Iðnaðarmál - 01.05.1959, Side 29

Iðnaðarmál - 01.05.1959, Side 29
bandi hvort viðkomandi hefur í námi sínu lagt megináherzlu á verkfræði, félagsfræSi eSa sálfræSi, en þess verS- ur aS krefjast, aS hann hafi hagnýta reynslu, minnst fjögurra ára, úr at- vinnulífinu, svo aS hann tali sama „mál“ og verkstjórnendurnir. LeiS- beinandi verSur aS hafa gott vald á íslenzku, og auk þess aS kunna NorS- urlandamálin og ensku til þess aS hann geti fylgzt vel meS í sínu fagi á erlendum vettvangi. Mikilvægast er, aS hann hafi raun- verulegan skilning og tilfinningu fyr- ir vandamálum meSborgara sinna og hafi jafnframt áhuga á málinu. Frekari menntun leiðbeinanda Sá, sem verður valinn til þess starfs aS vera aSalleiSbeinandi í verkstjóra- fræSslu á íslandi, þarf aS afla sér sér- menntunar í faginu. Ætla má, aS aS- stæSurnar í atvinnulífi skandinavisku landanna séu líkastar því, sem þær eru á íslandi, og aS hinn væntanlegi leiSbeinandi hefSi mest gagn af aS kynna sér verkstjórn í þeim löndum. Ef til vill eru aSstæSurnar svipaS- astar á íslandi og í Noregi. ViS, sem erum fyrir rekstrar- og verkstjórnar- deild STI í Oslo, erum reiSubúnir til aS taka á móti slíkum kandidat til sex mánaSa dvalar eða lengur. Myndi hann fá alla þá kennslu og fyrir- greiSslu, sem gæti gert hann sem hæf- astan í starfi á íslandi. Stjórn Sem fyrr er nefnt, myndi megin hluti verkstjórnarfræSslunnar fara fram í Reykjavík. ÞaS myndi örugg- lega hafa mikinn kost í för meS sér, ef starfsemin væri tengd sjálfstæSri, óháSri stofnun, sem þegar hefur sína yfirstjórn og gott samband viS at- vinnulíf landsmanna. Eftir því sem ég get bezt um dæmt, myndi ISnaSar- málastofnun íslands vera vel til þess fallin, og geri ég þaS því aS tillögu minni, aS öll verkstj órnarfræSsla sé tegnd þessari stofnun og stjórnaS af henni. Niðurstaða Þörfin fyrir verkstjórnarfræSslu í landinu er mikil — bæSi meS tilliti til starfsfólksins og aukinnar fram- leiSslu. GóS skilyrSi eru fyrir hendi og áhuginn mikill. ErfiSleikum mun verSa bundiS aS finna leiSbeinendur og kennslukrafta á þessu sérsviSi, og þó sérstaklega mun val aSalleiSbein- andans vera erfitt, en ég og sú stofn- un, sem ég veiti forstöSu, munum ætíS vera reiSubúin til aS veita þá aS- stoS, sem óskaS kynni aS vera eftir, bæSi í byrjun og síSar. Oslo í júní 1959 Rolf Wattne. Utdráttur tekinn saman af G. H. G. Handbækur fyrir byggingamenn Framh. af 64. bls. mörku (60 bls.). 2. Tæknilegar vörulýsingar (og auglýsingar) (140 bls.). 3. Ýmsar töflur, alman- ak o. fl. (100 bls.). 2. Lommeháandbog for bygnings hándværkere. Bókin er um 500 bls., skrifuS á dönsku. VerS um dkr. 12,—. Helztu kaflar eru: 1. Tæknilegar efnis- og verklýsingar eftir iSngreinum (130 bls.). 2. Ýmsar töflur (40 bls.). 3. Kostn- aSarverS efnis og framkvæmda í Danmörku (160 bls.). 4. Auglýs- ingar, almanak o. fl. (170 bls.). 3. Byggnadskalendern. Svenska Byggmástareföreningen i Helsing- fors. Bókin er 830 bls., skrifuS á sænsku. VerS 800 finnsk mörk eSa dkr. 17,30. Helztu kaflar eru: 1. Almanak (30 bls.). 2. Tæknileg tákn og eSlisfræSilegar töflur (30 bls.). 3. Töflur í stærSfræSi og burSarþolsfræSi (50 bls.). 4. Töfl- ur um stál, skrúfur, þráS o. s. frv. (40 bls.). 5. Töflur um tré (12 bls.). 6. Steinsteypa, eiginleikar og Aukin fjölbreytni ... Framh. af 68. bls. greiSa fyrir þau í því formi. ÞaS er einnig athugandi í þessu sambandi, aS allt virSist benda til þess, aS sam- anboriS viS sams konar blandaSan áburS, sem fluttur væri inn, yrSi verS innlends blandaSs áburSar hagsætt. HvaS gjaldeyrissparnaSi viSvíkur, má aS lokum benda á, aS áætlaS er, aS árleg framleiSsla 3.000 tonna af P2O5 °g 4.050 tonna af KoO í blönd- uSum áburSi mundi þurfa alls rúmar 14 millj. kr. í erlendum gjaldeyri. í kaup á sama áburSarefnismagni í þrí- fosfati, klórsúru kalí og nokkru magni af alhliSa áburSi fyrir garSa, þ. e. þeim tegundum, sem nú eru fluttar inn, mundi hins vegar þurfa aS eySa rúmum 18 millj. króna miSaS viS verSlag s.l. vetur. SparnaSurinn yrSi því um 4 millj. króna á einu ári. Auk- ist framleiSslan, verSur þessi munur enn hagstæSari fyrir hina innlendu framleiSslu. Hvar náðirðu eiginlega í hann? útreikningar (50 bls.). 7. Lög, reglugerSir, staSlar og byggingar- ákvæSi (220 bls.). 8. Vöruskrá og verSskrá yfir byggingarefni (230 bls.). 9. Auglýsingar (80 bls.). 10. Ýmislegt (90 bls.). IÐNAÐARMAL 85

x

Iðnaðarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.