Fréttatíminn


Fréttatíminn - 06.03.2015, Side 94

Fréttatíminn - 06.03.2015, Side 94
fermingar Helgin 6.-8. mars 201526 Á heimilum er oft heilmik-ið af tómum krukkum sem enginn veit hvað á að gera við þar til sulturnar verða til á haustin. En þær geta líka komið að góðu gagni þegar halda á veislu. Til dæmis má nota þær undir kerti, sósur, eða sem blómavasa. Þá má líka stinga litríkum sælgætismol- um í krukkur og hafa á borðum auk þess sem það er kjörið að bera fram drykki í krukkum. Þá má líka hugsa sér skemmtilegan leik þar sem blýantar og blöð eru á borðum og gestir skrifa kveðjur og heilræði til fermingarbarnsins sem þeir stinga í krukku. Krukkurnar þurfa alls ekki allar að vera eins í laginu, það er hægt að ná heildarsvip með að skreyta þær með borðum í veislu- litum, setja á þær blúndur, mála á þær orð eða munstur og líma á þær glimmer svo fátt eitt sé nefnt. Krukkur á hvert borð Glös Krukkur eru góðar undir drykki. Nammi Litríkt sælgæti í krukku er til mikillar prýði. Kerti Krukkur eru hentugir og ódýrir kerta- stjakar sem hægt er að skreyta á ýmsan hátt. Blomavasi Ef þörf er á mörgum blómavösum er einfalt að grípa til krukku. Páskaliljur Páskaliljur sóma sér vel í fallegri krukku. Laugavegi 86 101 Reykjavík S. 511 2004 www.dunogdur.is Fermingar- tilboð Svansdúnsæng 1000 gr. fylling aðeins 36.900 kr. Fermingartertur að hætti Jóa Fel Englaterta með þremur súkkulaðibotnum, fyllt með ekta súkkulaðimousse Gunnar Smári skrifar um þjóðmálin og hefur tekið upp þráðinn við matarskrif Nýr vefur Fréttatímans er kominn í loftið www.frettatiminn.is

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.