Fréttatíminn


Fréttatíminn - 24.04.2015, Blaðsíða 10

Fréttatíminn - 24.04.2015, Blaðsíða 10
Frídagar á íslandi Ársskýrslan er opin öllum Kynntu þér starfsemi og afkomu Landsvirkjunar á arsskyrsla2014.landsvirkjun.is Opinn ársfundur Landsvirkjunar verður 5. maí í Hörpu. Allir velkomnir. Í ár eru 50 ár frá stofnun Lands- virkjunar. Búrfellsstöð var fyrsta stórframkvæmd fyrirtækisins. Ítarleg umfjöllun um aukna eftirspurn eftir íslenskri raforku, fjölbreytta virkjunarkosti, umhverfisrannsóknir og trausta fjárhagsstöðu fyrirtækis í eigu allra landsmanna. Flestir frídagar á Indlandi Ísland fær 13 frídaga á ári sem er nokkuð gott ef við miðum okkur við Mexíkó sem fær aðeins sjö en frekar slappt ef við miðum okkur við Indland sem fær 18 lögbundna frídaga á ári. Af Norðurlöndunum er Finnland með flesta frídaga á ári, 15, en Noregur fæsta, 10. 1. janúar, sumardagurinn fyrsti, skírdagur, föstudagurinn langi, páskasunnudagur, annar í páskum, 1. maí, uppstigningardagur, hvítasunnudagur, annar í hvítasunnu, 17. júní, frídagur verslunarmanna, aðfangadagur frá klukkan 13, jóladagur, annar í jólum og gamlársdagur frá klukkan 13. (Í samanburði við önnur lönd er tekið tillit til þess að aðfangadagur og gamlársdagur eru bara frídagar til hálfs hér á landi, það er frá klukkan 13 og páskasunnudagur og hvítasunnudagur falla alltaf á sunnudag.) 18 16 15 14 13 12 11 10 9 8 7 Frídagar eftir löndum: Heimild: Mercer’s Worldwide Benefit and Employment Guidelines. Taíland Tékkland Rúmenía Kólumbía / Indland Finnland / Japan Spánn / Rússland Ísland / Þýskaland Svíþjóð / Danmörk / Frakkland / Ítalía / Kína Noregur / Bandaríkin / Pólland Bretland / Holland Mexíkó 10 fréttir Helgin 24.-26. apríl 2015
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.