Fréttatíminn


Fréttatíminn - 06.03.2015, Blaðsíða 94

Fréttatíminn - 06.03.2015, Blaðsíða 94
fermingar Helgin 6.-8. mars 201526 Á heimilum er oft heilmik-ið af tómum krukkum sem enginn veit hvað á að gera við þar til sulturnar verða til á haustin. En þær geta líka komið að góðu gagni þegar halda á veislu. Til dæmis má nota þær undir kerti, sósur, eða sem blómavasa. Þá má líka stinga litríkum sælgætismol- um í krukkur og hafa á borðum auk þess sem það er kjörið að bera fram drykki í krukkum. Þá má líka hugsa sér skemmtilegan leik þar sem blýantar og blöð eru á borðum og gestir skrifa kveðjur og heilræði til fermingarbarnsins sem þeir stinga í krukku. Krukkurnar þurfa alls ekki allar að vera eins í laginu, það er hægt að ná heildarsvip með að skreyta þær með borðum í veislu- litum, setja á þær blúndur, mála á þær orð eða munstur og líma á þær glimmer svo fátt eitt sé nefnt. Krukkur á hvert borð Glös Krukkur eru góðar undir drykki. Nammi Litríkt sælgæti í krukku er til mikillar prýði. Kerti Krukkur eru hentugir og ódýrir kerta- stjakar sem hægt er að skreyta á ýmsan hátt. Blomavasi Ef þörf er á mörgum blómavösum er einfalt að grípa til krukku. Páskaliljur Páskaliljur sóma sér vel í fallegri krukku. Laugavegi 86 101 Reykjavík S. 511 2004 www.dunogdur.is Fermingar- tilboð Svansdúnsæng 1000 gr. fylling aðeins 36.900 kr. Fermingartertur að hætti Jóa Fel Englaterta með þremur súkkulaðibotnum, fyllt með ekta súkkulaðimousse Gunnar Smári skrifar um þjóðmálin og hefur tekið upp þráðinn við matarskrif Nýr vefur Fréttatímans er kominn í loftið www.frettatiminn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.