Iðnaðarmál - 01.04.1964, Page 13

Iðnaðarmál - 01.04.1964, Page 13
LINURIT I anna á að geta lagt stund á þessar dýru rannsóknir. Dótturfyrirtæki I. G. Farben (BASF, Bayer, Hoechst, Ruhrchemie og Hiils) hafa haldið áfram á sömu braut, enda eru Þjóð'- verjar komnir lengra í framleiðslu og notkun plastefna en flestar aðrar þjóðir, 16 kg á einstakling 1961. Du Pont efnahringurinn ameríski fylgdi fast á eftir I. G. Farben, og önnur bandarísk fyrirtæki fetuðu í fótspor- in. I. C. I. efnahringurinn brezki tók nokkuð seinna þátt í þessu kapp- hlaupi, en hefur samt orðið mjög lið- tækur. Japanir (10% heildarframleiðslu plastefna 1962) og ítalir (7,2% heildarframleiðslu plastefna 1962) hafa á síðari árum orðið æ skæðari keppinautar þríveldanna og boðið plastefni á mjög hagstæðu verði á heimsmarkaðinum. Japanir hafa sér- stöðu í plastefnaframleiðslu að því leyti, að þeir framleiða flest plast- efni með framleiðsluleyfum frá handarískum fyrirtækjum. Oft líður langur tími, 20—30 ár, frá því að plastefni er búið til í til- raunaglasi og þar til framleiðsla hefst í verulegu magni, því að ótal athug- anir og prófanir þarf að framkvæma. Fjárfesting í framleiðslutækjum er oft mikil, 2—120 millj. króna á ein- stakling, sem við framleiðsluna vinna. Við framleiðslu flestra tegunda plastefna hefur orkukostnaðurinn (3 —7% af framleiðslukostnaði) til- tölulega lítil áhrif á staðsetningu fyr- irtækjanna, en til eru plastefni, svo sem polyvinyl chlorid (PVC), poly- vinyl acetate og melamin-formalde- hyde, þar sem rafmagnsorkan er stór Plastnotkun - þjóðarframleiðsla 19 61 tuín 700 600 500 400 300 200 100 0 M nj ui O QJ ~ > u > * *£* •**" -„w., •# • mBrnamrtt %h'cl /ana' % AuiAjfr'k* *o -o 2 & Jttpan Plastnotkun á einstakling í kg nokkurri byltingu á sviði iðnaðar- framleiðslu, því að í stað sérþjálfaðs starfsfólks forma vélar, sem stjórnað er af ófaglærðu fólki, margbrotnustu hluti með ótrúlegum hraða og ná- kvæmni, t. d. plastklukkuverk. Bifreiðaframleiðendur taka í vax- andi mæli plastefni í þjónustu sína, enda er um 70% af framleiðslukostn- aði bíla efni, svo að mikil nauðsyn er fyrir iðnaðinn að fylgjast vel með. I nýjustu gerðum af Volkswagen eru t. d. um hundrað mismunandi hlutir úr plasti. 011 þekkjum við notkun plasts til pökkunar, og virðist sennilegt, að fiskiðnaðurinn muni á komandi ár- um hagnýta þessi efni í stórauknum mæli. 9 10 11 12 13 14 15 16 Byggingariðnaðurinn á íslandi á í miklum erfiðleikum, m. a. sökum skorts á skipulagi. Flestir plastfram- leiðendur byggja miklar vonir við stóraukna notkun plastefna til bygg- inga, þar sem tækni plastiðnaðarins yrði hagnýtt við framleiðslu tilbú- inna byggingarhluta. Skipulagðar rannsóknir á sviði hyggingarefna, framkvæmdar af ríkisvaldinu í sam- ráði við framleiðendur, myndu stór- auka möguleika á lækkun byggingar- kostnaðar og styttingu byggingar- tímans. Þær tölur, sem liggja fyrir um notkun plastefna á Islandi, óunninna hálfunninna og fullunninna, eru frem- ur ófullkomnar. Notkunin samkvæmt verzlunarskýrslum virðist hafa verið LINURIT II Aukning þjóðarfra m leiðs1u - plastnotkun liður í framleiðslukostnaðinum. Ef 60 ■ gg til vill kemur sá dagur, að hafizt , -H verður handa um framleiðslu þess- 50 . co -rt *0 ara efna hérlendis. Að sjálfsögðu 40 . bo a> te þarf fyrst að breyta tollalöggjöfinni, r- ^ 5 £ því að tollar á hráefnum í plast eru 30 ■ sá nú oft hærri en unnin plastefni. co S Þótt framleiðsla plastefna sé yfir- leitt framkvæmd af stórum fyrirtækj- 20 D-i C3 um, er vinnsla úr plasti það ekki, samanber þann fjölda fyrirtækja, sem fást við plastiðnað á íslandi. 10 ■ Plastiðnaðurinn hefur þegar valdið Árleg aukning þjóðarframleiðslu 1950 - 1961 10 IÐNAÐARMÁL 47

x

Iðnaðarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.