Fréttatíminn


Fréttatíminn - 24.04.2015, Blaðsíða 69

Fréttatíminn - 24.04.2015, Blaðsíða 69
Helgin 24.-26. apríl 2015 3 húsráð út í vorið Samkvæmt almanakinu er komið sumar og því er ekki seinna vænna að bretta upp ermar og hefja vorverkin. Hluti af þeim er að sinna ýmsum útiverkum og dytta að húsinu. Hér má finna þrjú góð ráð um árlegt viðhald húsa. Útidyr Kannið ástand útidyra og svaladyra. Ráðlegt er að smyrja læsingar einu sinni á ári með þunnri olíu. Einnig er gott að setja örlítið af olíu í skráargatið til að auka liðleika þeirra hluta sem hreyfast. Gluggar Á vorin er gott að gera ástandsskoðun á timbri og málningu á gluggum. Til að meta hvort tími sé kominn til að mála er best að bregða málningarsköfu (eða svipuðu áhaldi) á málninguna næst glerinu. Ef málningin lætur ekki undan þá er ástand gluggans í góðu lagi. Ef hún bólgnar upp er hins vegar komin þörf á viðhald. Rennur Hreinsun á þakrennum og niðurföllum er nauð- synleg aðgerð einu sinni á ári til að komast hjá kostnaðarsömu viðhaldi. Yfirfull renna veldur vatnsleka og skemmir tréverk í þakköntum húsa. Ef skipta á um þakrennur er gott að hafa í huga að plastrennur þarfnast minna viðhalds en blikk- rennur. Einnig er hægt að notast við plasthúðaðar blikkrennur til að koma í veg fyrir að ryð myndist. Guðjón Þór, borehf@borehf.is Fyrirtækið Bor ehf starfar við steypusögun og kjarnaborun og hefur verið starfrækt síðan 1998 á sömu kennitölunni og er þar af leiðandi komið með viðamikla reynslu á þessu sviði. Óskar þú frekari upplýsinga eða tilboðs er ég ávallt til þjónustu reiðubúinn Sími: 895 9490 Meðal góðra viðskiptavina okkar eru t.d. Eykt, HB Grandi, Fasteignir ríkissjóðs, Vílfell, Rafholt, Rafmiðlun, HS lagnir, Lóðaþjónustan, Jó lagnir, ÁS smíði, Hafnaarðarbær og .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.