Fréttatíminn


Fréttatíminn - 06.03.2015, Blaðsíða 80

Fréttatíminn - 06.03.2015, Blaðsíða 80
fermingar Helgin 6.-8. mars 201512 D röfn Vilhjálmsdóttir hefur gaman af því að undirbúa veislur af alls kon- ar tagi. „Ég var sjálf með fermingarveislu í fyrra og útskriftarveislu síðastliðið vor.“ Dröfn segir fermingar- undirbúninginn hafa verið skemmtilegan en jafnframt hafi verið í mörg horn að l íta . „Ef t ir ferminguna settist ég niður og skrifaði langt blogg, ekki bara um matinn sem var í boði í veislunni heldur safn- aði ég saman öllum hagnýtum upp- lýsingum tengdum fermingunni.“ Ein af þeim ákvörðunum sem þarf að taka í aðdraganda veisl- unnar er matarþema. „Það hefur notið aukinna vin- sælda að bjóða upp á súpu í veislunni, en smáréttir og tertuveislur eru einnig algengt val,“ segir Dröfn. Hér deilir hún þremur upp- skriftum sem passa inn í mismunandi þemu. Unnið í samstarfi við Innnes Gómsætir réttir í ferminguna Dröfn Vilhjálmsdóttir heldur úti girnilegu matarbloggi undir nafn- inu Eldhússögur, www.eldhussogur.com, þar sem hún segir margar skemmtilegar sögur úr sínu eigin eldhúsi. Fylltir sveppir með rjómaosti (ca. 16 stk): 500 g sveppir (gott að velja meðalstóra sveppi, alla svipað stóra) 1,5 msk Wesson olía 4 -5 hvítlauksrif, söxuð mjög fínt eða pressuð 1 blaðlaukur, hvíti hlutinn saxaður mjög smátt Ítölsk hvítlauksblanda frá Pottagöldrum (eða annað gott krydd) 1/4-1/2 tsk cayenne pipar Salt og grófmalaður svartur pipar 1 box (200 g) Philadelphia rjómaostur með hvítlauki og kryddjurtum, látið ná stofuhita Ca. 50 g rifinn Parmareggio parmesan ostur Ofn er hitaður í 175 gráður við undir- og yfirhita og ofnplata klædd bökunarpappír. Sveppir hreinsaðir varlega með eldhús- pappír og stönglarnir losaðir úr svepp- unum. Sveppastönglarnir eru því næst saxaðir mjög smátt og þeir steiktir á pönnu ásamt hvítlauknum og blaðlauknum upp úr olíunni (þess skal gæta að laukurinn brenni ekki). Þegar sveppirnir hafa tekið lit er pannan tekin af hellunni og látið kólna ör- lítið. Þá er rjómaosti, helmingnum af par- mesan ostinum og kryddum bætt út í og blandað vel saman, smakkað til og kryddað meira eftir smekk. Sveppahöttunum er raðað á ofnplötuna. Hver sveppur er því næst fylltur vel af sveppa/ostablöndunni. Að lokum er afgangnum af rifna parmesan ostinum dreift yfir sveppina. Bakað í ofni við 175 gráður í um það bil 20 mínútur eða þar til sveppirnir byrja að mynda vökva og osturinn hefur brúnast. Taílensk kjúklinga- og sætkartöflusúpa 2 msk Filippo Berio ólífuolía til steikingar 3 hvítlauksrif, söxuð smátt 1 ferskur rauður chili, fræhreinsaður og saxaður smátt 1 msk ferskt engifer, rifið 30 g ferskt kóríander, stilkar og blöð saxað í sitt hvoru lagi 4 tsk Blue Dragon karrímauk, rautt eða grænt (curry paste) 3 msk Oscar kjúklingakraftur (1200 ml soð) 1 dós Blue Dragon kókosmjólk Ca. 800 g sætar kartöflur, flysjaðar og skornar í bita 900 g Rose Poultry kjúklingabringur, skornar í bita 1 ½ límóna, safinn (lime) 2 tsk sykur 2 tsk Blue Dragon fiskisósa (fish sauce) Pipar Olía er hituð í stórum potti og hvítlauki, chili, engifer og kóríander stilkum ásamt karrímauki bætt út í pottinn og steikt í um það bil 2 mínútur. Því næst er kjúklinga- soði, kókosmjólk og sætu kartöflunum bætt út í og soðið í 10-15 mínútur eða þar til sætu kartöflurnar eru tilbúnar. Þá er súpan maukuð í matvinnsluvél eða með töfrasprota þar til áferðin er mjúk og kekk- laus. Svo er kjúklingnum bætt út í súpuna og hún látin malla þar til hann er soðinn í gegn. Að lokum er söxuðum kóríander- blöðum bætt út í ásamt límónusafa og súpan smökkuð til með sykri, fiskisósu og pipar. Salthnetuterta með Dumle karamellukremi 1,3 dl Danæg eggjahvítur 3 dl sykur 1 tsk Torsleffs vanillusykur 1 tsk lyftiduft 160 g Ültje salthnetur 80 g Ritz kex Dumle krem: 60 g smjör 1 poki dökkt Dumle (110 g) eða orginal í rauðu pokunum 4 eggjarauður Ofan á kökuna: 3 dl rjómi 40 g Ültje salthnetur, saxaðar gróft Nokkrir Dumle molar, skornir eða klipptir í þrennt. Ofn hitaður í 180 gráður við undir- og yfir- hita. Eggjahvítur stífþeyttar og sykrinum bætt út í smátt og smátt. Salthnetur og Ritzkex mulið smátt í matvinnsluvél og bætt út í marengsinn með sleikju ásamt vanillusykri og lyftidufti. Deiginu er helt í 24 cm hringlaga smurt smellu- eða silíkonform (einnig hægt að gera þessa köku í sambæri- lega stóru eldföstu móti). Bakað í ofni við 180 gráður í um það bil 25-30 mínútur. Smjör er sett í pott og brætt við með- alháan hita. Dumle molum er bætt út í og allt látið bráðna, kælt lítillega. Eggjarauður eru þeyttar ljósar og léttar og bræddu Dumleblöndunni bætt út í. Botninn er færður yfir á kökudisk (en látinn vera í eldfasta mótinu ef hann var bakaður í því) og Dumlekreminu dreift yfir kökuna. Að lokum er rjóminn þeyttur og honum dreift yfir kökuna. Skreytt með gróft söxuðum salthnetum og niðurskornum Dumle karamellum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.