfis- vandamál og þreytu við að sitja daglangt við skrifborð. NordicPhotos/Getty G rænkál er stútfullt af orkuríkum efnasam-böndum og er því til- valið í salatið og alls konar heilsusamlega þeytinga. Grænkálssnakk er einnig stórskemmtileg uppgötv- un sem allir ættu að prófa. Grænkál þrífst einkar vel hér á landi en hefur jafnframt afar takmarkað geymsluþol. Í 100 grömmum eru einung- is 56 kaloríur en 5 grömm af próteini og 2,3 mg af járni. Það er því um að gera að skella í grænkálssnakk og njóta með góðri samvisku. Grænkálssnakk: 2 búnt grænkál 5-6 hvítlauksgeirar, pressaðir 3 tsk ólífuolía ¼ bolli rifinn par- mesan ostur Sjávarsalt Aðferð: Hitið ofninn í 200 gráður. Rífið kálið í bita af stilkunum og skolið vel. Þegar kálið hefur þornað skal velta því upp úr ólífuolíu og bæta pressuðum hvít- lauk og sjávarsalti (eftir smekk) saman við. Dreifið yfir bökunarplötu sem klædd hefur verið bökunarpappír. Bakið í 5-7 mínútur, eða þar til kálið er orðið stökkt. Stráið parmesan ostinum yfir strax eftir að kálið er tekið úr ofninum. Brakandi stökkt grænkálssnakk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.