Fréttatíminn - 06.03.2015, Blaðsíða 59
Fréttir og fréttaskýrningar unnar með með
njósnatækni eins og falinni myndavél eiga oft
rétt á sér. Þegar kafa þarf djúpt í neðanjarðar-
starfsemi, t.d. eiturlyfja- og ofbeldishringi er
slíkur búnaður nauðsyn frekar en munaður.
Barnaperrar og ofbeldismenn afhjúpaðir með
földum myndavélum eru svo ekki bara gott sjón-
varp heldur þjóðþrifaverk. En – og þetta er stórt
en, þegar farið er með falda myndavél á Jón og
Gunnu út í bæ án þess að þeim sé í það minnsta
boðið að tjá sig, þá er oft of geyst farið.
Þannig virðist, að mínu mati, „afhjúpun“ Kast-
ljóssins á óhefðbundnum lækningum nú í vik-
unni hafa verið unnin. Vissulega ekkert að um-
ræðuefninu. Óhefðbundar lækningar eru þarft
innlegg á þessum tímum framfara í læknavís-
indum, nóg er nú framboðið. En Kastljósið virðist
frekar hafa farið af stað með þann ásetning að
taka fólk niður um nokkur þrep. Gott sjónvarp
og allt það. Ekki versnaði það fyrir Kastljósfólk
þegar lögbannsbeiðnin kom inn á borð og aug-
lýsti þáttinn upp í rjáfur.
Nú hef ég ekki nokkra trú á því sem Júlíus
Júlíusson þessi var að kynna fyrir MND sjúk-
lingnum og ég er ekki hrifinn af því þegar fólk
nýtir sér neyð annara til að græða peninga. En
ég er þess handviss að sjálfur trúir téður Júlíus
því eins og staf á bók að hann sé að hjálpa fólki.
Jóhannes Kr. hefði getað flett Júlíusi upp í síma-
skránni, þeir eru reyndar nokkrir í þannig að það
hefði tekið nokkrar mínútur. Kannski einfaldara
að fá númerið hjá Heimi. Sagt honum erindið – að
Kastljós væri að kynna sér óhefðbundnar lækn-
ingar og hvort þeir mættu fylgjast með MND
prufumeðferðinni. Það er ég viss um að sam-
þykki hefði fengist um hæl og þá hefði Jóhannes
Kr. einfaldlega getað gengið á Júlla sjálfan. Spurt
hann beint út hvort hann væri ekki bara að hreyfa
pendúlinn. Jafnvel notað betri myndavélar sem
sýndu það í lit hvernig sveiflan virkar. Þetta er
víst allt í úlnliðnum.
Haraldur Jónasson
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
STÖÐ 2
07:00 Barnatími Stöðvar 2
11:20 iCarly (15/45)
11:45 Nágrannar
13:30 Modern Family (10/24)
13:50 Sjálfstætt fólk (20/25)
14:25 Eldhúsið hans Eyþórs (9/9)
14:55 Margra barna mæður (1/7)
15:20 Fókus (4/12)
15:45 Um land allt (15/19)
16:20 60 mínútur (22/53)
17:05 Eyjan (25/35)
18:23 Veður
18:30 Fréttir & Sportpakkinn
19:10 Sjálfstætt fólk (21/25)
19:45 Ísland Got Talent (7/11)
20:35 Rizzoli & Isles (14/18)
21:20 Broadchurch (8/8) Önnur
þáttaröðin af þessum magn-
þrungnu spennuþáttum þar sem
fylgst er með störfum rannsóknar-
lögreglufulltrúanna Alec Hardy og
Ellie Miller en í byrjun tökum við
upp þráðinn þar sem frá var horfið
í síðustu þáttaröð.
22:10 Banshee (9/10)
23:00 60 mínútur (23/53)
23:45 Eyjan (25/35)
00:30 Daily Show: Global Edition
00:55 Transparent (4/10)
01:15 Suits (15/16)
02:00 Peaky Blinders 2 (6/6)
02:50 Looking (7/10)
03:20 Gandhi
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
09:15 Bradford - Reading
10:55 Barcelona - Rayo Vallec. Beint
13:00 Bballography: Guerin
13:25 Meistaradeild Evrópu
13:55 Aston Villa - WBA
15:50 Liverpool - Blackpool Beint
18:00 San Antonio - Chicago Beint
20:00 Hannover - RN-Löwen
21:20 Liverpool - Blackpool
23:00 Bballography: Guerin
23:30 San Antonio - Chicago
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
08:30 QPR - Tottenham
10:10 Stoke - Everton
11:50 Liverpool - Burnley
13:30 Newcastle - Man. Utd.
15:10 Football League Show 2014/15
15:40 West Ham - Chelsea
17:20 Tottenham - Swansea
19:00 QPR - Tottenham
20:40 Premier League World 2014/
21:10 Man. City - Leicester
22:50 Aston Villa - WBA
00:30 Premier League Review
SkjárSport
10:15/22:05 Hannover - B. München
12:05 Mainz - B. Mönchengladb. Beint
13:55 Bundesliga Preview Show (7:17)
14:25/18:25 Köln - Eintracht Frankfurt
16:25/20:15 Paderborn - B. Leverk.
8. mars
sjónvarp 59
Í sjónvarpinu pendúllinn á iði
Ég er með Júlla í liði
Helgin 6.-8. mars 2015