Fréttatíminn


Fréttatíminn - 06.03.2015, Blaðsíða 79

Fréttatíminn - 06.03.2015, Blaðsíða 79
fermingarHelgin 6.-8. mars 2015 11 Gefðu sparnað í fermingargjöf Gjafakort Landsbankans er góður kostur fyrir þá sem vilja gefa sparnað í fermingargjöf. Landsbankinn greiðir 6.000 króna mótframlag þegar fermingarbörn leggja 30.000 krónur eða meira inn á Framtíðargrunn. Kortið er gjöf sem getur lagt grunn að traustum fjárhag í framtíðinni. Það er í fallegum gjafaumbúðum og fæst án endurgjalds í útibúum Landsbankans. landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn Litaþema í stíl við fermingar- fötin Fermingarveislan verður haldin heima og hefur Sigríður Halla tek- ið virkan þátt í undirbúningnum. „Mér finnst gaman að fá að ákveða hvernig veislan verður. Við erum að byrja að baka og búin að senda út boðskortin. Í veislunni ætlum við að bjóða upp á súpu, brauð og kök- ur. Það er samt margt sem á eftir að gera. Ég er ekki alveg búin að ákveða litaþemað en ég verð með blóm í hárinu sem verða laxableik og í sægrænum kjól og því verður litaþemað í veislunni í stíl við fötin.“ Aðspurð um förðun og slíkt segir Sigríður Halla að hún ásamt vin- kvennahópnum hafi tekið þá ákvörð- un að byrja ekki að mála sig fyrr en eftir fermingu. Stóra fiðlan er eftir Sigríður Halla hefur æft á fiðlu frá því hún var 7 ára gömul og hana langar í nýja fiðlu í fermingargjöf. „Ég er ekki komin í stærstu fiðluna ennþá og mig langar því í fiðlu. Mig vantar líka ný föt og skó fyrir frjáls- ar.“ Gjafir tengdar áhugamálunum eru því efst á óskalistanum. Ekkert stressuð fyrir stóra daginn Sigríður Halla segist ekki vera neitt stressuð vegna fermingardagsins. „Ég held að þetta verði bara fínn dag- ur sem maður mun muna eftir. Við þurfum að kunna trúarjátninguna fyr- ir athöfnina sjálfa, sem ég er reyndar ekki alveg búin að læra ennþá, en það verður ekkert mál.“ Fermingarbörn- in þurfa einnig að velja sér lítið ritn- ingarvers til að fara með í kirkjunni. Sigríður Halla er ekki búin að velja sitt ennþá en hefur vissar hugmynd- ir. „Mig langar að velja eitthvað sem tengist að lifa lífinu og hafa gaman.“ Erla María Markúsdóttir erlamaria@frettatiminn.is smá hjálp frá prestinum reyndar. Þá voru sumir sem lásu guðspjöll, aðrir fóru með bænir og við sáum líka um altarisgönguna þar sem við buðum upp á snakk í staðinn fyrir oblátur.“ Sigríður Halla sá svo um tónlistarflutning í mess- unni ásamt Krúttakórnum. „Ég hef ekki lært söng en mér finnst gaman að syngja og því fannst mér ekkert mál að syngja fyrir fram- an næstum því fulla kirkju.“ Hún söng lagið Í bljúgri bæn, án undir- leiks. Það er því ljóst að það er fátt sem Sigríður Halla er ekki tilbúin að taka sér fyrir hendur. Hún er hins vegar ekki alveg viss um hvort hún ætlar að syngja í sinni eigin fermingarveislu, það verður bara að koma í ljós. Sigríður Halla Eiríksdóttir fermist í Langholtskirkju á pálmasunnudag. Veislan verður heima og hún hefur tekið virkan þátt í undirbúningnum. Mynd Hari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.