Fréttatíminn


Fréttatíminn - 24.04.2015, Blaðsíða 41

Fréttatíminn - 24.04.2015, Blaðsíða 41
 tíska 41Helgin 24.-26. apríl 2015 S vefntruflanir geta stuðlað að vanlíðan. Við búum í hröðu og erilsömu samfélagi sem veldur því að svefntruflanir eru gríðarlega algengar. Ef þú færð ekki nægan svefn geturðu fengið bauga undir augun, húðin orðið föl og einnig getur það valdið þyngdar- aukningu þar sem þú eykur fram- leiðslu á hormónum sem kalla fram hungurtilfinningu. Laus við fótaóeirð Sigríður Helgadóttir fór að nota Melissa Dream þegar hún var búin að eiga nokkrar andvökunæt- ur vegna fótaóeirðar sem truflaði svefn hennar. „Fótaóeirðin var mjög óþægileg og hélt fyrir mér vöku en ég er ekki vön að vera andvaka. Ég fór að leita mér ráða og rakst þá á reynslusögur í blöðunum um Mel- issa Dream. Ég fór að lesa mér til um vöruna og ákvað að prófa, því það sakaði ekki að reyna.“ Sigríður tekur tvær töflur klukkutíma fyrir svefn þegar henni finnst hún þurfa á því að halda. „Þá næ ég að sofna fljótlega og svo finn ég ekki fyrir þessum fótapirringi. Það sem mér finnst líka æðislegt við þessar töflur er að þær eru náttúrulegar og hafa engin eftirköst þegar maður vaknar. Ég þarf ekki að taka þær á hverju kvöldi en mér finnst ég ná að slaka svo vel á þegar ég tek þær. Ég er mjög ánægð með Melissa Dream og ég mæli með því fyrir alla sem eiga erfitt með svefn.“ Sofðu betur með Melissa Dream Í gegnum aldirnar hefur sítrón- umelis (lemon balm), melissa of- ficinalis, verið vinsæl meðal grasa- lækna, en þaðan dregur varan nafn sitt. Þessar vísindalegu samsettu náttúruvörur eru hannaðar til að aðstoða þig við að sofa betur og vakna endurnærð/ur og innihalda ekki efni sem hafa sljóvgandi áhrif. Sítrónumelis taflan inniheldur nátt- úrulegu amínó sýruna L-theanine, sem hjálpar til við slökun auk al- hliða B-vítamína, sem stuðla að eðli- legri taugastarfsemi. Auk þess inni- heldur taflan mikið af magnesíum, sem stuðlar að eðlilegri vöðvastarf- semi og dregur þar með úr óþæg- indum í fótum og handleggjum og bætir svefn. Melissa Dream fæst í apótekum, heilsuverslunum og í heilsuhillum stórmarkaða. Nánari upplýsingar má finna á www.icecare.is. Unnið í samstarfi við Icecare Laus við fótaóeirð Melissa Dream-töflurnar fá þig til að slaka á, sofa betur og vakna endurnærð/ur. Ekki eru um lyf að ræða heldur nát- túruleg vítamín og jurtir. Sigríður Helgadóttir prófaði Melissa Dream og er nú laus við fótaóeirð og andvökunætur. Eggs Benný Morgunmatur„inn" Önd og va a Súrdeigs „toast” og serrano French toast Pönnukökur og ber Ekta belgísk va a ... ... og margt fleira ÞÚ VERÐUR AÐ PRÓFA BRUNCH HELGAR-REMEDÍAN LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA FRÁ 11.45–14.00 Austurstræti 16 Sími 551 0011 apotek.is GALLABUXUR STÆRÐIR 4254 VERÐ: 11.990 KR Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is Verslunin Belladonna Stærðir 38-58 Gleðilegt sumar Flott föt, fyrir flottar konur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.