Fréttatíminn


Fréttatíminn - 24.04.2015, Blaðsíða 1

Fréttatíminn - 24.04.2015, Blaðsíða 1
Viðhald húsa Helgin 24.-26. apríl 2015  bls. 4 www.steypustodin.is Hafðu samband og láttu sérfræðinga okkar aðstoða þig við að finna réttu lausnina.Hringhellu 2 221 Hafnarfjörður Hrísmýri 8 800 Selfoss Smiðjuvegi 870 Vík Malarhöfða 10 110 Reykjavík Berghólabraut 9 230 Reykjanesbær 20 YFIR TEGUNDIR AF HELLUM Graníthellur og mynstursteypa Graníthellur hafa mun lengri endingartíma en venju legar hellur. Þær henta vel fyrir bílaplön, torg, stíga, þrep, litlar hleðslur og garða. Mynstursteypa er sniðug lausn í plön, stíga og verandir. Gæði, fegurð og góð þjónusta 4 400 400 Fjárfesting sem steinliggur vv Mikilvægt að lesa í gömul hús B irgir Þröstur Jóhannsson og Astrid Lelarge keyptu húsið við Vesturgötu í desember 2012 og hafa gert það upp með nokkr-um hléum. „Það er samt nóg eftir, það mætti eiginlega segja að kakan sé í ofninum,“ segir Birgir. Húsið var byggt árið 1882 og vegna aldurs er það friðað, samkvæmt lögum um menningarminjar. „Stefán Þórðarson keypti lóðina og sótti um byggingar-leyfi. Húsið var svo flutt inn frá Nor-egi, eins og tíðkaðist á þessum tíma, og hlóð Stefán upp kjallarann og skor-steininn og reisti svo húsið og gekk frá því að innan,“ segir Birgir, en hann hefur safnað að sér ýmsum gögnum um sögu hússins og fyrri eigendur þess. „Stefán var titlaður sem múrari um tíma og getur vel verið að hann hafi verið að vinna við Alþingishúsið sem var reist um svipað leyti.“ Húsið er skráð sem tómthús, en orðið var notað um hús án húsdýra þar sem yfirleitt bjuggu sjómenn sem kallaðir voru tómthúsmenn, en mikið var um þá í Vesturbænum á þessum tíma. Húsið er þó ekki tómt í dag því bæði köttur og gullfiskur eru hluti af heimilishaldinu sem getur orðið ansi fjörugt. Það var einnig líf og fjör í húsinu á upphafsárum þess en þar bjuggu mest 26 manns, en þær upp-lýsingar hefur Birgir úr gömlu mann-tali. Í upphafi var húsið 98 fermetrar, auk kjallara, en í kringum 1920 var byggt við húsið og er það nú 118 fer-metrar, auk kjallara. Upprunalega klæðningin utan á húsinu þekur því einn vegginn inni í húsinu í dag. Hjónin Birgir Þröstur Jóhanns- son og Astrid Lelarge búa í 133 ára gömlu húsi við Vesturgötu í Reykjavík, ásamt sonum sínum tveimur. Um leið og gengið er inn í húsið finnst að það á sér langa og merkilega sögu. Það marrar í gólfinu, en Birgir og Astrid rifu upp hvert gólfefnið á fætur öðru til að finna hið upp- runalega. Þau segja að mikil- vægt sé að lesa í gömul hús, eins og þeirra, og sjá hverju sé hægt að breyta án þess þó að valda skemmdum. Framhald á blaðsíðu 4. 24.–25. apríl 2015 16. tölublað 6. árgangur Skellti sér fertug í kraftlyftingar Sérblað um viðhald húsa tíSka 40 Viðtal 20 Lj ós m yn d/ H ar i Sumartískan innblásin af hippatímabilinu Langþráður draumur að taka þátt Mér verður vonandi fyrirgefið ef ég kemst ekki í úrslitin, að minnsta kosti á endanum, segir María Ólafsdóttir, 22 ára fulltrúi Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í Vín í næsta mánuði. Markmið hennar er engu að síður að komast í úrslitakeppnina, 23. maí, en hún syngur á seinna undanúr- slitakvöldinu, 21. maí. Það vissu ekki margir hver María var þegar hún steig á svið í undankeppninni á RÚV í byrjun árs, en hún var fljót að vinna þjóðina á sitt band og sigraði með yfirburðum. María er spennt og segir það langþráðan draum að taka þátt. Hún segist vera feimin og nýtur sín vel í sveita- sælunni en hún bjó á Blönduósi til sjö ára aldurs, en flutti þá í Mosfellsbæ. síða 26 Viðtal 16 Ofbeldið í ástinni Viðtal 16 Facebook er stærsti tímaþjófurinn Heiðraðar fyrir brautryðjenda- starf á þingi Úttekt 14 Þetta er engin spurning Viðbótarlífeyrir er nauðsyn 75% afsláttur Haugur af hulstum fyrir iPhone 3G/3GS,4/4S, 5/5S Lagersala! á aðeins 990 kr. Kringlunni Fæst í apótekum og heilsubúðum Góð melting styrkir ónæmiskerfið Stjórnaðu bakteríuflórunni með OptiBac P R E N T U N .IS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.